Morgunblaðið - 29.06.1989, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 29.06.1989, Blaðsíða 51
+ MORGUNBLÁÍMÖ ÍÞRÓTTIR FTMMTUDAGUR 29. JÚHÍ íiííOi'i 1989 51 Robert Emmijan. B ÞAÐ getur farið svo að a- þýsku kringlukastararnir Jiirgen Schult, og Lars Reider taki ekki þátt í Grand Prix í Helsinki í kvöld, ef landsflóttamaðurinn Wolf- gang Smith keppir þar, en hann keppir nú fyrir V-Þýskalands og er skráður tii leiks. ■ VÉSTEINN Hafsteinsson verður á meðal keppenda í kringlu- kastinu, einnig Eirki de Brun, Hollandi, sem kastaði 67.52 m á dögunum, Kúbumennimir Luis Delis, Joan Mártinez og Roberto Majo, V-Þjóðveijinn Rolf Danne- berg, Lars Sundin, Svíþjóð og Finnamir Mikka Muuka og Reinno Vendo. ■ GRAND Prix í Helsinki verð- ur sjónvarpað beint í ríkissjónvarp- inu og hefst útsendingin kl. 15.30 og stendur til 18.30. H ROBERT Emmíjan, Evrópu- meistari í langstökki, keppir á heimsleikunum í Finnlandi í kvöld. Þetta verður fyrsta mót Sovét- mannsins utan heimalandsins eftir að hann náði sér af meiðslum í læri, sem héldu honum frá keppni í 18 mánuði. H SEGJA má að meiðslin hafí bjargað lífí Emmíjans. Hann bjó ásamt fjölskyldu sinni í bænum Leninakan í Armeníu en lagðist inn á sjúkrahus í Moskvu vegna meiðsla á læri þremur dögum áður en jarðskjálfti jafnaði heimabæinn við jörðu 4. desember sl, er m.a. faðir hans lést. H EMMÍJAN hefur tvívegis keppt i Sovétríkjunum á þessu keppnistímabili — stökk lengst 8 metra slétta á öðru mótinu og 8,24 m á hinu, en best á hann 8,86 m frá því í maí 1987. H MÓTI, sem halda átti 12. ágúst í þunna loftinu í ítalska Alpa- bænum Sestriere, hefur verið fre- stað vegna þess að mótshöldurum þótti vallarleigan sem sett var upp allt of há. Carl Lewis, bandaríski frjálsíþróttamaðurinn snjalli, ætlaði að gera tilraun til að slá 21 árs gamalt heimsmet landa síns Bobs Beamon, í langstökki, á mótinu. H BRESKI grindahlauparinn Colin Jackson verður ekki með á Grand-Prix mótinu í Stokkhólmi á mánudaginn kemur vegna meiðsla, en beðið hafði verið eftir enn einu einvígi þeirra Rogers Kingdom frá Bandaríkjunum. H OLEG Blokhin, markahæsti leikmaðurinn í knattspyrnusögu Sovétríkjanna, skoraði fyrir „heimsliðið“, er það gerði 3:3 jafn- tefli við sovéskt úrvalslið í leik, sem fór fram Blokhin til heiðurs að við- stöddum 100.000 áhorfendum á heimavelli Kiev. H SAMPDORIA varð ítalskur bika.rmeistari í knattspymu í gær- kvöldi, er liðið vann Napólí 4:0, en Napólí vann fyrri leikinn 1:0. Gianluca Vialli, Antonio Cerezo, Pietro Vierchowod og Roberto Mancini gerðu mörkin. FRJÁLSÍÞRÓTTIR / GRAND PRIX I HELSINKI Rigning, þrumur og elding ar elta mig um Evrópu - sagði EinarVilhjálmsson, sem keppir á Grand Prix í Helsinki í dag „Uppskurðurinn gekk vel en sjúklingurinn dó“ - sagði Jimmy Connors eftir að hafa fallið úr keppni í 2. umferð „ÞAÐ er einkennilegt, að eftir að ég byrjaði að keppa í Evrópu hefur lægð, með rigningu, þrumum og eldingum elt mig. Fyrsttil Frakklands, síðan til Sviss og nú til Finnlands," sagði Einar Vilhjálmsson, sem tekur þátt f heimsleikunum í Helsinki í dag. „Ég hef kunnað vel við mig í þrumuveðrinu og það verður ekkert gefið eftir hér á Ólympíuleikvanginum í Helsinki," sagði Einar í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Einar sagði að tveir af bestu spjótkösturum heims - heims- methafínn Jan Zelezny frá Tékkó- slóvakíu og Japaninn Kazuhiro Mizoguchi, geti ekki keppt vegna meiðsla. „Þeir hér í Finnlandi segja að Japaninn þori ekki til Evrópu," sagði Einar. „Ég er ekki enn búinn að ná tæknilegu kastformi. Ég keppti aðeins í Frakklandi og Sviss - til að kasta,“ sagði Einar, sem stóð uppi sem sigurvegari í Lille og Lausanne. „Keppnin verður meiri hér í Hels- inki, þar sem flestir bestu kastar- amir eru samankomnir. Frá Sov- étríkjunum koma þeir Vítalí Zajtsev, Maarek Kaleta og Valdímír Ovtsjínníkov, sem kastaði 84.16 á dögijnum. Frá Bretlandi koma þeir Mike Hill og nýasta von Breta Step- hen Backley, sem kastaði 84.2o fyrir stuttu. Þá kemur Svíinn Peter Borglund og Finnarnir Tapio Korj- us, Ólympíumeistari, Seppo Ráty, heimsmeistari, Yrkilaine og Hytt- iana. „Það þýðir ekkert annað en að vera bjartsýnn. Ég verð að segja á þau spil sem ég fæ á hendi. Ef ég fæ ekki rétta uppgjöf verð ég að nota sálfræðina," sagði Einar, sem bætti sig í hverji kasti í Lausanne á þriðjudagskvöldið - kastaði fyrst 76.77 m og síðast 79.82 í síðasta kastinu, sem var sigurkastið. „Ég var ánægðastur með að fá níu stig út úr Grand Prix-keppninni í Lausanne," sagði Einar Vilhjálms- son. Heimsmeistarinn Seppo Ráty sést hér (t.h.) lyfta hendi Einars Vil- hjálmssonar á loft og játa sig sigraðan á heimsleik- unum í Helsinki í fyrra. TUTTUGU spjótkastarar hafa kastað lengra en Einar Vilhjálmsson í ár en fiestir hafa þeir keppt á miklu fleiri mótum. Einar hefur aðeins keppt þrisv- ar í ár. Sigraði á stórmótum í Frakklandi og Sviss en varð í öðru sæti á japanska meistaramðt- inu og kastaði þá einum metra skemur en Kazuhiro Mizoguchi, sem kastað hefur lengst f ár. Bandaríkjamaðurinn Tom Petran- off er nú búsettur í Suður-Afríku og verður afrek hans því ekki talið með þótt það fljðti með hér. Bestu afrek í spjótkastinu í ár eru annars sem hér segin 87,60.....Kazuhiro Mizoguchi, Japan 85,34.Tom Petranoff, Bandaríkjunum 84,74.....Jan Zelezny, Tékkóslðvakfu 84,20.......Steve Backley, Bretlandi 83,92.........Seppo Ráty, Finnlandi 83,16...Vítalfj Zajtsev, Sovétríkjunum 82,52.......Dag Wennlund, Svfþjóð 82,42.......Peter Borgiund, Svfþjóð 82,28.........Patrick Boden, Svfþjóð 81,68...Radoman Skecic, Júgóslavíu 81,58....K.PeterSchneider, V-Þýzkal. 81,54...........Mick Hill, Bretlandi 81,50........Tapio Koijus, Finnlandi 81,50....Marek Kaleta, Sovétríkjunum 81,50....Gerald Weiss, A-Þýzkalandi 81,36...VladíslavGríb, Sovétríkjunum 81,34 ..Víktor Zajtsev, Sovétríkjunum 81,28KlausTafelmeier, V-Þýzkalandi 80,64 .Volker Hadwich, A-Þýzkalandi 80,50.........„..Einar Vilhjálmsson TENNIS/WIMBLEDON „UPPSKURÐURINN gekk vel, en sjúklingurinn dó,“ sagði Jimmy Connors í gærkvöldi eft- ir að landi hans Dan Goldie hafði slegið hann úr keppni í 2. umferð Wimbledonmótsins ítennis. „Ég fékk tækifæri eins og þau best gerast, en nýtti þau ekki," bætti hann við. Connors, sem sigraði í keppn- inni 1974 og 1982, var vel studdur af áhorfendum eins og undanfarin 18 ár, en varð að sætta sig við 3-1 tap eftir tæplega þriggja stunda viðureign. Bandaríkjamað- urinn, sem er 36 ára og elstur kepp- enda, sagði að þetta væru ekki endalokin. „Ég held áfram út árið og sé svo til.“ „Hann er samt enn góður tennis- leikari,“ sagði Goldie, sem hefur þrisvar áður tekið þátt í keppninni og ávallt fallið úr keppni í 1. um- ferð þar til nú. Ivan Lendl átti í miklum erfiðleik- um með Svíann Ronnie Bathman, þó 310 spilarar séu á milli þeirra á styrkleikalistanum. Þeir eru styrkt- ir af sama aðila, voru eins klæddir og í byijun var enginn munur á leik þeirra, en Svíinn hafði ekki sama úthald og Tékkinn. „Ég þekkti hann ekki, vissi ekki einu sinni hvernig hann leit út og því síður við hveiju ég átti að búast,“ sagði Lendl. Brad Gilbert, bronshafí á Ólympíuleikunum í Seoul og 11. í styrleikaröð mótsins, tapaði fyrir John Fitzgerald frá Ástralíu, en önnur úrslit hjá karlmönnunum voru samkvæmt bókinni. Kelesi úrleik Helen Kelesi frá Kanada var éina konan á styrkleikalistanum (nr. 13), sem féll úr keppni í 1. umferð — tapaði fyrir bandarísku stúlkunni Shaun Stafford. Kelesi, sem hefur aldrei komist í 3. umferð á Wimble- don, kvartaði undan dómgæslunni, en viðurkenndi að hún væri ekki góð á grasi. „Það er mikið erfiðara að leika þegar maður reynir að gera eitthvað, sem er óframkvæm- anlegt,“ sagði hún. Aðrar konur ofarlega á listanum áttu ekki í erfíðleikum. Steffí Graf þurfti aðeins 43 mínútur til að sigra Kim Kessaris frá Bandaríkjunum og Arantxa Sanchez, sigurvegarinn á opna franska meistaramótinu, komst auðveldlega í aðra umferð — í fyrsta sinn. Wimbledon Úrslit á Wimbledon-tennismótinu 1 gær (tölustafur fyrir framan nafn kcppanda merkir hvar hann er f styrideikaröð mótsins). KONUR - einUðaleikur, 1. umferð: Tine Scheuer-Larsen (Danmörku) - Masako Yanagi (Japan)...................6-1,6-1 Elizabeth Smylie (Ástralíu) - Jenny Byrne (Ástralíu).....................6-4[ 6-0 Katrina Adams (Bandaríkjunum) - AmandaCoetzer(Suður-Afríku)______________7-s! 6-3 7- Aranxa Sanchez (Spáni) - Jana Posisilova (Tékkoslóvakiu)..............6-2,7-5 Catherine Tanvier (Frakklandi) - Akemi Nishiya (Japan) .................6-2,6-3 Gretchen Magers (Bandarílqunum) - Manon Bollegraf (Hollandi)........7-6 (7-4), 6-4 DonnaFaber (Bandarikjunum) - Lárisa Savchenko (Sovétrikjunum)-.......6-1,2-6,6-2 12-Mary Joe Femandez (Bandarikjunum) - Mary Leu Daniels (Bandarikjunum)..6-4,7-5 Amy Frazier (Bandaríkjunum) - Anne Simpkin (Bretlandi).......—...........6-2,6-4 Ros Fairbank (Suður-AJfrfku) - Julie Richardson (Nýja- Sjálandi).........6-4,6-3 Iva Budarova (Tékkoslóvaklu) - Kumiko Okamoto (Japan)................6-4,3-6,6-4 Nicole Provis (Ástralíu) - Camille Benjamin (Bandarfkjunum)....7-6 (7-2), 7-6 (8-6) Kristine Radford (Ástralfu) - Andrea Temesvari (Ungvetjalandi)......6-3,7-6 (7-4) Elise Burgin (Bandaríkjunum) - Elly Hakami (Bandaríkjunum)...........6-4,3-6,6-2 Shaun Stafford (Bandarílgunum) - 13-Helen Kelesi (Kanada)............7-6 (8-6), 7-5 8- Pam Shriver (Bandaríkjunum) - Carin Bakkum (Hollandi).................6-2,6-1 , Valda Lake (Bretlandi) - Sabrina Goles (Júgóslavlu).............7-6 (7-3), 3-6,6-1 Sophie Amiach (Frakklandi) - Amanda Grunfeld (Bretlandi).............6-4,5-7,6-4 Jo-Annc Faull (Astraliu) - Kathy Rinaldi t'Baníiaríkjunum)..........„4-6,6-2,8-6 Robin White (Bandaríkjunum) - Etsuko Inoue (Japan)...................7-5,1-6,6-2 Louise Allen (Bandaríkjunum) - Silke Meier(Vestur-Þýskalandi)_______7-6 (7-2), 6-2 Janine Thompson (Ástralíu) - Karen Schimper (Suður-Afríku)...........6-1,4-6,8-6 2. umferð: 1-Steffi Graf (Vestur-l>ýskalandi) - Kimherly Kessaris (Bandaríkjunum)___6-2,6-1 KARLAR - einliðaleikur, 1. umferð; Marian V.-gda (Tékkoslóvakíu) - Glenn Michibata (Kanada) 6-7 (2-7), 6-1,7-6 (7-5), 6-3 Jolm Fitzgerald (Ástraliu) - 11-Brad Gilbert (Bandarfkjunum) 6-2, 7-5, 1-6, 3-6, 6-2 Peter Lundgren (Svfþjóð) - Ramesh Kríshnan (Indlandí)...........6-4,7-6 (7-4), 7-5 2. umferð: 1-Ivan Ix-ndl (Tékkoslóvakíu) - Ronnie Bathman (Svíþjóð)....6-7 (5-7), 6-3,6-2,6-2 Patrick Kuehnen (Vestur-Þýskalandi) - Pieter Aldrích (Suður-Afríku...6-1,7-5,6-0 DanGoldie (Bandaríkjunum) - 10-Jimmy Conmirs (B;mdaríkjunum).7-6 (7-4), 5-7,6-4,6-2 12-Kevin Curren (Bandaríkjunum) - Milan Srejber (Tékkoslóvakiu)..4-6,6-2,6-3,6-0 Slobodan Zivojinovic (Júgóslavíu) - Chris Bailey (Bretlandi).........6-3,7-5,7-6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.