Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 18
18 C
MORGUNBLAÐIÐ SÚNNUDAGUR 16. JULI 1989
Skrifstofutæknir
Eitthvad
íyrir þig?
Innritun í námið í haust er hafin.
Sendum bækling í pósti til þeirra sem
þess óska.
Nánari upplýsingar í síma 687590.
AKSTUR OG SIGLING
Nýi, vinsæli f eróamótinn með islensum hópf eróabíl
Úr júníferð 1989
\
1. Ekið um Norðurland til Seyðisfjarðar og siglt með Norröna til Færeyja og Dan-
merkur. Þaðan liggur leiðin til Þýskalands, Sviss og Noregs. Á heimleið er ekið um
Suðurland. 24 dagar.
Brottför 9. ágúst. Verð kr. 93.500.
Tölvufræðslan
Borgartúni 28.
2. Ekið um Norðurlánd til Seyðisfjarðar og siglt með Norröna til Færeyja og Dan-
merkur. Þaðan til Þýskalands og dvalið í íbúðum á sumarleyfisstað við Eystrasalt í
6 daga. Siglt heim um Færeyjar og ekið um Suðurland til Reykjavíkur. 17 dagar.
Brottför 16. ágúst. Verð kr. 69.500. \x ,
Leitið nánari upplýsinga.
Verð miðast við gengi 10. júlí 1989.
FARKORT
FIF
FERÐASKRIFSTOFA
GUÐMUNDAR JÓNASSONAR HF.,
Borgartúni 34, sími 83222.
<
BÍLLINN VERÐUR ..
HU0MLEIKAHOLL
MEÐ PIONEER'
PIOIMEER er hvarvetna samnefnari fyrir hljómgæði.
PIOIVieeR framleiðir fjölmargar gerðir hljómtækja, hátalara og fylgihluta í bíla.
Við bendum á þrjú bíltæki sem dæmi, en bjóðum þér að koma og skoða - og hlusta - á miklu fleiri.
DEH 55 - Ólíkt nokkru öðru bíltæki.
Örtölvustýrður geislaspilari og útvarp með
innbyggöum kraftmagnara í sama tækinu. 2x20
músíkwött, lagaleitari og aðrir eiginieikar geislaspilara.
24 stöðva minni með fínstillingu, þar af fara 6 sterkustu
stöðvamar sjálfvirkt inn á minnið. Fjöldi annarra
eiginleika.
- 46.900 kr. stgr. -
KEH-5090B - Tæki með mikla tækni-
eiginleika, þrátt fyrir lágt verð.
Útvarps- og kassettutæki með innbyggðum
kraftmagnara. Tengimöguleiki við 2 eða 4 hátalara.
2x25 eða 4x15 músíkwött. Ftafeindastilling fyrir 24
stöðvar. Minni með fínstillingu, þar af fara 6 sterkustu
stöðvarnar sjálfvirkt inn á minniö. Sjálfvirk spólun.
Aðskilin stilling á bassa og hátónum. Hlutfallsstillir milli
fjögurra hátalara. Dolby kerfi.
- 26.490 kr. stgr. -
KE-1020 - Einfalt en traust
og hljómmikið tæki.
Útvarps- og kassettutæki, 2x8,5 músíkwött.
Rafeindastillt 24 stöðva minni, þar af fara 6 sterkustu
stöðvarnar sjálfvirkt inn á minnið. Stöðvaleitari.
Sjálfvirk aukning fyrir bassa og hátóna á lágum styrk.
- Aðeins 15.950 kr. stgr. -
ísetning samdægurs hjá Radíóþjónustu Bjarna,
Síðumúla 17, Reykjavík.
fið PIONEER
HLJOMBÆR
HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999
Umboðsmenn: Radíóþjónusta Bjarna Reykjavík, KEA Akureyri, Radíónaust Akureyri, Kaupfélag Skagfirðinga, Verslunin Ösp Selfossi, Hljómtorg ísafirði, EYCO Egilsstöðum,
Radíóver Húsavík, Kaupfélag Húnvetninga, Kaupfélag Borgfiröinga, Kaupfélag Rangæinga, Myndbandaleiga Reyðarfjarðar, Rás Þorlákshöfn, Hornabær
Hornafirði, Vörumarkaðurinn hf. Reykjavík, Bókaskemman Akranesi, Ljósboginn Keflavík, Tónspil Neskaupstað, Rafsjá Bolungarvík.