Morgunblaðið - 11.07.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.07.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JUU 1989 39 Minninff: Fanney Eyjólfs- dóttir, Hafharfírði Fædd 9. júlí 1914 Dáin 3. júlí 1989 Ástkær amma okkar, Fanney Eyjplfsdóttir, lést að morgni 3. júlí síðastliðins, í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði, eftir langvarandi veik- indi. Amma fæddist 9. júlí 1914 og hefði því orðið 75 ára síðastliðinn sunnudag. Hun var fædd að Brúsa- stöðum í Hafnarfirði, dóttir hjón- anna Ingveldar Jónsdóttur og Eyj- ólfs Kristjánssonar. Hún var ein tólf systkina. Þann 3. júní 1933 giftist hún afa okkar, Jóni Sigurðssyni, og eignuð- ust þau þijú börn, Sæunni, Grétu og Sigurð. Bamabömin eru níu og eitt bamabamabarn. Amma var ávallt heilsuhraust og hafði aldrei legið á spítala fyrr en í október síðastliðið haust. Hún átti ekki afturkvæmt þaðan en komst þó heim í nokkur skipti og þá að- eins stutta stund í einu. Við eigum margar minningar um ömmu okkar og þökkum Guði fyrir þær. í þessum örfáu orðum kveðjum við í hinsta sinn ömmu okkar með miklum söknuði og munum ávallt minnast hennar í huga okkar eins og hún var. Elsku afi, megi Guð styrkja þig í þessari miklu sorg. Kalli, Eva og Silla Hún amma okkar, Fanney Eyj- ólfsdóttir, er dáin, eða amma vest- urfrá eins og við kölluðum hana alltaf. Við söknum þess mikið að hún amma skuli ekki lengur vera á meðal okkar, hún sem var alltaf svo hlý og góð og bar alltaf svo mikia umhyggju fyrir okkur öllum. Það er svo mikils að minnast og erfitt að kveðja. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SIGRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR frá Kristnesi í Glerárhverfi, til heimilis i Lyngholti 9, sem lést á heimili sínu 6. júlí verður jarðsungin frá Glerárkirkju föstudaginn 14. júli kl. 13.30. Unnur Óskarsdóttir, Ingimar Davíðsson. Oddný Óskarsdóttir, Björn Þorkelsson, Kristján G. Óskarssson, Dóra Kristinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð.' (Sb. 1886 - V. Briem) Minninguna geymum við ætíð. Skarðið sem amma skilur eftir sig mun seint verða fyllt. Elsku afi okkar, Guð blessi þig og styrki í sorginni. Sigurgeir, Guðrún Halla, Fanney, Ágúst og Lína. t Móðir okkar, STEINUNN GRÓA SIGURÐARDÓTTIR frá Seyðisfirði, lést að morgni 6. þessa mánaðar. Útför fer fram nk. föstudag, þann 14. júlí, kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Sigurður Dagnýsson, Ólafía Dagnýsdóttir, Guðrún Lilja Dagnýsdóttir, Björk Dagnýsdóttir, Hlynur Dagnýsson, Vigfús Dagnýsson. ÝMISLEGT Ættarmót Ættarmót niðja Sigríðar Guðmundsdóttur og Magnúsar Jónssonar, er bjuggu í Skarfanesi á Landi, verður haldið laugardaginn 29. júlí. Framkvæmdanefndin æskir þess að sem flestir sjái sér fært að koma og tilkynni þátt- töku sína til hennar. Anton Erlendsson s. 38792, Ásta Árnadóttir s. 32231, Einar Magnússon s. 24149, Ólafur Ö. Árnason s. 37421, Elín Sigurbergsdóttir s. 77078. HÚSNÆÐIÓSKAST Leiguskipti Óska eftir að taka á leigu íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu í skiptum fyrir 3ja her- bergja íbúð á Akureyri. Upplýsingar í síma 96-25969. Leiguskipti Til leigu gott einbýlishús á ísafirði í skiptum fyrir gott húsnæði á Reykjavíkursvæðinu (4-5 herbergi). Æskilegur tími frá 1. september 89 til 1. júní 90, eða lengur eftir samkomu- lagi. Einnig kæmi til greina bein leiga á Reykjavíkursvæðinu. Góð leiga og allt fyrir- fram. Tilboð óskast sent auglýsingadeild Mbl. fyrir 20 júlí merkt: „L - 10690“. ATVINNUHÚSNÆÐI Vatnagarðar Atvinnuhúsnæði ca 200 mz. Stórar .dyr, mik- il lofthæð. Til sýnis eftir kl. 13 þriðjudag og miðvikudag. Sími 671552. Mjódd - Álfabakki 14 Til leigu verslunarpláss ca 115 m2. Einnig skrifstofuhúsnæði 300-400 2. Getur að sjálf- sögðu hentað fyrir ýmislegt annað. Góð bíla- stæði. í Mjódd eru ört vaxandi umsvif. Upplýsingar í síma 620809. FUNDIR — MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Kaupfélags ísfirðinga verður haldinn í Grunn- skólanum á ísafirði fimmtudaginn 20. júlí kl. 17.00. Stjórnin. bátar-skip Frystitogari til sölu Upplýsingar í síma 28599 á skrifstofutíma. Kvóti Óska eftir þorskkvóta í skiptum fyrir síldar- kvóta. Hef einnig áhuga á að kaupa þorsk- kvóta beint. Upplýsingar í símum 92-68355 og 92-68395. Sjónvarpsauglýsingar Af sérstökum ástæðum hefur fyrirtæki í Reykjavík mjög góðan auglýsingasamning við gott kvikmyndafyrirtæki. Um er að ræða allt sem viðkemur framleiðslu á leiknum sjón- varpsauglýsingum. Auglýsingarnar eru boðn- ar á mjög hagstæðu verði og greiðslukjörum. Tilboð merkt: „A - 2984 óskast send auglýs- ingadeild Mbl. sem fyrst. TILKYNNINGAR IDRÆTSH0JSKOLEN S0NDERBORG Nemendamót í tilefni af 25 ára starfsafmælis Inge og Hans Jörgens Nilsen, skólastjóra Idrætshöjskolen í Sönderborg, koma þau í heimsókn til ís- lands. Af þessu tilefni er ákveðið að efna til nemendamóts gamalla og nýrra IHS nem- enda í Viðeyjarstofu þriðjudagskvöldið 1. ágúst nk. Lagt verður af stað frá Sundahöfn kl. 17.30 þ.d. og komið til baka um kl. 24.00. Sýndar verða myndir, sagt frá skólastarfinu og snæddur kvöldverður o.fl. Allir gamlir nemendur eru hvattir til að mæta, makar eru velkomnir. Þátttaka tilkynnist til Isólfs Gylfa Pálmasonar í síma 675000 og 673656 og Olgu B. Magnúsdóttur í síma 74364 fyrir 20. júlí nk. Mætum hress og kát, takið söng- bókina með. þungaskattsgreiðenda Gjaldendum vangoldins þungaskatts er bent á að þungaskattskröfum fylgir lögveðréttur í viðkomandi bifreið, sbr. 2. mgr. 10. gr. laga nr. 3/1987. Verði vangoldnar þungaskattsskuldir ejgi greiddar fyrir 12. ágúst nk., mun, skv. 1. gr. laga nr. 49/1951, fyrirvaralaust verða krafist nauðungaruppoðs á bifreiðum þeim, er lög- veðrétturinn nær yfir, til lúkningar vangoldn- um kröfum auk dráttarvaxta og kostnaðar. Tollstjórinn í Reykjavík. TIL SÖLU Sumarhústil sölu Húsið er 43 fm að stærð og er á mjög falleg- um stað 14 km frá Borgarnesi. Nánari upplýsingar í síma 91-612406 eftir kl. 19.00. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á Hellisbraut 7, neðri hæð, Hellissandi, þingl. eig- andi Björn Halldórsson o.fl., fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins og veödeildar Landsbanka íslands, á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 18. júlí 1989 kl. 11.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn i Ölafsvík, Stykkishólmi, 11. júli 1989. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á Austurgötu 6, Stykkishólmi, þingl. eigandi Berg- sveinn Gestsson, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, veðdeild- ar Landsbanka íslands og Ingvars Björnssonar hdl., á eigninni sjálfri þriöjudaginn 18 júlí 1989 kl. 16.30. SýslumaðurSnæfellsness- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn i Ölafsvík, Stykkishólmi, 11. júli 1989. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á Mýrarholti 6A, Ólafsvík, þingl. eigandi Björn V. Jónsson o.fl., fer fram eftir kröfu Útvegsbanka islands hf., Fjár- heimtunnar hf. og Ólafsvikurkaupstaðar, á eigninni sjólfri þriðjudag- inn 18. júlf 1989 kl. 13.30. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn i Ölafsvík, Stykkishólmi, ll.júlí 1989.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.