Morgunblaðið - 27.07.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.07.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1989 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Mars í dag er röðin komin að Mars í umíjöllun um fjóra af helstu þáttum stjörnuspekinnar, af- stöður, hús, plánetur og merki. Baráttuvilji Lykilorð fyrir Mars eru starfs- og framkvæmdaorka, persónulegar þrár og langan- ir, kynorka (ásamt Venusi), keppnisskap, baráttuvilji og sjálfsbjargarhvöt. íþrótta- menn, sjálfstæðir atvinnu- rekendur og aðrir drífandi framkvæmdamenn hafa Mars yfirleitt sterkan í korti sínu. ReiÖi og ofbeldi Neikvæð lykilorð fyrir Mars eru reiði, stríð, ofbeldi, árás- argirni, fljótfærni og þröng- sýni sem byggir á einstreng- ingshætti. Sjálfsbjargarh vöt Mannlegt samfélag byggir á samvinnu einstaklinga sem leggja sitt af mörkum til ' heildarinnar. Samfara því að vinna með öðrum -og taka tillit til stærri hagsmuna en hins persónulega þarf hver einstaklingur að veija sinn persónulega rétt. í stjörnu- kortinu er það Venus sem táknar hæfileika okkar til að vinna með öðrum en Mars er táknrænn fyrir sjálfsbjarg- arhvötina og það að verja persónulegan rétt okkar. Lœtur troöa á sér Ef Mars er ótengdur eða á annan hátt undir högg að sækja getur það skapað ein- stakling sem á í erfiðleikum með að standa á sínu og beij- ast fyrir rétti sínum. Hann lætur t.d. aðra troða á sér. Eigin hagsmunir Það að Mars er á hinn bóginn of sterkur en Venus veikur getur skapað einstakling sem leggur of mikla áherslu á eig- in hagsmuni en litla á sam- vinnu og veður yfir umhverf- ið eða misnotar aðra í eigin hagnaðarskyni. Jafnvœgi Það sem Marsfólk þarf að læra (stundum Hrútar og Sporðdrekar, en Mars stjóm- ar þessum merkjum) er að finna mörkin á milli sinna eigin langana og þarfa og þarfa þjóðfélagsins og um- hverfisins. Scetir lagi Maður sem hefur góð tök á Mars veit hvenær hann á að beita sér og ná sínu fram en veit jafnframt hvenær hann á að stoppa og bíða átekta. Orkutruflanir Maður sem hefur slæm tök á orku Mars er ekki viss um það hvenær hann á að beita ■^Ktér til að ná sínu fram og hvenær hann á að bíða eða vinna fyrir aðra. Slæm tök á Mars geta leitt til þess að við beitum of lítilli eða of mikilli orku til að fullnægja þörfum okkar. Stjórnleysi hvað varð- ar kynferðislegar langanir og þrár fellur einnig undir ómeð- vitaða Marsorku. Ljótur en krafmikill Sennilega getur Mars átt til að vera með Ijótari plánetum ef illa er að málum staðið. Hann getur skapað uppi- vöðsiusaman og grófan per- sónuleika sem fyrst og fremst hugsar um það að fullnægja eigin þörfum án tillits til umhverfisins. Á hinn bóginn hefur Mars á sér fal- legri hlið, þegar hann skapar hinn duglega og kraftmikla framkvæmdamann sem •stendur í fararbroddi fyrir framförum og nýrri upp- byggingu. GARPUR GRETTIR BRENDA STARR Si/OA/4 V 'ACLT í<5000 L/te/ EZ/neÐ ha/JA . ÞER! . E& VE/S.Ð AÐ FAOA B/l BEGGEA, EN éG GET eielc/ L'AT/P þ/G eyp/LEGGTA BA/ao k) Þé/Z. AF HOERJO HEl/mAR.00 A£> GERA KAU\ISK/ T/L A€> LENPA EEE-I ! LETI OG KANNStd T/L AÐ , l/ER.BA EKKI HAO ÓAee/e>anl E&U FO'LKt. LJOSKA JAF OV£RJV EETb)' SV/ONA PROS- ] TéKKnF" AMLDUH, ElMARj i SKÖIAHU/U . t . ICENNARINN 3AO /MIS UM AO LVSA ÖLFALDA ... I ÖG'E?G'SÁ5PI AÐOtFALDI LITlOreiN&OG KYR, EF ALLOR RJÓ/MINN ^ IÍÍÍÍÍÍÍÍ:ÍiÍlÍiÍÍÍii!::fÍÍ::ÍÍ:Í:iiiÍiÍÍÍiiiÍ!ÍiÍÍÍÍÍÍÍiÍiÍiiÍ:ÍÍÍ::ÍÍ: FtRDINANU ■ SMAFOLK Eitt enn ... við fdrum í þessum skólabíl á hverjum Hvernig stendur á því að við höldum aldrei veizlu degi, ekki satt? hérna aftan á? BRIDS Israelsmenn hafa oft staðið sig ágætlega á Evrópumótum þótt þeir yrðu að sætta sig við 17. sæt- ið nú í Turku. Félagarnir Birman og Ziligman eru þeirra reyndustu spilarár, og hér.sýna þeir skemmti- leg tilþrif í leik ísraela við Hollend- inga: Suður gefa; allir á hættu. Norður ♦ D6 ¥ K832 ♦ 5432 Vestur + 1082 Austur ♦ K109 ♦ Á853 ¥65 11 ¥ G1074 ♦ Á1096 ♦ K7 + G973 Suður ♦ G742 ¥ ÁD9 ♦ DG8 + KD5 ♦ Á64 Það eru 20 punktar í báðar átt- ir, enda lét spilið lítið yfir sér í flest- um leikjum. Almennt spilaði suður eitt grand og fékk 6 slagi eftir tígul út. En Zeligman leyfði sér að dobla grandopnun suðurs þegar sögnin kom til hans í austursætinu. Og sú varð niðurstaðan. Birman spil- aði út laufi. Austur drap á ásinn og sótti laufið áfram. Sagnhafi tók nú þijá efstu í hjarta og spiiaði svo tígli úr borðinu. Vestur hafði kaliað í tígli í þriðja hjartað, og því rauk Zeligman upp með kónginn, tók hjartaslaginn sinn og fríaði laufíð. Suður hélt áfram að reyna að skapa sér tígulslag, en réð ekki við þrýst- inginn í þessari stöðu: Norður ♦ D6 ¥ - ♦ 54 Vestur *- Austur ♦ K10 ♦ Á853 ¥ - llllll ¥ - ♦ 10 ♦ - + G Suður ♦ G74 ¥ - ♦ G *- *- Birman átti síðasta slag á tígul- ás. Hann spilaði nú laufgosanum og ÁV uppskáru 500 í látlausu spili. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti stórmeistarasam- bandsins í Moskvu í maí var þessi athyglisverða skák tefld: Hvítt: Leonid Judasin, Sovétríkjunum. Svart: Nikola Padevsky, Búlgaríu. Frönsk vörn. 1. e4 - eG 2. d4 - d5 3. Rc3 - RfB 4. e5 - Rfd7 5. f4 - c5 6. Rf3 - Rc6 7. Be3 - a6 8. Dd2 - b5 Þessi leikaðferð hefur gefið nokk- uð góða raun á svart upp á síð- kastið og það er því fróðlegt að sjá hvernig sovézki alþjóðameist- arinn bregst við. 9. dxc5 — Bxc5 10. Bxc5 — Rxc5 11. 0-0-0 - Bb7 12. Kbl - b4 13. Re2 - Re4 14. De3 - 0-0 15. Rg3! - Da5 16. Rxe4 - dxe4 17. Rg5 - Re7 18. Bc4! - Rd5? Nauðsynlegt var 17. — Bd5. 19. Dh3! - h6 vmm ■- ggea 1______WÆí Hvítur: Kbl, Dh3, Hdl, Hhl, Bc4, Rg5, a2, b2, c2, e5, f4, g2, h2 Svartur: Kg8, Da5, Ha8, Hf8, Bb7, Rd5, a6, b4, e6, e4, f7, g7, h6 20. Rxe6! - Rc3+ Bezta tilraunin, svartur tapar tveimur peðum eftir 19. — fxe6 21. bxc3 — bxc3 22. Dg4! — fxe6 23. Hd7 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.