Morgunblaðið - 27.07.1989, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.07.1989, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 19^9 ATVIilNUAUGI yS/NGAR Stýrimaður Afleysingastýrimann vantar á ms. ísberg. Okhf., skipafélag, sími 651622. „Au pair“ Hress og sjálfstæð heimilishjálp óskast á heimili í Þýskalandi næsta vetur. Upplýsingar í síma 16156 í dag milli kl. 14 og 18. „Au pair“ Þýsk fjölskylda, með tvö börn í skóla, óskar eftir „au pair“. Upplýsingar gefur Marta Hermannsdóttir í síma 9049-8021-8357. Bygginga- verkamenn Vanir byggingaverkamenn óskast nú þegar. Góður aðbúnaður á vinnustað. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9-17 virka daga. CffiSteintak hff VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK SÍMAR: (91 (-674095 & (91 (-685583 Álfheimabakariið Afgreiðslustarf - Hagamelur Starfskraftur óskast til framtíðarstarfa í brauðbúð okkar á Hagamel 67. Vinnutími frá kl. 7-13 og 13-19, fyrir og eftir hádegi til skiptis, og um helgar eftir samkomulagi. Upplýsingar á staðnum í dag og á morgun frá kl. 17-18. Brauðhf. Siglufjörður Blaðbera vantar á Hólaveg frá 1. ágúst. Upplýsingar í síma 96-71489. T ónlistarkennarar Laus er staða við Tónlistarskóla Vestmanna- eyja. Kennslugreinar: Píanó, fiðla og kjarna- greinar. Upplýsingar í símum 98-12551 og 98-12396. Skólastjóri. & Stærðfræðikennari Vegna forfalla er staða stærðfræðikennara við Gagnfræðaskólann í Mosfellsbæ laus til umsóknar. Ennfremur vantar íþróttakennara stúlkna frá 15. september til 15. mars. Upplýsingar gefa Gylfi Pálsson, skólastjóri, sími 666153 og Helgi Einarsson, yfirkennari, sími 667166. Innkaupa-og sölustarf Óskum eftir að ráða starfsmann til frambúð- arstarfa við innkaupa- og sölustörf. Um er að ræða innkaup á vörum erlendis og frá innlendum framleiðendum. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Starfsmannahalds. Umsóknarfrestur er til 2. ágúst nk. $ SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Verkstjóri - frystihús Vegna skipulagsbreytinga vantar okkur verk- stjóra í sal. Flæðilína. Upplýsingar í síma 92-14666 á kvöldin og um helgar í síma 91-656412. Brynjólfur hf. Gestamóttaka Hótel í borginni vill ráða starfskraft á aldri um 35-50 ára til framtíðarstarfa í gestamó^:- töku. Vaktavinna. Góð tungumálakunnátta er nauðsynleg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Gestamóttaka - 14291“ fyrir 2. ágúst nk. Kennarar! Vegna forfalla vantar kennara í Víkurskóla. í 2/3 stöðu í sept., okt. og nóv., almenn kennsla yngri barna og í heila stöðu frá okt. til og með mars, enska og samfélagsfræði. Upplýsingarveitirskólastjóri ísíma 98-71124 og sveitarstjóri í síma 98-71210. 870 VlK I MÝRDAL - SlMI 98-71242 Laus staða Staða skógræktarstjóra er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1990. Samkvæmt lögum nr. 3, 6. mars 1955 um skógrækt skal umsækjandi hafa leyst af hendi próf frá skógræktarháskóla á Norður- löndum eða við annan skóla jafnstæðan. Vakin er athygli á að samkvæmt lögum nr. 58, 25. maí 1989 um breytingu á lögum nr. 3, 6. mars 1955 skulu aðalstöðvar Skógrækt- ar ríkisins vera á Fljótsdalshéraði. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist landbúnaðarráðuneyt- inu fyrir 1. september nk. Landbúnaðarráðuneytið, 25.júlí 1989. BÁTAR-SKIP A TVINNUHÚSNÆÐI Bátur án kvóta Er að leita að 70-150 tonna bát án kvóta til kaups eða leigu. Nánari upplýsingar gefur Ari Guðmundsson í síma 24966 eftir kl. 16.00. Rækjukvóti Óskum eftir rækjukvóta fyrir viðskiptavin okkar. Upplýsingar í síma 623650. Marfang hf., Bergstaðastræti 10a. Kvóti - kvóti Erum kaupendur að aflakvóta. Staðgreiðum hæsta gangverð. Upplýsingar í símum 96-62337, 96-62167 og 96-62165. Magnús Gamalíelsson hf., Ólafsfirði. Stórmót sunnlenskra hestamanna fer fram á Rangárbökkum á Hellu dagana 28.-30. júlí. Dagskrá hefst á föstudaginn kl. 10.00 á dóm- um kynbótahrossa. Laugardag: Kl. 9.00 Framhald kynbótadóma. Kl. 9.30 A-flokkur gæðinga. Kl. 11.00 Yngri flokkar unglinga. Kl. 13.00 B-flokkur gæðinga. Kl. 15.00 Eldri flokkur unglinga. Kl. 17.00 Yfirlitssýning kynbótahrossa. Kl. 18.00 Kappreiðar. Sunnudag: Kl. 12.30 Hópreið og helgistund. Kl. 13.00 Úrslit kappreiða. Kl. 14.30 Sýning kynbótahrossa og dóm- um lýst. Kl. 15.00 Úrslit unglinga í eldri og yngri flokkum. Kl. 16.30 Úrslit gæðinga í A- og B-flokki. Kl. 17.30 Verðlaunaafhending. Kl. 18.00 Mótsslit. Laugavegur - Hverfisg. Til leigu 450 fm nýinnréttað atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum neðarl. á Laugavegi og 250 fm við Hverfisgötu. Húsnæðið hentar vel til ýmiss konar skrifstofu-, þjónustu- eða verslunarstarfsemi. Mögul. er að skipta hús- næðinu í smærri einingar. Ath. næg bíla- stæði. Uppl. á skrifstofutíma í síma 621644 og á kvöldin og um helgar í síma 28944. TILBOÐ - ÚTBOÐ Bíóstólar Skipt verður um stóla í A-sal Laugarásbíós í ágústmánuði. Tilboð óskast í gömlu stóla bíósins, 429 stk. Tilboð sendist í pósthólf 4054,124 Reykjavík. Laugarásbíó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.