Morgunblaðið - 27.07.1989, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.07.1989, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1989 19 Breytingar á fjölda búa, með óhefðbundinn búskap Árnessýsla. Rangárvallasýsla V.-Skaftafellssýsla A.-Skaftafellssýsla S.-Múlasýsla N.-Múlasýsla N.-Þingeyjasýsla S.-Þingeyjasýsla Eyjafjarbasýsla Skagafjaröasýsla A.-Húnavatnssýsla V.-Húnavatnssýsla Strandasýsla N.-lsafjaröasýsla V.-lsafjarftasýsla V.-Baröastrandasýsla A.-Baröastrandasýsla Dalasýsla Snæfellsnessýsla Mýrarsýsla Borgarijaröarsýsla Kjósarsýsla Gullbringusýsla 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 1 10 120 130 140 150 160 170 180 ■ 1968 0 1976 Heimild: Framleiösluráö landbúnabarins M838/UÞ/BS/07/89 Uthlutun til félags- legra íbúða mótmælt Á stjórnarfundi Atvinnuþróun- arfélags Austurlands sera var haldinn 11. júlí 1989 í Hótel Vala- skjálf á Egilsstöðum var eftirfar- andi ályktun samþykkt. „Stjórn Atvinnuþróunarfélags Austurlands mótmælir harðlega þeirri gjörð Húsnæðismálastjórnar ríkisins að úthluta lang stærstum hluta þess íjármagns sem fara á til byggingar félagslegra íbúða til höf- uðborgarsvæðisins. Stjórnin bendir á, að úthlutun sem þessi hefur veruleg áhrif á atvinnu, byggðaþróun og tilflutning ijár- magns í landinu og eykur enn á það misvægi sem fyrir er. Stjórnin krefst þess að ríkisstjórn- in sjái tii þess að úthlutunin verði tekin til endurskoðunar og vitnar í því sambandi til málefnasamnings ríkisstjórnarinnar." PageMaker á Macintosh Skemmtilegt og fræöandi 4 daga námskeiö um þetta gagnlega forrit hefst á mánudag. Tími 16-19. Umbrot bæklinga-, bóka- fréttabréfa og skjala. Tölvu- og verkfræölþjónustan Tölvuskóli Halldörs Kristjánssonar Grensásvegi 16* slmi 68 80 90 Skagafjarðarsýslu og Suður-Múla- sýslu 65 í hvorri. Hæstu hlutfallstöl- ur eru í Gullbringu- og Kjósarsýslu en það er að verulegu leyti fyrir tilfærslu sveita í kaupstaði svo sem áður er greint frá. Aðrar breytingar sem eru meiri en 20% eru í N- ísafjarðarsýslu 37%, V-Barða- strandarsýslu 25%, Suður-Múla- sýsla, S-Þingeyjarsýsla og Árnes- sýsla 24%, Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla og V-ísafjarðar- sýsla 23% og V-Húnavatnssýsla 21%. Rétt er að minna aftur á að nokkrir bæir í N-ísaljarðarsýslu eru nú taldir með Bolungarvík og ísafirði. Aukning í nýbúgreinum og sér- greinum er mikil um allt norðan- og austanvert landið og einnig á Suðurlandi. Sú breyting hefur áhrif á samanlagða breytingu á bænda- íjölda. Athygli vekur að í A-Skaftafells- sýslu er um ellefu bænda íjölgun að ræða á þessum árum. Lítil fækk- un er í Dalasýslu, V-Skaftafells- sýslu og tiltölulega lítil í Borgar- Ijarðarsýslu, A-Húnavatns-, Skaga- íjarðar- og Eyjafjarðarsýslum. Þessi skýrsla er veruleg vísbend- ing um að bændum fækkar ört og verði lát á að bændur í loðdýrarækt geti haldið áfram búskap, getur orðið mikil röskun á búsetu í sveit- um og fjölda bænda á næstunni. Höfundur er íyrrverandi framkvæmdastjóri Framleiðsluráðs landbúnaðarins. Þú svalar lestrarþörf dagsins á ' síöum Moggans!_^X Bótsferðir í Viðey: KL 18.00 KL 19.00 KL 19.30 KL 20.00 YIÐEWARSTOFA Borðpantanir og upplýsingar í síma 681045 og 28470. Bótsferðir í Cand: KL 22.00 KL 23.00 KL 23.30 Opið 1. júní - 30. scptemóer. tin í sumar. Til Costa del Sol, um Amsterdam. Allar ferðir í júlí seldust upp. Nú seljum við síðustu sætin á ágúst. 9/8. 2 eða 3 vikur á Principito Sol. Eitt símtal 624040. Og þú getur bókað góða ferð. FERÐASKRIFSTOFAN Suðurgötu 7 S.624040

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.