Morgunblaðið - 27.07.1989, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.07.1989, Blaðsíða 43
 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1989 43- SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ERUMSÝNIR NÝJUSTU JAMES BOND MYNDINA: LEYFIÐ AFTURKALLAÐl James Bond is out on his own and out for revenge ALBERTR. UHOCCOU presí‘ii’,r TIMOTHY DALTON JslANFt&llNO'S JAMES BOND 007~ THX UCENCE 70 K/U JÁ, NÝJA JAMES BOND MYNDIN ER KOMIN TILl ÍSLANDS AÐEINS NOKKRUM DÖGUM EFTIrI FRUMSÝNINGU í LONDON. MYNDIN HEFUrI SLEGIÐ ÖLL AÐSÓKNARMET f LONDON, ENDAl ER HÉR Á FERÐINNI EIN LANGBESTA BOND| MYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ. „LICENCE TO KILL" BOND-MYND ALLRA TÍMA! TITILLAGIÐ ER SUNGIÐ AE GLADYS KNIGHT Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert Davi, Talisa Soto. Framl.: Albert R. Broccoli. — Leikstj:. John Glen. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. MEÐALLTILAGI TOMSELLBCKis Her Aiibi Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LOGREGLUSKOLINN 6 Sýnd kl. 5 og 9. ÞRJU A FLOTTA Nick Nolte Martin Short THREE FUGITIVES Sýnd kl.7og 11. UNDRASTEINNINN 2 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FISKURINN WANDA >ÍHN BMV.III uvm MOUUI CUU H«tB UINt IMJN | # Sýnd kl. 5,7,9^11. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ Frumsýning su. 30. júlí kl. 20.30. 2. sýning fi. 3. ágúst kl. 20.30. 3. sýning lau. 5. ágúst kl. 20.30. 4. sýning má. 7. ágúst kl. 20.30. 5. sýning fid. lO.ágúst kl. 20.30. 6. sýning lau. 12. ágúst kl. 20.30. 7. sýning fö. 18. ágúst kl. 20.30. 8. sýning lau. 19. ágúst kl. 20.30 9. sýning lau 26. ágúst kl. 20.30 Síðasta sýn. sud. 27. ágúst kl. 20.30. Sýningar vcrða í íslensku óperunni (Gamla bíói). 1. ágúst: Píanótónleikar DavidsTutt kl. 20.30 í Listasafni Sigurjóns Ólafs- sonar. 4. ágúst: Djasstónleikar Cab Kaye kl. 20.30 í Listasafni Sigurjóns Ólafs- sonar. 13. ágúst: Píanótónleikar Martins Berkofsky kl. 20.30 í ísl. óperunni. 15. ágúst: Miami String-kvartctt kl. 20.30 í ísl óperunni 17. ágúst: Trio Kauniainen kl. 20.30 í íslensku óperunni. 19. ágúst: Orgeltónleikar í Krists- kirkjukl. 16. 23. ágúst: íslenskir tónleikar kl. 20.30 í íslensku óperunni. 29. ágúst: Hátíðarhljómsvcit Hunda- daga kl. 20.30 í íslensku óperunni. Óperan Mann hef ég séð eftir Karólinu Eiríksdóttir, frumsýning í Islensku óperunni 20. ágúst kl. 20.30. 2. sýn. 22. ágúst, 3. sýn 24. ágúst og síðasta sýn. 25 ágúst. Danskur gestaleikur H.C. Andersen föstud. 11. ágúst kl. 20.30, laugard. 12. ágúst kl. 16 og laugard. 12. ágúst kl. 20.30, ílðnó. Miðapantanir og miðasala í íslensku óperunni dagl. frá kl. 16-19, sími 11475. LAUGARASBIO GEGGJAÐIR GRANNAR TOM HANKS, sem sló svo rækilega í gegn í „BIG", er kominn aftur í nýrri, frábærri gamanmynd. Rey Feterson [Tom Flanks) ætlar að eyða fríinu heima í ró og næði, em þær áætlanir fara fljótt út um þúfur, því að eitthvað er meira en skrítið við nágranna hans. Útistöður hans við þessa geggjuðu granna setja hverfið á annan endann. Frábær gamanmynd fyrir alla þá, sem einhverntíman hafa haldið nágranna sína í lagi. Aðalleikarar: TOM HANKS (Dragnet, BIG) CARRIE FIS- HER (Blues Brothers, Star Warsj BRUCE DERN (Coming Home, Driverj COREY FELDMAN (Gremlins, Goonies). Leikstjóri: JOE ÐANTE (Gremlins, Innerspace|. Sýnd í A-sal kl. 9 og 11 - Bönnuð innan 12 ára. SYNINGAR í B-SAL: Sýnd í C-sal kl. 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Stúlkurnar hressu sem seldu Spangólínu í Galtalækjar- skógi. Frá vinstri: Lilja Karlsdóttir, Helena Hannes- dóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Sigríður Pétursdóttir og Laufey Karlsdóttir. ________________________ STÓRMYNDIN ífi o o o MÓÐIR FYRIR RÉTTI \ l‘mnil\ tnrn apail. A piihlic l'illcd \\''illi oillra^c. A woinan accnscd ornmnlcr. STÓRBROTIN OG MÖGNUÐ MYND, SEM ALLS- STAÐAR HEFUR HLOTIÐ MIKIÐ LOE OG METAÐ- SÓKN: VARÐ MÓÐIRIN BARNI SÍNU AÐ BANA - EÐA VARÐ HRÆÐILEGT SLYS? ALMENNINGUR VAR TORTRYGGINN - FJÖLSKYLDAN í UPP- LAUSN - MÓÐIRIN FYRIR RÉTTI. „Móðir fyrir rétti er mynd fyrir þá sem enn hafa áhuga á virkilega góðum, vel leiknum bíómyndum sem eitthvað hafa fram að færa er skiptir máli." ★ ★ ★ ★ AI. Mbl. Sýnd kl. 5,9 og 11.15 SAMSÆRIÐ Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára. BEINTÁSKÁ Sýndkl. 5,7,9,11.15. THE NAKEO GUN KSS& SVIKAHRAPPAR Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. GIFTMAFMI Sýnd kl. 5 og 7. BLÓÐUG KEPPNI JfcAN CLAUDE VAN DAMME A ROCKING, SOCKING S ^ MARTIAl ARTS SAGA s Sýndkl.5,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. GESTAB0Ð \ BABETTU Sýnd kl. 7. 8. sýningarmánuður! Galtalækjar- skógur: Spangólína ómissandi Selfossi. ÞÆR voru hinar hressustu stúlkurnar sem gengu ný- lega á milli tjalda í Galta- lækjarskógi og buðu fólki til kaups söngbókina Spangólínu. Þær sögðu hana ómissandi í öll ferða- lög og þeir sem ætluðu sér í Galtalækjarskóg um versl- unarmannahelgina þyrftu að hafa hana við hendina. Andvirði bókarinnar sögðu þær renna til uppbyggingar- innar í Galtalækjarskógi. Auk þess að selja bókina sögðust stúlkurnar vera í sjálfboða- vinnu við að undirbúa hátíðina um verslunarmannahelgina. - Sig. Jóns. Metsöhétaðá hverjum degi! Stuðmenn leika á Norðurlandi um helgina. Stuðmenn á Norðurlandi STUÐMENN Ieggja leið sína til Norðurlands að aflokn- um tónleikum í Hafiiarfirði á fimmtudagskvöld. A föstu- dag leikur hljómsveitin í félagsheimili Mývetninga, Skjól- brekku. Á laugardagskvöld leikur Að því loknu leikur hljóm- hljómsveitin síðan í Miðgarði sveitin á rokkhátíðinni í Skagafirði. Húnaveri ’89 ásamt 8 af þekktustu hljómsveitum landsins auk 30 nýrra og upprennandi hijómsveita hvaðanæva af landinu. Rokkhátíðin fer fram um Verslunarmannahelgina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.