Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 1
ENDALOK Siðmenningar GRÆNLENDINGA- SAGA JANE SMILEY/ 10 JAN DAVIDSON A EIGIN FÓTUM/ó LUIENCE OIJVIFiR 12 C SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1989 SUNNUPAGUR _ BLAÐ GORILLU SK06NUM Örfáar górillufjölskyldur lifa enn villtar, þær hafast vid á Virungafjall- gardinum milli Zaire ogRwanda texti og myndir: Jóhanno Kristjónsdóttir JóSEF LEIÐSÖGUFORINGI sveiflaði sveðjunni vígalega til að ryðja okkur braut inn í skóginn. Eftir að við höfðum þokast ófram inn í skóginn í klukkutíma, hægði Jósef ó sér og gaf okkur merki, nú gætum við farið að nólgast, passa að hafa hljótt, sagði hann, górillur eru viðkvæmar og geta brugðist hinar verstu við ef þeim verður hverft við. Jósef hafði varla sleppt orðinu, þegar þungur þytur heyrðist lengst uppi í trjónum fyrir ofan okkur, við heyrðum að greinum og krónum var ýtt hranalega til. „Forðið ykkur“ hrópaði i Jósef í ofboði og gleymdar voru nú allar umvandanir um stillingu. „Þoð er kallinn, hann ætlar að stökkva niður.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.