Morgunblaðið - 27.07.1989, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.07.1989, Blaðsíða 18
18___________________MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1989 _ Hvaða breytingar hafa orðið á fjölda bænda og búskap þeirra? 1976 1988 Breyting % Bændur með hefðbundna framleiðslu og meirihluta tekna af búskap Bændur með einhvern hefðbundinn 4.169 3.508 - 661 - 15.9 búskap, en meirihluta tekna af annarri vinnu eða ellilaun 808 525 - 283 - 35.0 Samtals 4.977 4.033 - 944 - 19.0 1976 1988 Breyting % Bændur með sérgreinar eða nýgreinar sem aðalatvinnu 311 660 + 349 + 112.0 Sjátöflulog II Alls 5.288 4.693 - 595 - 11.3 Aðalstarf Aðalstarf Hlutastarf Þeir voru 1976 1988 1988 Hænsnabændur 90 61 36 Hrossabændur 12 45 Svínabændur 28 89 63 Garðyrkju- ogylræktarbændur 148 234 55 Nautakjötsframleiðslubændur 9 23 ? Hlunnindabændur 3 ? Skóla- ogtilraunabú 14 11 0 Loðdýrabændur 163 79 Ferðaþjónustubændur 34 66 Kanínubændur 3 32 Fóðurframleiðsluaðilar 6 eftir Gunnar Guðbjartsson Skýrslugerð um þróun búskapar Árni Jónasson erindreki hefur unnið fyrir bændasamtökin tvær skýrslur um bændafjölda í landinu. Önnur skýrslan var miðuð við árið 1976 en hin síðari miðuð við bændafjölda árið 1988. Skýrslurnar sýna bændafjölda í hverri sýslu og öllum kaupstöðum hvort ár fyrir sig og einnig hver er aðalbúgrein hvers bónda hvort ár fyrir sig. Þeim bændum, sem búa við hefðbundinn búskap, þ.e. framleiðslu mjólkur og kjöts var auk framangreindrar flokkunar árið 1976 skipt eftir þvi hvort búskapurinn var aðalatvinna þeirra eða hvort hún var aukastarf með annarri vinnu eða viðbót við ellilífeyri. En nú eru smábú talin þar sem bústærð er minni en 80 ærgildi. Félagsbúum er einnig skipt eftir fjölda manna, sem við þau starfa. Bændur á félagsbúum um- fram einn á hveiju búi voru 448 árið 1976 en eru 281 árið 1988 og félagsbúabændum hefur því fækk- að um 167 á þessum tíma. Verið getur að nokkurs misræmis gæti í þessum tölum, því verið getur að einhveijir, sem búa félagsbúi hafi ekki sinnt um að tilkynna það eftir að lögin nr. 90/1984 voru sett. Þau gögn, sem Árni hefur notað við þessa skýrslugerð eru spjaldskrá Stéttasambands bænda um bændur og bújarðir í landinu, jarðaskrá ríkisins, forðagæsluskýrslur og ýmis önnur gögn varðandi garð- yrkju, ylrækt, ferðaþjónustu, hænsnarækt, svínabúskap o.fl. Árið 1976 hafði hann einnig aðgang að skattskýrslum en ekki nú. Því getur mat hans á því hvort búskapur sé aðalatvinna bónda verið nokkuð annað nú en var þá, og því ekki fullt samræmi í mati þess hvað telst smábú hvort ár fyrir sig, sbr. það sem að framan segir um stærðar- mörk smábúa. Telja má að þessar skýrslur séu eins nákvæmar og kostur er á miðað við atvinnuveg, sem er í sífelldri breytingu. Rétt er að taka fram að á jörðum, þar sem fjárlaust er vegna niðurskurðar fjár af riðuveiki, þar eru bændurnir taldir vera með hefðbundna fram- leiðslu. Fjárleysið er tímabundið ástand. BændaQöldinn og skipting á búgreinar Niðurstaða um breytingar eru þessar. Bændum í hefðbundnum grein- um hefur fækkað um 19% en í heild um 11,3%. Rétt er að taka fram að kaup- stöðum hefur verið fjölgað, m.a. hefur Mosfellssveit færst til kaup- staða. Nokkrir bæir, sem taldir voru með N-ísafjarðarsýslu 1976 eru nú taldir í Bolungarvík eða ísafjarðar- kaupstað. Sú breyting á umdæma- skipan veldur nokkru um breytingar í þeim sýslum sem þær breytingar ná til, og færir nokkur bú frá sýsl- um til kaupstaða. Framangreind fækkun hefur orð- ið, þrátt fyrir mikla aukningu í nýgreinum og sérgreinum. Á töflu og súluritum, sem fylgja grein þess- ari má sjá hvernig breytingamar hafa orðið í einstökum héruðum bæði í hefðbundnum búskap og í nýgreinum. Árið 1988 er á 572 búum, til- greind aðalbúgrein og þá oftast framleíðsla kindakjöts og/eða mjólkur, en ef til vill garðrækt, ferðaþjónusta eða eittvað annað. En til hliðar er önnur minni bú- grein, sem drýgt hefur tekjurnar af aðalbúgreininni. Þessum búum hefur fjölgað nokkuð hin síðustu ár, aðallega í loðdýrarækt, ferða- þjónustu, svínarækt og nokkuð í garðyrkju. Tölur eru ekki til frá 1976 með sama hætti og nú, um þessar grein- ar sem hliðarbúgrein, því em þær ekki settar í töfluna hér á eftir. Nautakjötsframleiðsla er ekki talin sem hlutastarf, þó hún sé það í raun í ýmsum tilvikum eins og hrossahaldið. Árið 1976 voru nýbúgreinar eða sérgreinar sem aðalatvinna í átta flokkum og 1988 einnig í átta flokk- um en flokkunin er þó breytt. Hlunnindanýting ýmiss konar svo sem lax- og silungsveiði, fugla- og hreindýraveiðar o.fl. eru mjög víða hluti af tekjuöflun bænda, en þessi skýrsla nær ekki til hiunnind- anna 1988, því ekki var þá aðgang- ur að skattframtölum fyrir það ár. En aðrar heimildir um þau eru Fjöldi bænda í Framleiösluráö landbúnaöarins ótraustar. Árið 1976 voru hlunn- indabændur þrír á skýrslunni. Fóðurframleiðslubú voru talin sex 1976, en engin nú. Þetta eru grænfóðurverksmiðjur. Ekki þótti rétt að taka þær með nú, því þær teljast naumast búskapur bænda. Þetta tvennt veldur lítilsháttar mis- muni í samanburði milli tímabil- anna. Oft er hlunnindanýtingin í hönd- um fólks, sem ekki er við búskap. Það hefur m.a. valdið því að erfitt er að taka hlunnindin með í þessa skýrslu, án þess að hafa aðgang að skattskýrslum. Ferðaþjónusta var ekki orðin við- urkennd búgrein 1976, því var eng- inn ferðaþjónustubóndi talinn á skýrslu þess árs. Færa má rök að því að það vanti fáeina menn á skýrsluna á því ári. Á sama hátt er enginn skógarbóndi talinn á skýrslu ársins 1988. En komið er að því að rneta þurfi skógrækt til búskapar. í öllu falli er hún nú orð- M839/UÞ/BS/07/89 Gunnar Guðbjartsson „Þessi skýrsla er veru- leg vísbending um að bændum fækkar ört og verði lát á að bændur í loðdýrarækt geti haldið áfram búskap, getur orðið mikil röskun á búsetu í sveitum og Qölda bænda á næst- unni.“ in hliðargrein með öðrum búskap. Hana vantar alveg í töfluna hér að framan. Hvar eru breytingarnar mestar? Stærstu tölur um fækkun bænda í hefðbundnum búskap eru í Árnes- sýslu 138, Suður-Þingeyjarsýslu 110, Rangárvallasýslu 80 og öllum búgreinum 1976 og 1988 Ámessýsla. Rangárvallasýsla V.-SkaHalellssýsla A.-Skaflalellssýsla S.-MOlasýsla N.-Múlasýsla N.-Þingeyjasýsla S.-Þingeyjasýsla Eyjafjaröasýsla Skagaljaiöasýsla A.-Húnavalnssýsla V.-Húnavatnssýsla Strandasýsla N.-lsaljaröasýsla V.-lsaljarftasýsla V.-Baröastrandasýsla A.-Baröastrandasýsla Dalasýsla Snæfellsnessýsla Mýrarsýsla Borgaiijaröarsýsla Kjósarsýsla Gullbringusýsla 0 50 100 150 200 250 300 350 400 450 500 550 600 650 700 í Kaupmannahöffn FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Samariburáur 1976 og 1988. flárar flárar flárar flllar flllar flllar Hefáb. Hefáb. Breyting Breyt búgr. búgr. búgr. Breyt búgr búgr búgr Breyt Sysla 1988 1976 búa. ■/. 1988 1976 Breyt. 1988 1976 Breyt. ■/. Gul lbririgusýsla 12 37 -£5 -68 6 4 2 50 18 41 -23 -56 Kjósarsýsla 40 79 -39 -49 13 43 -30 -70 53 1££ -69 -57 Borgar f .j aráarsýs la 186 ££6 -40 -18 34 14 £0 143 ££0 £40 -20 -8 Mýrarsýsla 151 187 -36 -19 1£ 4 8 £00 163 191 -28 -15 Snæfellsnessýsla 155 £00 -45 -£3 11 c! 9 450 166 £0£ -36 -18 Dalasýsla 154 161 -7 -4 1 i 0 0 155 162 -7 -4 fi. -Baráastrandasýsla 48 58 -10 -17 3 2 1 50 51 60 -9 -15 V. -Baráastraridasýsla 53 71 -18 -£5 c i 1 100 55 72 -17 -£4 V.-Isafjaráasýsla 57 74 -17 -£3 3 0 3 60 74 -14 -19 N. -Isaf.jaráasýsla 37 59 -££ -37 2 3 -1 -33 39 62 -23 -37 Strandasýsla 111 134 -£3 -17 3 i 2 £00 114 135 -£1 -16 V.-Húnavatnssýsla 157 199 -4£ -£1 13 i 12 1, £00 170 200 -30 -15 fi. -Húriavatnssýsla 193 S26 -33 -15 13 i 12 1,200 £06 £27 -£1 -9 Skagafjaráasýsla 323 388 -65 -17 47 9 38 422 370 397 -27 -7 Ey.jaf.jaráasýsla 301 349 -48 -14 40 ££ 18 82 341 371 -30 -6 S. -Þirigey.jasysla 345 455 -110 -£4 40 12 £8 £33 385 467 -B£ -18 N.-Þingeyjasýsla 120 147 -£7 -18 5 2 3 150 125 149 -£4 -16 N.-Múlasýsla £34 £91 -57 -£0 £5 3 ££ 733 £59 £94 -35 -1£ S.-Múlasýsla £02 £67 -65 -£4 18 2 16 800 220 £69 -49 -18 fi.-Skaftafellssýsla 111 1£1 -10 -8 £1 0 21 132 121 11 9 V. -Skaftafellssýsla 191 £09 -18 -9 8 1 7 700 199 £10 -11 -5 Rangárvallasýsla 344 424 -80 -19 88 67 £1 31 432 491 -59 -1£ Arnessýsla. 438 576 -136 -£4 17£ 94 78 83 610 670 -60 -9 Sarntals 3 963 4,938 -975 -20 580 £89 £91 101 4,543 5, £27 -684 -13 Kaupstaáir 70 39 31 79 80 ££ 58 £64 150 61 89 146 Samtals 4 033 4,977 -944 -19 660 311 349 112 4,693 5, £68 -595 -11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.