Morgunblaðið - 27.07.1989, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.07.1989, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ IÞROI, I, II?WMMT-UDAGUR, 2,7, JÚLÍ 19B9,, Frá Einari Stefánssyni ÍV-Þýskalandi Mm FOLK ■ LÆKNAR í Miinchen hafa fyrirskipað Boris Becker, tenni- skappa, að taka sér fjórtán daga frí. Becker flug í gær í einkaþotu til Mónakó, þar sem hann mun hvílast í tíu daga. Hinir þrír leikmennimir í tenn- islandsliði V-Þýska- lands, fóru aftur á móti til Ibiza, þar sem einkasnekkja beið þeirra. ■ ASGEIR Sigurvinsson mun leika lykilhlutverk á miðjunni hjá Stuttgart í vetur, eins og undanfar- in ár. Stuttgart ákvað að selja Júgóslavann Srecko Katanec, til að losa um fyrir Dananum Peter Rasmussen, en aðeins tveir útlend- ingar geta leikið með liðum í V- Þýskalandi. ■ BÚIÐ er að færa leik Bayem Miinchen og Hamburger í Bun- desligvnni frá 2. september fram til 31. ágúst. Ástæðan fyrir því er að heimsmeistarakeppnin í kapp- akstri á móturhjólum fer fram í Miinchen 2. og 3. september. H LAJOS Mocsai, fyrrum lands- liðsþjálfari landsliðs Ungverja- lands í handknattleik, hefur verið ráðinn þjálfari v-þýska liðsins Lemgo, en þess má geta að félagið var á eftir Leif Mikkelsen, fyrrum þjálfara Danmerkur. ■ KENNETH Brylle, danski leikmaðurinn í knattspyrnu, sem hefur leikið með FC Briigge í Belgíu, er á leið til v-þýska liðsins Númberg. ■ JUVENTUS hefur augastað á Enzo Francescoli, landsliðsmanni Uruguay eða þeim Paul McStay, Celtic og Ray Houghton, Liverpo- ol. ■ TOTTENHAM hefur ákveðið að setja aftur upp girðingar á White Hart Lane. Þær verða sett- ar upp til að vama því að áhorfend- ur eigi greiðan aðgang inn á leik- völlinn. KNATTSPYRNA / 2. DEILD Þorvaldur Jónsson. Þorvaldur varði vítaspyrnu Þorvaldur Jónsson, markvörður Leifturs, var hetja Ólafsfjarð- arliðsins þegar það gerði jafntefli, 1:1, við Breiðablik í 2. deildarkeppn- inni í knattspyrnu á Ólafsfirði í gærkvöldi. Þorvaldur varði víta- spyrnu frá Sigurði Víðissyni. Leiftursmenn fengu óskabyijun í leiknum - þegar Garðar Jónsson skoraði eftir aðei'ns sex mín., eftir sendingu frá Sigurbirni Jakobssyni. Blikarnir sóttu í sig veðrið og voru betri í seinni hálfleik. Það var ekki fyrr en rétt fyrir leikslok að Jón Grétar Jónsson náði að jafna fyrir Blikana, en áður hafði Þorvaldur varið vítaspyrnuna. Þingmaðurinn skoraði Selfyssingar eru komnir í topp- slaginn í deildinni, eftir að þeir unnu, 2:1, Völsunga í gærkvöldi. Selfyssingar mættu ákveðnir til KNATTSPYRNA KSÍ getur fengið Sigurð lausan í tíu landsleiki a an Þegar Sigurður Jónsson, lands- liðsmaður í knattspyrnu, gengur frá samningi sínum við Arsenal á Highbury í London í dag, skrifa forráðamenn Arsenal undir það að Knattspyrnusam- band Island geti fengið Sigurð lausan í tíu landsleiki á ári. íslenskt landslið leikur yfirleitt ekki svo marga landsleiki á ári, en samt er klásuna um að Sigurð: ur fái frí í tíu landsleiki, ef KSÍ óskar eftir. Þess má geta að inn í samning- um sænskra leikmanna eru níu landsleikir og hjá dönskum leik- mönnum átta leikir. Landsliðs- menn fá sig yfirleitt lausa í lands- leiki í Evrópukeppni eða heims- meistarakeppni, en síðan er það samkomulag um vináttulands- leiki. Ef þeir eru á sama tíma og félagslið eru að leika, þá hafa félagsliðin yfirleitt forgangsrétt á leikmönnunum. Frá Sigurði Jónssyni á Selfossi leiks og tvisvar sinn- um nötraði tréverkið á marki Völsunga áður en alþingmað- urinn Ingi Björn Al- bertsson skorað, 1:0, á síðustu mín. fyrri hálfleiks — komst einn inn fyrir vörn Völsunga, lék á mark- vörð og skoraði örugglega. Völsungar náði að jafna, 1:1, í seinni hálfleik, eftir að dómari leiks- ins Ólafur Sveinsson hafði dæmt tíma á markvörð Selfyssinga, Guð- mund Elingsson, sem var of Lengi með knöttinn. Upp úr óbeinni auka- spyrnu skoraði Kristján Olgeirsson. Rétt á eftir skoraði Ólafur Ólafsson sigurmark, 2:1, Selfyssinga úr víta- spyrnu. Selfyssingarnir Guðmundur Erl- ingsson og Björn Axelsson voru bestu menn leiksins. Lélegt á Sauðárkróki Ingólfur Ingólfsson tryggði stjömunni sigur, 1:0, gegn Tinda- stóli á Sauðárkróki í gærkvöldi - í afspyrnulélegum leik, sem var lítið fyrir augað. Það var ekki hægt að sjá að efsta lið deildarinn- ar voru á ferðinni, en samt voru leik- ÚRSLIT 1. DEILD KVENNA Stjarnan - KR................ 1:4 Rósa Jónsdóttir - Helena Ólafsdóttir, Kristrún Heimisdóttir, Guðlaug Jónsdóttir, Guðrún Jóna Kristjánsdóttir. 2. DEILD KARLA Selfoss - Völsungur.......... 2:1 Ingi Björn Albertsson, Ólafur Ólafsson, vítas. - Kristján Olgeirsson. Tindastóll - Stjarnan..........0:1 - Ingólfur Ingólfson. Leiftur-UBK...................1:1 Garðar Jónsson - Jón Þórir Jónsson. 3. DEILD B Huginn - Þróttur N............1:1 Sveinbjörn Jóhannsson - Guðbjartur Magnason. 4. DEILD Hafnir - Armann................0:5 - Gústaf Alfreðsson 2, Jón Þ. Einarsson, Smári Jósafatsson, sjálfsmark. Frá Birni Björnssyni á Sauðárkróki menn Stjörnunnar skárri en leik- menn Tindastóls. Dómaratríótið var lélegt og dæmdi Ágúst Guðmundsson vægast sagt illa. Frestað í Eyjum Ofært var til Vestmannaeyja í gær og varð því að fresta fyrir- huguðum leik ÍBV og Víðis. Leikur- inn hefur verið settur á_kl. 20 í kvöld. Leikur Einheija og ÍBV, sem vera átti 15. júlí, fer ekki fram fyrr en eftir undanúrslitin í bikarkeppn- inni 9. ágúst, en dagsetningin hefur ekki verið ákveðin. Fj. leikja U J T Mörk Stig STJARNAN 10 7 1 2 23: 11 22 ÍBV 8 6 0 2 21: 13 18 SELFOSS 10 6 0 4 12: 14 18 VÍÐIR 9 5 2 2 13: 9 17 BREIÐABLIK 10 4 2 4 21: 16 14 LEIFTUR 10 3 4 3 10: 10 13 ÍR 10 3 2 5 10: 13 11 VÖLSUNGURtO 2 2 6 15: 25 8 EINHERJI 9 2 2 5 11: 23 8 TINDASTÚLL 10 2 1 7 13: 15 7 1.DEILD KV. Kristrún skoraði ítímamótaleik Kristrún Heimisdóttir, hin efni- lega 17 ára stúlka úr KR, skorðai mark gegn Stjörnunni í gærkvöldi - þegar KR vann, 4:1. Kristrún lék sinn 100. leik með KR, en hún lék sinn fyrsta meistara- flokksleik aðeins tíu ára. Ikvöld í kvöld verða tveir leikir í 1. deild karla. FH - ÍBK leika í Hafnarfirði og KR og Víkingur á KR-velli. UBK og Valur eigast við í 1. deild kvenna. I 2. deild karla er einn leikur: ÍBV - Víðir. Tveir leikir verða í 4. deild: Létt- ir - Baldur og KSH - Höttur. Leikirnir hefjast allir kl. 20:00. -ekkl miA —7-Á-h— hepPnl Laugardagur kl.13:25 30. LEJKVIKA- 29. juií 1989 111 m 2 Leikur 1 Bayern M. - Núrnberg Leikur 2 St. Pauli - W. Bremen Leikur 3 Leverkusen - Dortmund Leikur 4 Kaiserslautern- Gladbach Leikur 5 B. Uerdingen - Homburg Leikur 6 Stuttgart - Karlsruher Leikur 7 Bochum - Köln Leikur 8 Frankfurt - Waldhof M. Leikur 9 Dusseldorf - H.S.V. Leikur 10 Ikast - Bröndby Uanm Leikur 11 Brönshöj - A.G.F. Uanm Leikur 12 Tromsö - BrannNor Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKUUNAN S. 991002 Ath, lokun sölukerfi 1 IV ■ • FRJALSAR / 800 METRA HLAUP Steinn bættisig í Hamborg Kominn íhóp 10 bestu frá upphafi „STEINN fékk góða keppni og hljóp mjög vel og er nú kominn í hóp tíu bestu 800 metra hlaupara íslands frá upphafi," sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari, í samtali við Morgun- biaðið en hann fylgdist með Steini Jóhannssyni, FH, stór- bæta árangur sinn í 800 metra hlaupi á móti í Friedrichsgabe í Hamborg á þriðjudagskvöld- ið. teinn hlaut tímann 1:51,8 mínútur og er það í þriðja sinn á 12 dögum sem hann bætir árang- Steinn Jóhannsson. ur sinn í 800 metra hlaupi. Fyrst hljóp hann á 1:53,9, síðan á 1:52,5 og síðan á 1:51,8. Steinn varð fjórði í hlaupinu en sigurvegarinn hljóp á 1:50,0. Á mótinu í Hamborg keppti Martha Ernsdóttir, ÍR, í 800 m hlaupi kvenna. Hún hljóp á 2:16,0 og bætti sig um hálfa aðra sek- úndu, átti 2:17,6. KARFA IMull til Grind- víkinga Körfuknattleiksdeild UMFG ákvað í vikunni að ráða til sín bandarískan leikmann og verða því bæði bandarískur ■■■■^■1 þjálfari og leik- Frá Frímanni maður í herbúð- Ótafssyni um þeirra næsta Grindavík vetur. Leikmað- urinn heitir Jeff Null og er 24 ára bakvörður frá Pennsylvaníu. Null er 1,98 m á hæð og lék í Luxemborg síðasta vetur. Að sögn Dennis Matika, þjálfara UMFG, sem hefur fylgst með þessum leikmanni og séð um ráðningu hans, er hér á ferðinni mjög góð skytta. Null kemur undir lok ágúst. fáláVÍIíí Útvegsbanki íslands hf FH - ÍBK Stórslagur í kvöld kl. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.