Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.07.1989, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1989 C 19 Margrét Hreinsdóttir Fædd 1. september 1909 Dáin 7. júlí 1989 Mig langar að minnast Margrétar vinkonu minnar í fáum orðum. Vor- ið 1948 fluttist Margrét á Hvols- völl sem ráðskona í mötuneyti Kaupfélags Rangæinga. Með okkur tókst þá vinátta sem ekki hefur slitnað síðan. Síðar urðum við svil- konur og bjuggum oftast í næsta nágrenni hvor við aðra. Börnin okk- ar voru á sama reki og léku sér saman. Við fórum saman í ferða- lög, það var mjög gaman að ferð- Örfá fátæk kveðjuorð um Björn Stefánsson frá Reyðarfirði. Allt sitt líf var hann bifreiðarstjóri nema síðustu æviárin, þá var hann fasta- maður hjá KHB, Reyðarfirði. Hann var mjög hagur, það var sama hvað hann tók sér fyrir hendur. Kaup- félagið stendur í mikilli þakk'ar- skuid við Bjössa. Hann var mikill heimiiisfaðir og barngóður. Hann átti sér við hlið elskulega og indæla konu sem að hugsaði vel um sitt heimili, hún var mjög heimakær og ekki útsláttarsöm eins og sumar konur eru og tolla aldrei heima hjá sér. Já, ég hef stundum hugsað útí það hvað þetta líf er skrýtið: Við fæðumst til að lifa og lifum til að deyja. Guð ræður því hve við lifum lengi hér á jörðu. Það fer enginn héðan burt fyrr en hann kallar. Sem betur fer vitum við ekki hvenær kallið kemur. Ekki datt mér í hug að þegar ég kvaddi Bjössa í fyrra að það yrði síðasta handabandið Birting af- mælis og minningar- greina Morgunblaðið tekur af- mælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðal- stræti 6, Reykjavík og á skrif- stofú blaðsins í Hafnarstræti 85, Akureyri. I minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki eru tekin til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfilegt er að birta tilvitnanir í ljóð eftir þekkt skáld, og skal þá höfundar get- ið. Sama gildir ef sálmur er birt- ur. Meginregla er sú, að minn- ingargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. ast með Margréti, hún var fróðleiks- fús, eftirtökusöm og minnug, þá var nú oft hlegið dátt. Margrét var heimakær, hún helg- aði manni sínum og börnum alla krafta sína, hún var vandvirk, reglusöm og trú yfir öllu sem henni var treyst fyrir. Hún var hógvær, orðvör og dagfarsprúð og afskap- lega nákvæm. Aldrei heyrði ég hana hallmæla nokkrum manni. Hún var barngóð og dýravinur mikill og hafði yndi af blómum. Ég man hvað hún geislaði af ánægju þegar hún sýndi mér „glosseníuna“ sína og okkar. Já, svona er lífið enginn veit hver annan grefur. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Ég er þess fullviss að Bjössi vin- ur minn hefur hlotið góðar viðtökur er hann fór yfir móðuna miklu. Hann var drengur góður í hvívetna, sem jafnan vildi láta gott af sér leiða í öllum samskiptum við annað fólk. Veit ég að Bjössi er umvafinn englum Guðs. Ég þakka svo Bjössa að lokum góð og eftirminnileg kynni. Minningin um hann lifir. Jóhann Þórólfsson við töldum fjörutíu útsprungnar klukkur á henni. Árið 1951 giftist hún Siguijóni Siguijónssyni frá Torfastöðum og eignuðust þau þijú börn, þau eru: Ólafur Hreinn skólastjóri í Vest- mannaeyjum, Björg húsmóðir á Hvolsvelli og Siguijón vélstjóri í Þorlákshöfn. Margrét átti tvær dætur fyrir, Erlu og Þórunni, og reyndist Siguijón þeim sem besti faðir. Þær eru báðar búsettar í Ameríku. Það var mikið lán fyrir Margréti þegar Björg dóttir hennar flutti á Hvolsvöll og fór að búa þar, hún fylgdist svo vel með móður sinni og hjálpaði henni mikið þegar heils- an fór að bila, en það var ekki að skapi Margrétar að láta aðra stjana við sig og vera öðrum til ama. Elsku Margréti þakka ég fyrir allar góðu stundirnar sem við áttum saman og fyrir hvað hún var góð við börnin mín, svo óska ég henni alls góðs í nýjum heimkynnum. Við hittumst þar um síðir og rifjum upp gleðistundirnar eins og við gerðum svo oft, þegar við vorum einar sam- an. ♦ Með virðingu og þökk kveð ég Margréti og þakka Guði fyrir að hafa fengið að kynnast henni. Siguijóni og börnunum öllum votta ég mína dýpstu samúð. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. (V.Briem). Sigríður Halldórsdóttir Lokað vegna sumarleyfa Lokað verður vegna sumarleyfa frá 17. júlí-31. júlí 1989. * + Agúst Armann hf Sundaborg 24, 104 Reykjavík. Björn Stefánsson ffá Reyðarfirði — Kveðjuorð GRUNNSKÓLINN BARÐASTRÖND - GRUNNSKÓLINN BARÐASTÖRND RÉTTINDAKENNARAR Við bjóðum ykkur fallegt umhverfi við Breiðafjörðinn, þar sem býr skemmtilegt fólk. Við lítinn sveitarskóla, 30-35 nem. 0.-9. bekk eru lausar tvær kennarastöður. í skólanum er samkennsla sem ætti að vera áhuga- verð fyrir þá kennara sem viija reyna eitthvað sem er öðruvísi, og taka þátt í að byggja upp nýjan skóla og reyna nýjar hugmyndir. Að sjálfsögðu fylgja húsnæðisfríðindi í einbýli auk ókeypis hita o.fl. Jákvæðir kennarar hafi samband við okkur. Skólastjóri (Torfi Steinsson), sími 94-2025. Form. skólanefndar (Bríet Böðvarsdóttir), sími 94-2003. Barnaföt r—wfé Barnaföt TILBOÐSVIKAN hefst á morgun Allar sumarúlpur og sumarskór með 50% afslætti. 30-50% afsláttur af öllum vörum í eina viku síðan allt á fullt verð aftur. Nýtt kortatímabil hafið Póstsendum X & z BAJRNAFATAVERSLUN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 6B, SÍMI 621682 Kringjunni, sími 33300. r Utsala hefst í Kringlunni á mánudaginn kl. 10.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.