Morgunblaðið - 11.07.1989, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 11.07.1989, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JUU 1989 „Efþú tekurhana ckki ofalvarlega ættirðu aðgeta skemmtþér dægilega á þessari fuðrulegu, hugmyndaríku og oft sprenghlægilegu gamanmynd..." ★ ★ ★ AI. Mbl. HVAÐ ER TIL RÁÐA ÞEGAR STJÚPA MANNS ER GEIMVERA? KIM BASINGER (Nadine, Blind Date) og DAN AYKROYD (Ghostbusters, Trading Places) í glænýrri, óviðjafnanlcgri og sjúklega fyndinni dellumynd. Leikstj : RICHARD BENJAMIN. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. £ í HARRY...HVAÐ? ★ ★★ SV.MBL. 'Frábær íslensk kvikmynd með Signrði Sigurjónssyni o.fl Sýnd kl. 5,9og 11. Sýnd kl. 7. TfÖBL HÁSKÚLABIO i LIIWffMKfatqQÍMi 22140 SVIKAHRAPPAR Þeir STEVE MARTIN og MICHAEL CAINE cru hreint út sagt óborganlegir í hlutverkum svikahrappanna, sem keppa um það hvor þeirra verður fljótari að svíkja 50 þúsund dali út úr grunlausum kvenmanni. BLAÐAUMSAGNIR: „Svikahrappar er sannkölluð hláturveisla... Leikur Steve Mart- in er innblásin... Frammistaða Michael Caine er frábær." The New York Times. „Steve Martin fer sannarlega á kostum... Þetta er afbragðs hlut- verk fyrir Michael Caine. ÞETTA ER ÖRUGGLEGA BESTA GAMANMYND ÁRSINS." The Washington Post. „Svikahrappar er bráðskemmtileg frá upphafi til enda. Þeir Mic- hael Caine og Steve Martin fara á kostum." The Evening Sun. Leikstjóri: Frank Oz. Sýnd kl.7,9og 11.05. STEVE MICHAEL MARTIN CAINE DlKITROTrENScOUNDRELS Kvartmíla í kulda og trekki SÓL brá fyrir á kvartmílubrautinni við Straumsvík á sunnudaginn þó hellirigndi á höfuðborgarsvæðinu, sem þýddi að Qölmargir áhugamenn og keppendur sátu heima í þeirri trú að engin kvartmílukeppni færi fram. En áhorfendur, keppendur og starfs- menn stóðu af sér kulda og trekk og vígðu nýjan ljósa- og tölvubúnað í keppni sem gilti til Islandsmeistara. Smávegis byrjunarörðugleikar komu upp með nýja búnaðinn, sem fékk eldskím í afleitu veðri. Keppt var í fjór- um flokkum og er nokkuð farið að skýr- ast hveijir munu beijast um íslands- meistaratitilinn í kvartmílu í þessum flokkum. í mótorhjólaflokki er Guðjón Karlsson á Suzuki 1100 kominn með gott forskot þótt hann næði aðeins þriðja sæti á sunnudaginn gegn aflminni hjólum, vegna mistaka í rásmarkinu í tvígang. Hjörtur Jónsson á Honda 750 sigraði, mótorhjólaflokk, en Benedikt Ragnars- son var annar á samskonar hjóli. Brac- ' ket-flokkurinn er hvað jafnastur, en Sig- urjón Georgsson á Dodge Dart vann Gunnlaug Rögnvaldsson á Peugeot 205 GTi í úrslitaspyrnunni. Þeir kepptu einn- ig til úrslita í síðustu keppni og þá vann Gunnlaugur sem hefur 1.100 stig til meistaratitilsins, en Siguijón 1.050. Páll Siguijónsson hefur 500 stig. Sigur- MorgUnblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Sigurjón Haraldsson hefur verið í kvartmílu í mörg ár og vann öflugasta flokkinn sem er jafriframt sá kostnaðarsamasti. jón Andersen vann „13.90“ flokkinn öðru sinni á Roadrunner og hefur 1.000 stig í sínum flokki. Helstu keppinautar iians; þeir Ólafur Jónsson á Super Bee og Óiafur Gunnarsson á Hemi, náðu öðru og þriðja sæti. Sá fyrrnefndi hefur 600 stig, en Gunnar Ævarsson og Ólaf- ur Gunnarsson 300 stig. Fámenntvar í öflugasta flokknum. sem er fyrir sérsmíðuð tryllitæki. Siguijón Haralds- son á Pinto vann Val Vífilsson á Vali- ant, sem bilaði áður en önnur úrslita- spyrnan gat farið fram. Siguijón hefur 500 stig, en Valur 200. Ekki náðist næg þátttaka í götubílaflokki, en þar hefur forystu Ingólfur Arnarsson á Camaro með 700 stig,- - G.R. Samband vestfirskra kvenna: Heimilisfireðslu í skólum er lítíð sinnt AÐALFUNDUR Sambands vestfír- skra kvenna var haldinn að Núpi í Dýrafírði 24. og 25. júní. Áður en fúndur hófst var gengið til kirkju og þar flutti sr. Magnús Gunnarsson ritn- ingarorð og sungnir voru tveir sálm- ar. Auk venjulegra aðalfundarstarfa var fundinum skipt upp í umræðuhópa, þar sem rætt var m.a. um umhverfismál, heilbrigðismál og heilsurækt, réttinda- mál heimavinnandi fólks, réttindamál kvenna yfirleitt, heimilisiðnað og heimil- isfræðslu í skólum og þótti konunum þeirri kennslu of lítið sinnt. Þá var einn- ig rætt um neikvæðan fréttaflutning fjölmiðla, sérstaklega ljósvakamiðlanna. Hvað Vestflrði varðaði mætti halda að þar gerðist aldrei neitt, nema gjaldþrot fyrirtækja eða að íbúarnir væru að kafna í snjó. Fundurinn samþykkti áskorun á ríkisfjölmiðlana að vinna að jákvæðari fréttaflutningi. Þá flutti Kári Jónsson, skólastjóri Héraðsskólans á Núpi, ávarp og sagði frá starfi skólans og áætlunum á næsta skólaári. Síðan fluttí Jarðþrúður Ólafs- dóttir erindi sem hún nefndi „Að ná tökum á tilverunni". Var þar um að ræða lýsingu á námsefni sem Lions- hreyfingin hefur látið vinna og er ætlað unglingum. Þegar fundi hafði verið slitið á sunnu- dag, var sýnikennsla í meðferð og úr- vinnslu lambakjöts. Um það sá Gunnar Páll Ingóifsson, sem hefur sérhæft sig í því sem hann kallar „Vöru- og mark- aðsgreiningu landbúnaðarvara". Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, sem verið hefur formaður SVK sl. 6 ár, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Nýr for- maður var kosinn Helga Bjarnadóttir, Patreksfirði. Einnig hætti störfum í varastjórn Áslaug Jensdóttir á Núpi. Stjórn SVK er þá þannig skipuð: Helga Bjamadóttir, Patreksfirði, formaður, Guðrún Jóhannsdóttir, Bolungarvík, rit- ari, og Kristín Björk Bjarnadóttir, Pat- reksfirði, gjaldkeri. Varastjórn: Sigríður Sverrisdóttir, ísafirði, Ásta Björk Frið- bertsdóttir, Suðureyri, og Hrafnhildur Þór Jóhannesdóttir, Bíldudal. (Úr frcttatilkynningTi.) EÍCBCCei SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir toppspcnnumyndina: Á HÆTTUSLÓÐUM A Chance Encounter. A Drecun Come True. A Mun Would Do Anything For A Girl Like Mirundu. SPELLBINDER NlETROGOLD^VMAHR INDI.VSMCKENTIRTAINMENT,. ........WIZANFILMPROPERTIES.INC.-•.• -'SPELLBLNDER ' TlMOTHf m ■ ULLV PRESION « Rl( k ROSSOMCH * v. BASIL P0LED0IRIS JKBí AD\M GREFVBERG * T HUO TORME „ ........ ; . HOUARDBALDVMNRl(HARDIOHEN"' : J0EM|7A\ ■ BRIVNRISSELLL J.áMTGREEk K ----------------------------------------------------------------------------------- Á HÆTTUSLÓÐUM ER MEÐ BETRISPENNUMYND- UM, SEM KOMIÐ HAFA f LANGAN TÍMA, ENDA I ER HÉR Á FERÐINNI MYND, SEM ALLIR EIGA I EFTIR AÐ TALA UM. ÞAU TIMOTHY DALY, KELLY | PRESTON OG RICK ROSSOVICH SLÁ HÉR RÆKI- LEGA í GEGN í ÞESSARI TOPPSPENNUMYND. MYND SEM KIPPIR ÞÉR TIL í SÆTINU! Aðalhlutverk: Timothy Daly (Diner), Kelly Preston I (Twins), Rick Rossovich (Top Gun), Audra Lindley | (Best Friends). — Leikstj.: Janet Greek. Framl.: Joe Wizan og Brian Russell. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. IKARLALEIT HIÐ BLAA V0LDUGA Ii': l\.jaílCL"y’ ' - mw Sýnd kl.9.05 og 11. Sýnd kl. 5 og 7.05. HÆTTULEG SAMBOND ★ ★★★ AI.MBL Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð innan 14 ára. REGNMAÐURINN ★ ★★★ SV.MBL. Sýnd kl. 10. Höfðar til .fólks í öllum starfsgreinum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.