Morgunblaðið - 27.07.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.07.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1989 í DAG er fimmtudagur 27. júlí, sem er 208. dagur árs- ins 1989. Fimmtánda vika sumars hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.18 og síðdegisflóð kl. 13.30. Sól- arupprás í Rvík kl. 4.18 og sólarlag kl. 22.48. Myrkur kl. 24.34. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 8.45. (Almanak Háskóla íslands.) Allt sem þér biðjið í bæn yðar, munuð þér öðlast, ef þér trúið. (Matt. 21,22.) 1 2 3 4 LÁRÉTT: — 1 skáldverkið, 5 flan, f svalur, 9 herma eftir, 10 ellefu, íl skóli, 12 greinir, 13 baun, 15 óhreinka, 17 berar. LÓÐRÉTT: — 1 afbrotamenn, 2 góla, 3 sár, 4 peningurinn, 7 dýr, 8 dráttardýr, 12 höfuðfat, 14 sárs- aukastingur, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 skor, 5 róms, 6 anga, 7 fá, 8 aflar, 11 lá, 12 lít, 14 enni, 16 ginnir. LÓÐRÉTT: — 1 svakaleg, 2 orgel, 3 róa, 4 ósmá, 7 frí, 9 fáni, 10 al- in, 13 Týr, 15 nn. ÁRNAÐ HEILLA Q A ára afinæli. í dag, ÖU fimmtudaginn 27. júlí, er áttræð Aðalheiður Eyj- ólfsdóttir, Suðurbraut 3 í Kópavogi. Hún ætlar að taka á móti gestum í félagsheimili lögreglumanna í Brautarholti 30 í dag, afmælisdaginn eftir kl. 18.00. rj /\ ára aftnæli. Á morgun, I \/ föstudaginn 28. júlí, er sjötugur Guðmundur K. Stefánsson frá Hóli í Stöðv- arfirði, Espigerði 4 hér í Rvík. Hann er fyrrverandi starfsmaður Þjóðleikshúss- ins. Kona hans er frú Maggý J. Ársælsdóttir. Ætla þau að taka á móti gestum í Blindra- i heimilinu í Hamrahlíð 17 á | morgun, afmælisdaginn, kl. 17-19. Hjónaband: Næstkomandi iaugardag verða gefin saman í hjónaband, sem verður í Dómkirkjunni kl. 15.00, ungfrú Anna María Harðar- dóttir, Fellsmúla 17 i Reykjavík og Konráð Gylfa- son, Digranesvegi 54 í Kópavogi. Sr. Hjalti Guð- mundsson dómkirkjuprestur gefur brúðhjónin saman. Þau eru búsett í Bandaríkjunum þar sem þau eru við nám. Þeir eru góðir saman þessir. Þeir eru báðir til heimilis á sama heimilinu hér í Reykjavík. Sá minni er af púdlahundakyni og mun vera 3ja mánaða. Hann er nokkru minni en hausinn á þeim stóra, sem ekki heldur er búinn að taka út vöxtinn. Hann er af St. Bernharðshundakyni og er þegar orðinn stór og stæðilegur. Þessir hundar öðluðust frægð fyrir ævalöngu sem björgunarhundar suður í Alplafjöllum. fréttanna í gærmorgun, að hinir suðlægu vindar myndu nú láta undan norð- lægri vindátt og kólnandi veðri, einkum um landið norðan- og vestanvert. í fyrrinótt hafði minnstur hiti á landinu mælst 6 stig, á láglendi eins upp á há- lendinu. Höfðu þó nokkrar veðurathugunarstöðvar mælt 6 stiga hita um nótt- ina. Hér í Rvík var 9 stiga hiti og þó nokkur úrkoma, mældist 13 mm eftir nótt- ina. Mest varð hún 22 mm, t.d. á Vatnsskarðshólum. Það hafði ekki séð til sólar hér í bænum i fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var 7 stiga hiti hér í bænum, en þijú stig norður á Horni. Snemma í gærmorgun var 5 stiga hiti í höfúðstað Grænlands, í Sundsvall 25 stiga hiti og í Vaasa 23jú stig. FÉL. eldri borgara. Göngu- ferð Félags eldri borgara er á hverjum laugardegi. Er lagt af stað kl. 10 frá skrifstofu félagsins í Nóatúni 17. í dag, fimmtudag, er opið hús í Goð- heimum, Sigtúni 3, kl. 14. Fijáls spilamennska. Félags- vist verður spiluð kl. 19.30 og dansað kl. 21. Undirbún- ingur er hafinn að 12 daga ferð um Austurland sem hefst 8. ágúst. Þetta verður rútu- ferð. Nánari uppl. á skrifstofu félagsins, s. 28812. SKIPIN___________________ RE YK J A VÍ KURHÖFN: í gær kom Arnarfell af strönd- inni. Togarinn Skagaröst kom inn og landaði á Faxa- markaði. Bakkafoss kom að utan í fyrradag. í_ gær kom rannsóknarskipið Árni Frið- riksson inn úr leiðangri. Togarinn Skagaröst kom inn og landaði á Faxamark- aði. Þá lagði Brúarfoss af stað til útlanda í gærkvöldi. Sagaland kom af ströndinni. í dag er Esja væntanleg úr strandferð og Mánafoss kem- ur af ströndinni. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í fyrrakvöld hélt togarinn Víðir til veiða. ÁHEIT OG GJAFIR MORGUNBLAÐIÐ hefur verið beðið að birta eftirfar- andi skrá yfir áheit og gjafir sem borist hafa Landakirkju í Vestmannaeyjum á árinu 1988: MP kr. 1000, Veiga kr. 1000, NN kr. 1500, SK kr. 1000, NN kr. 1000, GS kr. 1000, EH kr. 1000, Kristín Þórarins- dóttir kr. 3000, RG kr. 500 og Söfnunarkistill í Landa- kirkju kr. 20.973. Samtals bárust á árinu í áheitum og gjöfum kr. 289.723. Færir Sóknarnefnd Landakirkju gefendum öllum nær og fjær beztu þakkir fyrir hlýhug í garð kirkjunnar. FRÉTTIR Veðurstofan gerði ráð fyrir því í spárinngangi veður- f* A ára afinæli. Á morgun, öi/ föstudaginn 28. júlí, er sextugur Ámi St. Her- mannsson, Háaleitisbraut 22. Hann og kona hans, frú Anna Ólafsdóttir, ætla að taka á móti gestum í Kiwanis- salnum í Brautarholti 26, milli kl. 19 og 21 á morgun, afmælisdaginn. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 21. júlí til 27. júlí, að báðum dögum meðtöldum er í Árbæjarapóteki. Auk þess er Laugar- nesapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegisá miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknireða hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Samb. fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sór sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 — 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd- arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavík- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 .— 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Lestrarsalir opnir mánud. — föstudags kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússon- ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14 — 16. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánud. kl. 11—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánúd.—föstud. kl. 13—19. Nonnahús alla daga 14—16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10—18. Veitingar í Dillonshúsi. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið um helgar kl. 14—17. Mánud., miðviku- og fimmtud. kl. 20—22. Tónleikar þriðjudagskv. kl. 20.30. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 10—21. Lesstofan kl. 13—16. - Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið og Byggðasafnið opin alla daga nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbaejarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. , ( Sundlaug Kópavogs: Opin mánudagá — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. ,8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og míöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.