Morgunblaðið - 27.07.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.07.1989, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR .27. JÚLÍ 1989 31 HÚSNÆÐIÓSKAST 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast fyrir einhleypan mann nú þegar. Upplýsingar í síma 24464 í dag og næstu daga. TILKYNNINGAR Til eigenda muna á lóð ílandi Smára- hvamms í Garðabæ Bæjarstjórn Garðabæjar skorar á alla er eiga lausafjármuni á lóð í landi Smárahvamms í Garðabæ (áður lóð Hvammsvíkur) að fjar- lægja þá nú þegar og eigi síðar en 1. ágúst nk. Að liðnum ofangreindum tímafresti munu bæjaryfirvöld í Garðabæ láta hreinsa svæðið og verða allir lausafjármunir fjarlægðir á kostnað eigenda. _ Garðabæ, 27. júlí 1989. Bæjarstjórinn í Garðabæ. Ferðiryfir Fimmvörðuháls Hinar vinsælu ferðir Fjalla-hesta upp með Skógá og yfir Fimmvörðuháls inn í Þórsmörk og síðan, ef óskað er, um kvöldið til baka að Skógum, hefjast um næstu helgi. Fyrst er bókað á laugardaga, síðan föstudaga og síðast sunnudaga. Fyrir utan hestaferðirnar er hægt að komast upp með fjallabíl, ganga að nokkrum fossum og síðan ganga yfir. Lagt er af stað kl. 11.15. Hægt er að taka Austurleiðarútu úr Reykjavík að Skógum. Bókun og nánari upplýsingar eru veittar hjá Guðmundi Viðarssyni, Skálakoti, sími 98-78953, hjá Ferðaskrifstofunni Sögu, sími 624040 og hjá Ferðaþjónustu bænda, sími 623640, en í því númeri er símsvari. - Geymið auglýsinguna - Fjalla-hestar. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É L AGS S TARF Ungir Vestfirðingar! Ungir sjálfstæðismenn á Vestfjörðum efna til skemmtiferðar til Birki- mels á Barðaströnd á laugardaginn. Dagskrá: XI. 16.00 Sameiginlegur fundur ungra sjálfstæðismanna á Vestfjörð- um í félagsheimilinu Birkimel. Kl. 19.00 Hátíðarkvöldverður í Flókalundi. Kl. 23.00 Dansleikur í Félagsheimilinu Birkimel. Hljómsveitin Upparn- ir leikur fyrir dansi. Ath: Rúta leggur af stað kl. 09.00 frá Bolungarvik og ekur sem leið liggur til Barðastrandar. Þátttaka tilkynnist til: ísafjörður, Jakob F. Garðarsson, símar 3030 og 3670. Bolunarvík, Ásgeir Þór Jónsson, símar 7158 og 7353. Vestur-ísafjarðarsýsla, Steinþór B. Kristjánsson, Flateyri, sími 7837. Barðastrandarsýsla, Ásgeir Ólason, Patreksfirði, simi 1141. Félög ungra sjálfstæðismanna á Vestfjörðum. EtjÓNUSTA National ofnaviðgerðir og þjónusta. National gaseldavélar með grilli fyrirliggjandi. RAFBORG SF„ Rauðarárstig 1, s. 622130. S^mhjólp í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá með mikl- um söng og vitnisburði sam- hjálparvina. Ræöumaður er Kristinn Ólason. Allirvelkomnir. Samhjálp. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 os 19533. Ferðir um verslunar- mannahelgi 4.-7. ágúst 1. Kirkjubæjarklaustur Lakagigar - Fjaðrárgljúfur. Gist í svefnpokaplássi á Kirkju- bæjarklaustri. Dagsferðir frá Klaustri að Lakagígum og Fjaðr- árgjúfri. 2. Þórsmörk - Fimmvörðuháls. Gist í Skagfjörðsskála í Langadal. Dagsferð yfir Fimmvörðuháls (um 8 klst.) að Skógum, þar sem rúta bíður og flytur hópinn til Þórsmerkur. Gönguferðir um Mörkina eins og tími gefst til. 3. Landmannalaugar - Há- barmur - Eldgjá. Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins í Laugum. Gengið á Hábarm og ekið i Eldgjá ef færð leyfir. 4. Sprengisandur - Skagafjarð- ardalir (inndalir). Gist i sæluhúsi Ferðafélagsins í Nýjadal (1 nótt) og Steinstaöa- skóla (2 nætur). Pantiðtímanlega íferðirnar. Far- miðasala á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. iKJj Útivist Helgarferðir 28.-30. júlí: 1. Þórsmörk - Goðaland. Góð gisting í Útivistarskálunum Bás- um. Gönguferðir við allfa hæfi. 2. Eldgjá - Álftavatnakrókur. Gist í húsi. Skoðað fjölbreytt svæði hjá Eldgjá, einni stórkost- legustu náttúrusmið jarðar. Gönguferðir. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar 14606 oh 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Sunnudagur 30. júlí Kl. 08.00 Þórsmörk-dagsferð. Verð kr. 2.000,-. Athugið afslátt Feröafélagsins á sumardvöl í Þórsmörk. Kl. 09.00 Gengið eftir Esju frá Hátindi - komið niður hjá Artúni. Verð kr. 1.000,-. Kl. 13.00 Blikdalur. Létt göngu- ferð. Blikdalurinn kemur á óvart. Hann er lengsti dalurinn sem inn i Esju skerst. Verð kr. 800,-. Miðvikudagur 2. ágúst. Kl. 08.00 Þórsmörk-dagsferð. Verð kr. 2.000,-. Kl. 20.00 Hrauntungustígur - Gjásel. Létt kvöldganga. Verð kr. 600,-. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn. Ferðafélag islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Heigarferðir Ferðafélagsins 28.-30. júlí: Þórsmörk - gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. Gönguferðir i Þórsmörk með far- arstjóra. Landmannalaugar - gist í sælu- húsi Ferðafélagsins f Laugum. Gönguferðir i spennandi um- hverfi í grennd Lauga. Brottför kl. 20 föstudag. Upplýs- ingar og farmiðasala á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. Ferðafélag (slands. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Skipholti 50b 2. hæð Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. VEIST ÞÚ HVAÐAN VINDURINN BLÆS? ------------ *. Með nokkrum pennastrikum getur ávöxtun sparifjáreigenda gjörbreyst. Til að geta ávaxtað spariféð sem best, jafnvel við óhagstæð skilyrði er nauðsynlegt að hafa alltaf nýjustu upplýsingar við hendina og góða yfirsýn yfir fjármálin. Með Verðbréfabók og Mánaðarfréttum VIB kemurðu skipulagi á hlutina og fjármálunum í rétt horf. VERÐBRÉFABÓK VIB HJÁLPAR ÞÉRAÐNÁ ÁTTUM Hvemig standa skattamálin? Hvað áttu mikið sparifé? Hvað hefur það vaxið mikið síðasta árs- Ijórðunginn? I Verðbréfabókinni geturðu geymt á einum stað allar upplýsingar um verðbréfin og lesið fróðlega kafla um spamað, verðbréf, o.fl.. í aðalhluta bókarinnar geturðu skráð verðbréfa- eign þína og séð í einu vetfangi hvað þú átt. Skráirðu líka í bókina aðrar eignir og skuldir færðu auðveldlega yfirsýn yfir heildareign þína. NÝJUSTU UPPLÝSINGARÍ PÓSTI Með Mánaðarfréttum VIB færðu inn um lúguna nýjystu upplýsingar um skattamál, ávöxtun, teg- undir verðbréfa og annað það sem efst er á baugi í Ijármálum hveiju sinni. Eigendur Verðbréfabók- arinnar fá auk þess send ítarleg upplýsingablöð um skattamál og gengisblöð íjórum sinnum á ári. Komið við í afgreiðslu VIB að Ármúla 7 og skoðið Verðbréfabókina. Henni fylgir áskrift að Mánaðarfréttum VIB til áramóta. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30 aft*iiiitsiaaíbckmix*iibaax,*»*#'«**•»i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.