Morgunblaðið - 11.07.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.07.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR ll. JÚLÍ 1989 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Freddi og félagar 18.45 ► Táknmáls- (19). Þýskteiknimynd. fréttir. 18.15 ► Ævintýri Nikka (2) 18.55 ► Fagri-Blakkur. (Adventures of Niko). Breskur 19.20 ► Leðurblöku- myndaflokkur fyrir börn í sex maðurinn (Batman). þáttum. 16.45 ► 17.30 ► 18.00 ► Elsku Hobo (The Littlest Hobo). Framhalds- Santa Barbara Bylmingur. mynd. Hoboog ævintýri hans. Aöalhlutverk: Hobo. Rokk í þyngri 18.25 ► íslandsmótið í knattspyrnu. kantinum. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 m 19.20 ► 20.00 ► 20.30 ► Blátt blóð (Blue 21.25 ► Byltingin íFrakk- 22.15 ► Steinsteypu- Leðurblöku- Fréttir og Blood). Spennumyndaflokkur landi (The French Revoluti- viðgerðir og varnir. Ryð- maðurinn frh. veður. gerður í samvinnu bandarískra on). 2. þáttur. skemmdir á steinsteypu 19.50 ► og evrópskra sjónvarpsstöðva. Breskur heimildarmynda- og viðgerðirá þeim. Tommi og Aðalhlutverk: Albert Fortell, Urs- flokkur. 22.20 ► Steypu- Jenni. ula Karven og Capucine. skemmdirog húsaviðg. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.00 ► Alfá 20.30 ► Stöðin á staðnum. Stöð 2 erá 21.40 ► 22.10 ► Frostrósir (An Early Frost). Þessi mynd sýnir, á 23.45 ► I hefndarhug Melmac (Alf hringferð um landið og í kvöld er viðkomu- Óvænt enda- afdrifaríkan hátt, viðbrögð venjulegrar fjölskyldu þegar son- (Positive I.D.). Eiginkona Animated). staðurinn Reyðarfjöröur. lok(Tales of urinn tjáir henni að hann sé hommi og með sjúkdóminn og tveggja barna móðir Teiknimynd. 20.45 ► Visa-sport. Blandaðurþáttur the Unexpect- alnæmi. Handrit myndarinnar hlaut Emmy-verðlaun en það verðurfyrirskelfilegri með svipmyndum víðs vegar að. ed). er byggt á samnefndri skáldsögu eftir Sherman Yellen. líkamsárás. Myndin er stranglega bönnuð börnum. 01.15 ► Dagskrárlok. UTVARP FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Valgeir Ást- ráðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Edward Frede- riksen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinun dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Fúfú og fjallakríl- in — Óvænt heimsókn" eftir Iðunni Steins- dóttur. Höfundur les (5). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunléikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- uröardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 ( dagsins önn -- Að skapa landslag. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi- kráku" eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðs- dóttir les þýðingu sína (18). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Jónatan Ólafsson hljóð- færaleikara sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 „Með mannabein í maganum .. Jónas Jónasson um borð í varðskipinu Tý. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Hér er nú bara ískalt. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. ‘17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Mozart, Weber og' Strauss. Anna Tomowa-Sintow syng- ur með Útvarpshljómsveitinni í Múnchen; Peter Sommer stjórnar: — Per pietá den úr „Gosi fan tutte" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Und ob die Wolke sie verhúlle úr „Töfraskyttunni" eftir Carl Maria von Weber. Fílharmóníusveit Berlinar leikur; Herbert von Karajan stjómar. — „Also sprach Zarathustra" eftir Ric- hard Strauss. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Söngur og þíanó. — Stemninger eftir Edvard Grieg. Eva Knardahl leikur á píanó. — Hallarsöngvar eftir Seppo Nummi. Margareta Haverinen syngur, Ralf Goth- óni leikur á píanó. 21.00 Gengið um Suðurnes. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn úr þáttaröðinni „I dagsins önn".) 21.30 Útvarpssagan: „Þættir úr ævisögu Knúts Hamsuns" eftir Thorkild Hansen. Kjartan Ragnars þýddi. Sveinn Skorri Höskuldsson les (2). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Vítateigur" eftir Sheiiu Hodgson. Þýðing: Gunnar Þor- steinsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvins- son. Leikendur: Valdimar Örn Flygenring, Ólafur Guðmundsson, Erla B. Skúladótt- ir, Harald G. Haraldsson og Sigurður Karlsson. 23.00 „Ferð yfir þögul vötn". Njörður P. Njarðvík les úr þýðingum sínum á Ijóðum sænsk-finnska skáldsins Bo Carpelan. 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur' Emils- son kynnir tónverk Atla Heimis Sveins- sonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- uröardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. & FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og 9.00, veð- urfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa.. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neylendahorn kl. 10.05. — Af- mæliskveðjur kl. 10.30. — Sérþarfaþing Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón- list. Fréttir kl. 14. 14.03 Milli mála, Arni Magnússon og leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og inn- lit upp úr kl. 16.00. Auður Haralds talar frá Róm. Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. Fréttir kl. 18.00. 18.03 Þjóöarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann er Sigrún Sigurðardóttir og Atli Rafn Sigurðsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. Fréttir kl. 24.00. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.10 „Blítt og létt. .." Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útt'arpað i bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 í umsjá Svanhildar Jak- obsdóttur. 3.00 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn frá Rás 1 kl. 18.10.) 3.20 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt" Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu DrafnarTryggvadóttur á nýrri vakt. FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt- ir kl. 8.00, 10.00. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttayfirlit kl. 11. 12.00 Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óska- lögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin. Fréttayfirlit kl. 15.00 og 17.00. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síödegis. Arnþrúður Karls- dóttir stjórnar. 19.00 Freymóöur T. Sigurðsson. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. IjHt ^^UTVARn FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Ferill og „fan". Tónlistarþáttur. E. 12.30 Rótartónar. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 í hreinskilni sagt. E. 15.30 Búseti. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Samtök græningja. 17.30 Tilraun. Sara, Kata og Sara leika af fingrum fram á grammófón.- 18.30 Mormónar. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 Unglingaþátturinn Það erum við. Umsjón: Kalli ög Kalli. 21.00 Goðsögnin um G.G. Gunn. Tónlist, leikþættir, sögur o.fl. á vegum Gísla Þórs Gunnarssonar. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. „Dálítill verkur“ að er óþarfi að kynna höfund nýjasta mánaðarleikrits Foss- vogsleikhússins. Það er samt vert að geta þess að Harold Pinter fædd- ist 1930 og lærði til verka sem leik- ari við The Central School í London og síðan vann hann fyrir sér sem leikari í 9 ár á hinu græna írlandi og í sveitum Englands undir nafn- inu David Baron. Þessar upplýsing- ar er að finna í hinu ágæta uppslátt- arriti: The Oxford Companion to the Theatre eða: Oxford-leikhúss-leið- söguritinu á bls. 733. Þar er hins vegar ekki að fínna lýsinu ágæts leikhússmanns er vann við enskt leikhús á þeirri stundu er Harold Pinter var að breytast í sjónvarps- fígúru með leikritum á borð við: The Birthday Party (’58) og The Caretaker (’60). Gefum hinum ágæta leikhússmanni orðið í laus- legri þýðingu: í fyrsta skipti hópað- ist fólk á pöbbana og ræddi efni leikritanna og líka í vinnunni daginn eftir frumsýningamar á imbanum (telly). Þetta hafði ekki gerst áður á Bretlandi og Pinter varð sjón- varpsstjama nánast á einni nóttu. En hvernig lýsa dagskrárritarar Fossvogsleikhússins mánaðarleik- ritinu? Dálítil óþœgindi Það skal tekið fram að í prent- aðri dagskrá er verkið ýmist kallað „Dálítil óþægindi“ eða „Dálítill verkur“ en áfram með smérið: Leik- ritið segir frá Edward og Flóru sem eru vel stæð roskin hjón sem lifa kyrrlátu lífi á sveitasetri sínu. Til- vera þeirra er í föstum skorðum þar til dularfullur eldspýtnasali tekur sér stöðu fyrir utan garðshliðíð hjá þeim. Edward verður órólegur við návist eldspýtnasalans, sem e.t.v. er draugur aftan úr fortíðinni. En tilraun hans til að ná tökum á ótta sínum endar með því að líf þeirra hjóna hrynur til grunna. Býsna dramatísk efnislýsing og við upphaf verksins — reyndar fram að þeirri stundu er rosknu hjónin bjóða eldspýtnasalanum inn í te — kannaðist undirritaður við gamla góða Pinter er dregur leikpersón- umar sundur og saman í háði. Þannig hljóma rosknu hjónin líkt og slitnar grammófónplötur þar sem þau fylgja hinu sérkennilega og að mestu ómeðvitaða hegðunar- mynstri er þróast í flestum hjóna- böndum. En það er vissulega mikil list að koma orðum að þessu oft kostulega hegðunarmynstri sem verður birtingarhljómur ástarinnar er árin færast yfir. Undirritaður hefur átt þess kost að kemba Pintertexta í samfylgd enskra leikara og því varð honum ljóst er leið á verkið og hinn dular- fulli eldspýtnasali tók völdin á sinn hljóðláta hátt að það er bara ekki alltaf hægt að snara Pinter af móð- urtungunni miklu. Tilvísanirnar í texta Pinters eru svo hárfínar og bundnar ýmsum stöðum og kenni- leitum og forboðnum ávöxtum hins enska menningarheims ekki síst hinnar kynferðislegu bannhelgi að þær ná bara ekki inní íslensku málhelgina fremur en togararnir eftir Iandhelgisstríð. Þýðing Örnólfs Árnasonar var vönduð og lipur en samt var seinni hluti verksins þar sem fullorðnu hjónin hömuðust á eldspýtnasalanum næsta óáheyri- legur og nánast án nokkurra tengsla við fyrri hluta verksins eða þann raunveruleika er rúmast innan íslenskrar tungu. Slíkan texta nefn- um við bull. Það virðist vera erfitt að finna lærða leikstjóra í sumarblíðunni því leiklistarstjóri Fossvogsleikhússins stýrði verkinu en þar fóru þaulvan- ir leikarar þau Kristbjörg Kjeld og Erlingur Gíslason með aðalhlut- verkin og misstigu sig ekki fremur en fyrri daginn en æfingin skapar víst meistarann. Ólafur M. Jóhannesson FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir kl. 8.00 og 10.00, fréttayfirlit kl. 9.00. 9.00 Jón Axel Úlafsson. Fréttayfirlit kl. 11.00, fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 FreymóðurT. Sigurðsson. Meiri tón- list - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. 24.00 Næturstjörnur. EFFEMM FM 95,7 7.00 Hörður Árnason. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Árnason. 15.00 Siguröur Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1 .OOPáll Sævar Guðjónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.