Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 35
 C 35 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1989 asitiniéKi _ SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI James Bond is out on his own and outforrevenge TIMOTHY DALTON . aslANFLEMÍNGS ■ JAMES BOND 007' !!■ | UCENCE TO KfU rÁ, NÝJA JAMES BOND MYNDIN ER KOMIN TIL ÍSLANDS AÐEINS NOKKRUM DÖGUM EFTIR FRUMSÝNINGU í LONDON. MYNDIN HEFUR iLEGIÐ ÖLL AÐSÓKNARMET í LONDON, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI EIN LANGBESTA BOND MYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ. „LICENCE TO KILL" BOND-MYND ALLRA TIMA! TITILLAGIÐ ER SUNGIÐ AF GLADYS KNIGHT Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert Davi, Talisa Soto. Framl.: Albert R. Broccoli. — Leikstj:. John Glen. Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. MEÐALLTÍLAGI TOMSELLECKis Her Alibi Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. LOGREGLUSKOLINN 6 Pt m (f° ^SnnsnwiriY |gj Sýnd kl. 3, 5 og 9. ÞRJU AFLÓTTA Nick Nolte Martin Short THREE FUGITIVES Sýnd kl. 7 og 11. UNDRASTEINNINN 2 Sýnd kl. 5,7, 9og 11. FISKURINN WANDA jÉ Sýnd kl.5,7,9,11. BARNASYNINGAR KL. 3. - VERÐ KR. 150. HINN STÓRKOSTLEGI HVER SKELLTI SKULDINNIÁ „MOONWALKER" KALLA KANINU Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. ■ I-Hróóleikur og JL skemmtun fyrirháa semlága! Nýr hörku „þriller" með Eric Faster og Kim Valentine (nýia Nastassja Kinski) í aðalhlutverkum. Þegar raun- veruleikinn er verri en martraðir langar þig ekki til að vakna. Mynd þessi fékk nýlega verðlaun frá lista- og vísinda- háskólanum sem frábær spennumynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. ARNOLD ★ ★★ AI.Mbl. SýndíB-sal kl. 5,7,9,11.10. FLETCH LIFIR ★ ★★ AI.MBL. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9,11. Ath.: Engar 5 og 7 sýn. nema sunnud. í sumar! .DUSAN MAKAVEJEV., EIN KONA, FIMM MENN. PAÐ VAR RÉTTI TÍMINN FYRIR BYLTINGU. Fribær grin- og spcnnumynd gerð af hinum fræga lcikstjóra DUSAN MAKAVESEV scm svo mjög hefur verið umdeild- ur t.d. fyrir myndina „SWEET MOVIE" sem viða var bönnuð og svo lofaður fyrir t.d. hin ágætu mynd „MONTENEGRO". ÞETTA ER MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF. MYND ÞAR SEM MARGIR HJÁKÁTLEGIR HLUT- IR GERAST OG ÞÚ HLÆRÐ LENGI, LENGI, LENGI! Aðaihl.: CamillaSeberg, Eric Stoltz, Alfrcd Molina. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 14 ára. PRESIDIO-H ERSTODIN Sýndkl. 5,9,11.15. Bönnuð inann 16 ára. BEINTÁSKÁ Sýnd kl. 3,5,7,9,11.15. LAUGARÁSBÍÓ < Sími 32075 Kirkjubæjarklaustur: BLOÐUG KEPPNI GIFTMAFIUNNI IfNliOH SAMSÆRIÐ Björgfunarsveit- in Kyndill vígir nýtt húsnæði Kirkjubæjarklaustri. NÝTT húsnæði björgnn- arsveitarinnar Kyndils á Kirkjubæjarklaustri var vígt sunnudaginn 2. júlí sl. Það var sr. Haraldur Kristjánsson sem vígði húsið en undanfarin 2 ár hafa björgunarsveitar- menn unnið í sjálfboða- vinnu við að innrétta það. Af þessu tilefni var al- menningi boðið að koma og vera viðstaddur auk þess að þiggja veislu- kaffi sem konur björgunar- sveitarmanna framreiddu. Þá voru ræður fluttar og rakin saga sveitarinnar en hún var formlega stofnuð 1968. Örlygur Hálfdánar- son flutti kveðjur frá Slysa- varnafélagi íslands og færði sveitinni að gjöf klukku og áttavita. Þá flutti Steindór Steindórsson einnig ávarp. Fyrir hönd Lionsklúbbs- ins Fylkis á Kirkjubæjar- klaustri aflienti formaður klúbbsins, Arnar Sigurðs- son, björgunarsveitinni hjartarafstuðtæki til nota í sjúkrabifreið sveitarinnar en hún sér um alla sjúkra- flutninga frá heilsugæslu- stöðinni á Kirkjubæjar- klaustri. I vetur keypti björgunarsveitin nýja sjúkrabifreið og má segja að þar hafi fengist mjög fullkomin bifreið til sjúkra- flutninga. Auk þess á björg- unarsveitin annan bíl til björgunarstarfa, einnig beltabíl og nokkra vélsleða auk almenns búnaðar. Þó mikill tími hafi farið í að gera húsnæðið tilbúið hafa einnig verið haldnar æfingar og fundir, árlega er farið í vetrarferð inn á öræfin og 2 björgunarsveit- armenn hafa sótt námskeið í sjúkraflutningum. Má því segja að um öfluga starf- semi sé að ræða. Formaður Kyndils er Björgvin Harðar- son. - HSH ★ ★★ SV.Mbl. Sýnd kl.5,9,11.15. Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. SKUGGINN | HENNAREMMUi Sýndkl.7. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 3 og 7. 8. sýningarmánuður! SPÆJARASTRAKARNIR SYND KL. 3. ALLIR ELSKA BENJISÝND KL. 3. m LO o vD oo Gódan daginn! Boðið var í veislukaffi í nýju húsnæði björgunarsveitarinnar Kyndils þegar liúsnæðið var vígt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.