Morgunblaðið - 29.06.1989, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.06.1989, Blaðsíða 45
 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JUNI 1989 45 _ M/ M/ 0)0) XS BliMlOU SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA MEÐALLT ÍLAGI TOMSELLBCKis Her ALibi A RomanticComedy IHX WARNER BROS. PRESENTS A KHTH BARISH PRODUCTION TOMSELLFjCK HERALIBI MJUNAPORIZKOVA WEiIAM DANIELS JAMES FARENTLNO "SCEORGESDELERL'E S” MARTLN ELFAND '■".'CHARUEPETERS "““KEITHBARISH “'BRLCEBERESFORD SPLUNKUNY OG FRABÆR GRINMYND MEÐ ÞEIM rOM SELLECK OG NÝJU STJÖRNUNNI PAULINA PORIZKOVA SEM ER AÐ GERA ÞAÐ GOTT UM ÞESSAR MUNDIR. ALLIR MUNA EFTTR TOM SELLECK í „THREE MEN AND A BABY" ÞAR SEM HANN SLÓ RÆKILEGA í GEGN. HÉR ÞARF HANN AÐ TAKA Á HLUTUNUM OG VERA KLÁR í KOLLINUM. Skelltu þér á iiýju Tom Selleck myndina! Aðalhlutverk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, William Daniels, James Earentino. Framl.: Keith Barish. — Leikstj.: Bruce Beresford. Sýnd kl. 5,7,9og 11. LOGREGLUSKOUNN 6 - UMSATURISTORBORGINNI HAFÐU HLÁTURTAUG ARNAR í GÓÐU LAGI! Sýnd kl. 5,7, 9og 11. „Ánægjuleg gamanniynd". Mbl. Nick Nolte Martin Short TBREE FUGITIVES ÞRJÚ Á FLÓTTA „Fyrsta flokks skemmtun". *** DV. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. UNGU BYSSUBOFARNIR LOU DIAMOND PHILLIPS CHARLIE SHEEN llilililihiliki Sýnd kl. 11.10. Bönnuðinnan 16ára. SETIÐ A SVIKRAÐUM DEBRAWINOER IOM BI KI.Mil R BETRAYED Sýnd kl. 9. EINUTIVINNAIMDI Sýnd kl. 5 og 7. FISKURINN WANDA LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075___ HÖRKUKARLAR Ray McGuinn’s problems tore his family apart. His murder brought them back togcther... for rcvenge. SFLHI DnasimS Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ættliði boxara. Eldri son- < urinn sem var atvinnuboxari var drepinn en það morð sam- einaði fjöskyldu hans til hefnda. Gene Hackman fer á kostum sem þjálfari sona sinna. Aðalhl.: Craig Sheffer, Gene Hackman og Jeff Fahey. Sýnd kl. 9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. FLETCH LIFIR Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. EGOGMINN Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. Ath.: Engar 5 og 7 sýn. nema sunnud. í sumar! ÞJÓDLEIKHÚSID sýmr í BÍÓHÖLLINNI AKRANESI Bílaverkstæöi Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson í dag fimmtudag kl. 21.00. Síðasta sýning á leikárinu! Miðasala í Bíóhöllinni í dag fimmtudag frá kl. 18.00. Sími 93-12808. SAMKORT ■Hsæm HVERER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF! 5. sýn. í dag fimmtudag kl. 20.30. 6. sýn. föstudag kl. 20.30. 7. sýn. laugardag kl. 20.30. Ósóttar pantanir eru seldar sýningardag! Miðasala opin daglega frá kl. 14.00-19.00 sími 16620. Munið Virginíukvöldverðinn á Hótel Borg. Borðapantanir í síma 11440. ti! Iiii) |ht iiin sm liíir NVK IMINNKI K MIIMIIKI K SVMN'K I IIIKIH M IKI IMII IA SKIIIINM V SlVIL tury-o Frum8ýning í dag fimmtudagiim 29. júní, kl. 21.00. Uppselt! 2. sýn. föstudaginn 30. júní kl. 21.00. 3. sýn. sunnudaginn 2. júlí kl. 21.00. Miðasala í síma 678360. (Símsvari til kl. 18.00). jazzsöngvarinn og píanistinn frá Ghana Cab Kaye á Borjarkráimi frá kl. 21. OpiAfrákl. 21-03 MiðavcrA á dansleik kr. 950,- RIGNBOGUNN SVEITARFORINGINN o o o o HVAÐ GETUR VERIÐ VERRA EN HELVÍTI? ÞETTA STRÍÐ! Þegar nýi sveitarforinginn kemur til starfa býður hans ekki bara barátta við óvinaher- inn. Hann verður líka að sanna sig fyrir sínum mönnum sem flestir eru gamlir í hettunni og eiga erfitt með að taka við skip- unum frá ungum foringja frá WEST POINT. Aðalhl.: Michael Dudikoff, Robert F. Lyons, Michael De Lorenso. — Leikstjóri: Aaron Norris. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. PRESIDI0-HERST0ÐIN Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Bönnuð inann 16 ára. BEINTÁSKÁ Sýnd kl. 5,7,9,11.15. DANSMEISTARINN Sýnd kl. 5,9,11.15. SYNDAGJ0LD Sýnd kl.7,9og11.15. Bönnuð innan 16 ára. SKUGGINN HENNAR EMMU' Sýnd kl. 5. GESTAB0Ð BABETTU Sýnd kl. 7. Sfðustu sýningar! Sýnd kl.5,7,9,11. Sýning' á Mokka-kaffi Á MOKKA-kaffi við Skólavörðustíg hefur verið opnuð sumarsýning á smámyndum eftir Tryggva Ólafsson málara í Kaupmannahöfti. Myndirnar eru litglaðar enda teiknaðar með litblýöntum á pappír. Þetta er í þriðja skipti sem Tryggvi sýnir litlar myndir á Mokka, en hann hefur nýlega sýnt grafík og teikn- ingar í Svíþjóð og selt til Listasafna þar í landi. Tryggvi fæddist 1940 og hefur sýnt verk sín í öllum höfuð- borgum Norðurlanda, einnig í Þýskalandi, Hollandi, Frakkl- andi og víðar. Sýningin er opin á venjulegum opnunartíma á Mokka-kaffi, klukkan 9.30-23.30 virka- daga og sunnu- daga klukkan 14-23.30 næstu 3 vikur. BINGÖ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr. Heildarverðmæti vinninqa um __________300 þús. kr._______ II TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.