Morgunblaðið - 29.06.1989, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.06.1989, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1989 011 CA 01 07A LÁRUS Þ. VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJORI L I I v/W " £ I 0 I V KRISTINN SIGURJONSSON, HRL. lögg. fasteignas. Á markaðinn er að koma m.a. eigna: Steinhús skammt frá Hlemmtorgi Húsið er 2 hæðir grunnfl. um 75 fm. í húsinu eru tvær 3ja herb. íbúðir sín á hvorri hæð. Samþykkt teikn. fyrir stækkun hússins. Nánari upp-> lýsingar aðeins á skrifstofunni. Fjöldi fjársterkra kaupenda Sérstaklega óskast góðar sérhæðir, einbýlishús á einni hæð og 3ja-5 herb. íbúðir með bílskúr eða bílskúrsrétti. Margskonar eignaskipti. Margir bjóða útborgun fyrir rétta eign. Náttúruverndarfé- lag Suðvesturlands: Kvöld- ganga um Keflavík Náttúruverndarfélag Suðvest- urlands fer náttúruskoðunar- og söguferð um Hólmsberg í kvöld, fímmtudag. Farið verður klukk- an 21 frá Gömlu búðinni á mótum Vesturbrautar og Duusgötu og gengið út á Brennunýpu og áfram með bergbrúninni út í Helguvík. Til baka verður gengið á Garð- veginn, gömlu þjóðleiðina, og niður í Grófina. Göngunni lýkur við Gömlu búðina um klukkan 23. Öll- um er heimil þátttaka í ferðum fé- lagsins. Leiðsögumenn verða Guðleifur Siguijónsson, Stefán Bergmann og Ægir Sigurðsson. Samband íslenskra kristniboðsfélaga: Kristilegt mót haldið í Vatnaskógi SAMBAND íslenskra kristni- boðsfélaga (SIK) stendur fyrir almennu kristilegu móti í Vatna- skógi, sumarbúðum KFUM í Svínadal, dagana 30. júní til 2. júlí. Almenn mót hafa verið haldin árlega um 50 ára skeið. Mótið nú er, eins og áður sagði, haldið í Vatnaskógi í Svínadal og er öllum opið. Þar gefst tækifæri til útiveru i fallegu umhverfi en auk þess verða kristilegar samkomur alla dagana, sú fyrsta verður föstu- dagskvöld klukkan 22. Einnig verð- ur boðið upp á barnasamveru á meðan sumarsamkomurnar standa yfir. Gjald fyrir mótið er krónur 450, fyrir 12 ára og eldri (200 krónur fyrir heimsókn einn dag eða minna). Það stendur undir kostnaði við mótið en einnig eru tjaldstæði inni- falin í verðinu. Mat verður hægt að fá keyptan á sanngjömu verði og sælgætissala verður á staðnum. Nánari upplýsingar veitir aðal- skrifstofa SIK, KFUM og K, Amt- mannsstíg 2b. (Frcttatilkynning) Kristján Þórður Hrafíisson. A I öðrum skilningi Út er komin ljóðabókin „I öðrum skilningi" eflir Krislj- án Þórð Hrafrisson. Bókin er fyrsta ljóðabók höfundar og annast hann útgáfíi hennar sjálfúr. Bókin er 54 síður og inniheld- ur 37 Ijóð. Höfundur hefur áður birt ljóð í blöðum, tímaritum og safnritum og einnig hefur hann lesið upp í útvarpi, sjónvarpi og á Ijóðakvöldum. „I öðrum skiln- ingi“ er kilja með tvílitri kápu, prentuð í Prentstofu G. Bene- diktssonar. Opið á laugardaginn. Kynniðykkur laugardagsauglýsinguna. BORGARTÚNI29.2.HÆÐ. ♦* 62-17-17 Stærri eignir Einb.- Digranesv. Kóp. Ca 130 fm einbhús við Digranesveg á besta stað. Parket. Fallegur garður. Bílsk. Mikið útsýni. Verð 8,9 millj. Einbýli - Vesturbergi Ca 200 fm glæsil. einb. við Vesturberg. 5-6 svefnherb. Bílsk. Ákv. sala. Laust fljótl. Eldri borgarar! Eigum aðeins eftir eitt 75 fm parh. í síðari áfanga eldri borgara við Vogatungu í Kóp. Skilast fullb. utan og innan. Einb. - Víðihvammi K. Ca 225 fm fallegt vel staðsett hús, tvær hæðir og kj. Arinn í stofu. Mögul. á séríb. í kj. Ákv. sala. Laus strax. Hagst. nlán áhv. Raðhús Seltjnesi Ca 275 fm glæsil. endaraðh. við Kol- beinsmýri. Selst fokh. innan, fullb. utan eða lengra komið að ósk kaupanda. Mögul. að taka íb. uppí kaupin og lána hluta kaupverðs. Langholtsvegur Ca 155 fm vönduð hæð og ris auk hluta í kj. Mikið endurn. eign. Suðursv. Verð 8,3 millj. Sérh. - Þinghólsbr. Ca 137 fm nettó stórgl. 1. hæð. Park- et. Allt nýtt á baði. Góðar suöursv. Fráb. útsýni yfir sjóinn. Vönduð eign í hvívetna. Bílsk. Verð 8,7-8.9 millj. l'bhæð - Austurbrún Falleg íb. á 1. hæð í fjórb. Þvottaherb. innan íb. Blómaskáli. Bílsk. Ákv. sala. íbhæð - Miðtúni Ca 155 fm björt og falleg miðh. í þríb. Parket. Búr innaf eldh. Suðursv. Bílsk. Mögul. á íb. í kj. m. sérinng. íbhæð - Sigtúni Ca 130 fm íb. á 1. hæð. Tvennar sval- ir. Skipti á rúmg. 3ja herb. íbúð æskil. Hagst. langtímal. allt að 2 millj. geta fylgt. 4ra-5 herb. Frostafold- m/bflsk. 141 fm nettó ný íb. á 2. hæð. og risi í 6-íbhúsi. 4-5 svefnherb. Stofa o.fl. Rúmg. suðursv. Skipti á 3ja herb. nýl. íb. æskil. Fífusel - suðursv. 103 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Þvotta- herb. innaf eldh. Verð 6,0 millj. Egilsgata - ákv. sala 93 fm nettó falleg íb. á 2. hæð í þríb. Suðursv. Seljabraut - endaíb. 100 fm falleg íb. á 3. hæð. Parket. Suðursv. Bílageymsla. Verð 6,2 millj. Vesturborgin Ca 90 fm nettó góð 4ra herb. íb. á 2. hæð ca 2,1 millj. áhv. Hagst. útb. Laus fljótl. Flúðasel- m/bflag. 100 fm glæsil. íb. í blokk. Ný Ijós innr. Þvottaherb. innan íb. Verð 6,3 millj. Keiduland - ákv. sala Ca 80 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Suðursv. Verð 6,2-6,4 millj. Framnesvegur - 4ra-5 Ca 107 fm nettóglæsil. íb. á Bráðræðis- holti. Nýtt bað. 3-4 svefnherb. o.fl. Parket. Sérhiti. Þvottaherb. innan íb. Grettisgata - laus Ca 109 fm falleg íb. á 2. hæð. Ekkert áhv. Hátt brunabótamat. ALMENNA f ASTEIGNASAl AH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Ca 117 fm nettó glæsil. endaíb. í lyftuhúsi. Parket. Vandaðar innr. Álftahólar - laus Ca 107 fm nettó falleg íb. í lyftublokk. Suðursv. Fráb. útsýni. Verð 6 millj. Sólvallag./3ja-4ra Ca 105 fm falleg íb. á 2. hæð. Stórar stofur. Suðursv. Verð 5,9 millj. Barmahlíð Ca 92 fm falleg rishæð í þríb. Manng. ' ris yfir allri íb. Verð 4,9 millj. 3ja herb. Hverafold - nýtt lán 90 fm nettó íb. á 2. hæð í blokk. Suð- ursv. Verð 6,0 millj. Áhv. 3,9 millj. Útb. 2.1 millj. Ljósheimar - lyftubl. 85 fm falleg íb. á 6. hæð í lyftubl. Glæsil. útsýni. Verð 5,1 millj. Álftahólar - laus strax 85 fm nettó rúmg. björt íb. á 7. hæð í lyftuh. Suðursv. 27 fm bílsk. Verö 5,7 millj. Furugrund - Kóp. Ca 70 fm glæsil. íb. á 4. hæð í lyftuh. Parket. Verð 5,2 millj. Víkurás - endaíb. 3ja herb. glæsil. íb. á 3. hæð í nýl. bygg- ingu. Fallegar innr. Suðursv. Gott út- sýni. Verð 5,5 milj. Áhv. 2,4 millj. Útb. 3.1 millj. Kríuhólar - lyftuh. 80 fm falleg íb.á 4. hæð. Suðvestursv. Verð 4,7 millj. Álfatún - Kóp. 97 fm falleg jarðh. í þríb. Sérþvotta- herb. innan íb. Glæsil. innr. Verð 6,4 millj. Austurbrún - Ákv. sala Ca 83 fm gullfalleg íb. á jarðh. í þríb. Sérinng. Sérhiti. Verð 4,8 millj. Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupenda að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. með nýjum húsnæðislánum og öðrum lán- um. Mikil eftirspurn. Langholtsvegur Ca 104 fm björt og falleg neðri hæð í tvíb. Ný eldhúsinnr. o.fl. Aukah. í kj. Verð 5,3 millj. Grensásvegur Ca 80 fm mjög góð íb. Ný eldhúsinnr. Gott útsýni. Vestursvalir. Verð 4,7 millj. 2ja herb. Óðinsgata/ný uppg. Góð nýuppg. kjíb. Verð 3,1 millj. Hrísateigur/ný uppg. Glæsil. 2ja herb. kjib. Sérinng. Sérþvh. Parket og nýjar innr. Verð 3,9 millj. Snorrabraut - ákv. sala. 50 fm góð íb. á 1. hæð. Verð 3,1 millj. Efstaland - jarðh. Sérl. falleg íb. á jarðh. Suðurverönd frá stofu. Sérgarður í suður. Verð 4,0 millj. Baldursgata 50 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Parket. Nýtt þak. Áhv. veðd. ca 700 þús. Verð 3,7 millj. Laugavegur Snotur risfb. Vestursv. Verð 2,2 millj, Engjasel Ca 42 fm falleg einstaklíb. Verð 2,8 millj. Efstihjalli - Kóp. Góð 2ja herb, Ib. i eftirsóttu sambýli. Góð staðsetn. Fráb. útsýni. Verð 3,8 millj. ■ ÆÆ Finnj)ogiKri8tjáns80ii(GuðmundurBjöniStemþórs8on,KristmPétur84, Guðmundur Tómasson, Viðar Boðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali. JfgBSB r IIUSVANGUR Kaplaskjv. 60% útb. n GIMLIGIMLI Þorsgata26 2 hæð Simi 25099 J Þorsgata 26 2 hæð Sirtn 25099 Sf 25099 Einbýli og raðhús OTRATEIGUR Ca 200 fm raðh. ásamt 25 fm bílsk. á mjög góðum stað i grónu hverfi. Mögul. á séríb. í kj. Verð 9,0 millj. RAÐHUS - MOSBÆ Mjög skemmtil. nýtt ca 160 fm raðh. á einní hæð ásamt 25 fm bílskýli. Húsið er ekki fullb. en vel ibhaeft. Mikil lófth. Garðskáli. Áhv. ca 4,4 millj. þar af 3,7 miH|. v/veð- deiid. Ákv. sala. Verð 9,2-9,3 millj. MELAS 167 fm parh. ásamt 30 fm bílsk. Húsið er á tveimur hæðum. Á neðri hæð er snyrt- ing, stofur, eldhús og þvottah. Efri hæð: 4 svefnherb. og bað. Skipti mögul. á 2ja- 3ja herb. íb. Verð 8,5 millj. VANTAR RAÐHUS - MIKLAR GREIÐSLUR Höfum fjárst. kaupanda að góðu raðh. í grónu hverfi eða í byggingu. Öll staðsetn. kemur til greína. Góð- ar greiðslur í boðí. ASBUÐ - EINB. MIKIÐ ÁHVÍLANDI Ca 240 fm einb. á tveimur hæðum m/ca 60 fm tvöf. innb. bílsk. Skipti mögul. á minni eign. Mögul. að yfirtaka áhv. lán allt að kr. 4,5 millj. Verð 10,5 millj. VESTURVANGUR - HF. Stórglæsil. ca 440 fm einb. á einum besta stað í Hafnarf. Séríb. á neðri hæð. Parket á gólfum. Arinn í stofu. Skipti mögul. Verð ca 18,0 millj. RAUÐALÆKUR Falleg 5 herb. ca 120 fm nettó íb. á 2. hæð í fjórb. ásamt bílskrétti. Nýtt gler. Endurn. þak. Utíð áhv. Laus fjótl. FLÚÐASEL Falleg 4ra herb. endaíb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Sérþvottah. Ákv. sala. ÁLFTAHÓLAR - BÍLSK. Vorum að fá í sölu .gæsil. 114 fm (nettó) íb. á 1. hæð í litlu fjölbhúsi ásamt rúmg. innb. bílsk. Mjög góðar innr. Parket. Fal- legt útsýni. Verð 6,6-6,7 millj. GAUTLAND 4RA - ÁKV. SALA Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Fallegt út- sýni. Suðursv. VESTURBERG Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð með sér- garði, 95 fm nettó. Húsið nýtekið í gegn. Ákv. sala. Áhv. ca 800 þús. við lífeyris- sjóð. Verð 5,3 millj. LEIRUBAKKI Gullfalleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Nýtt eldh. og gler að hluta. Glæsil. útsýni. Skuldlaus. Verð 5,6 millj. HJARÐARHAGI Falleg 4ra herb. endaíb. á 4. hæð. 3ja herb. íbúðir GRENSASVEGUR Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð. 2 svefn- herb. Skuldlaus. Verð 4,6 millj. VESTURBERG Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð m/sér garði. Parket á gólfum. Lítið áhv. Verð 4,7 millj. KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Parket. Áhv. ca 2,6 millj. Verð 5,0 millj. KLEPPSVEGUR Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Skuldlaus. NJARÐARGATA Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í timburh. Sérinng. Nýtt þak. Nýjir gluggar. Endurn. bað og eldh. Verð 4,7 millj. VESTURBERG Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuh. Ákv. sala. Verð 4,4 millj. I smíðum LEIÐHAMRAR Höfum í sölu skemmtil. ca 150 fm einbhús á einni hæð ásamt tvöf. 40 fm bílsk. Húsið skilast fullfrág. að utan en fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Verð 6,7-6,8 millj. MIÐBÆR - 3JA Eigum eftir tvær 3ja herb. íb. á mjög góð- um stað v/Grettisgötu. íb. afh. tilb. u. trév. að innan m/fullfrág. sameign. Seljandi bíður eftir húsnstjláni. Verð 4,5 millj. Eig- um einnig til eina 4ra herb. íb. ásamt bílsk. í sama húsi. 5-7 herb. íbúðir LAUGARNESVEGUR Góð ca 130 fm sérh. á 1. hæð m/sér- inng. Skuldlaus. Verð 7,1-7,2 millj. RAUÐALÆKUR - LAUS Ca 125 fm falleg hæð í fjórb. ásamt bílsk. Laus strax. HRAUNBRAUT Gullfalleg ca 120 fm sérh. á jarðhæð m. sérinng. 4 svefnherb. Parket á gólfum. Verð 6,8 millj. OFANLEITI Ný ca 98 fm óvenju rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð í vönduðu fjölbhúsi. Tvennar sv. Fallegt útsýní. Áhv. ca 1,3 millj. v/veðdeild. Verð 6,9 millj. HJARÐARHAGI Góð 5 herb. ca 110 fm nettó endaíb. á 2. hæð ásamt bílsk. Rúmg. stofur. Nýl. eldh. Hús nýmálað að utan, svo og ný- stands. bílastæði o.fl. VANTAR SÉRHÆÐ Höfum fjársterkan kaupanda að góðri sérh. í Hlíðum, Vogum eða Austurbæ Kóp. 4ra herb. íbúðir REYNIMELUR Gullfalleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Stórglæsil. útsýni. Ákv. sala. Verð 6,0 millj. NJÁLSGATA Falleg og mikið endurn. 4ra herb. íb. á 1. hæð ca 101 fm nettó. Nýtt parket á allri íb. 3ja m lofthæð. Endurn. þak og rafm. Gott steinh. Verð 5,3 millj. ENGJASEL Gullfalleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Sérþvottah. Bílskýli. Skipti mögul. á 3ja herb. ib. Ákv. ca 1800 þús. Verð 6,2 millj. HRINGBRAUT - HF. Mjög góð 4ra herb. íb. á efstu hæð í þríb. Glæsil. útsýni yfir höfnina. Hús verður nýviðgert og mál. Áhv. veðdeild 1,9 millj. Verð 4,8 millj. ÁLFTAHÓLAR - LAUS Gullfalleg mjög rúmg. 106 fm íb. í lyftuh. Laus strax. HRAUNBÆR Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Sérþvottah. 3 svefnherb. Verð 5,7 millj. SIGTUN - LAUS Ca 96 fm (nettó) 3ja-4ra herb. íb. í kj. Nýl. eldh. Verð 4,6 millj. ÁLFTAMÝRI Höfum í einkasölu glæsil. ca 85 fm nettó íb. á 2. hæð í góðu fjölbhúsi ásamt nýjum fullkláruðum bílsk. Nýtt gler. Parket. Eign í toppstandi. Skuldlaus. Verð 5,9 millj. ÆSUFELL - GÓÐ LÁN Falleg 85 fm (nettó) íb. á 4. hæð. Áhv. ca 2,0 millj. hagst. lán. Verð 4,6-4,7 millj. VANTAR 3JA - STAÐGREIÐSLA Höfum fjárst. kaupendur að góðum 3ja- 4ra herb. íb. m/hagst. lánum. Mjög góðar greiðslur í boði. VESTURBÆR - SÉRH. Falleg 95 fm miðhæð í járnkl. timburh. Sérinng. Stutt í skóla. Verð 4,4 millj. 2ja herb. íbúðir ÞVERBREKKA Glæsil. og rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð m/sér garði í litlu fjölbhúsi. Sérinng. Vand- aðar innr. Verð 4,2-4,3 millj. NÝBÝLAVEGUR Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt innb. bílsk. Suðursv. Parket. Áhv. veðd. ca 2,0 millj. Verð 4,850 millj. REYKÁS Mjög rúmg. 2ja herb. íb. á jarðh. íb. er ekki fullkl. en íbhæf. Áhv. ca 3,4 millj. v/veðd. Verð 4950 þús. ÓÐINSGATA Gullfalleg 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð í steinh. Nýl. endurn. eldh. og bað. Sér- inng. Áhv. ca 1850 þús. langtímalán. Laus 10. júlí. Verð 3950 þús. KRUMMAHÓLAR Góð ca 55 fm nettó íb. á 5. hæð. Fráb. útsýni yfir borgina. Laus fljótl. Verð 3,6-3,7 millj. ÁSTÚN - KÓP. Nýl. 2ja herb. íb. á 3. hæð í fallegu fjölb- húsi. Vestursvalir. Áhv. ca 1100 þús hagst. lán. Verð 4-4,1 millj. HÓLMGARÐUR Gullfalleg 65 fm íb. á 1. hæð. Sérinng. og sérgarður. Ekkert áhv. Verð 4,1 millj. AUSTURBERG Gullfalleg og rúmg. 2ja herb. íb. í mjög góðu standi. Ákv. sala. Verð 3,9 millj. KEILUGRANDI Glæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæð í lítilli blokk. Nýtt parket. Suðursv. Ekkert áhv. ÞANGBAKKI Glæsil. 40 fm nettó einstaklíb. á 2. hæð. , Parket. Áhv. 1,3 millj. við veðdeild. LAUGARNESVEGUR Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Ný teppi og nýl. mál. Skuldlaus. Laus strax. Árni Stefánsson, viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.