Morgunblaðið - 05.08.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.08.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1989 í DAG er laugardagur 5. ágúst, sem er 217. dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.34 og síðdegisflóð kl. 20.47. Sól- arupprás í Rvík kl. 4.47 og sólarlag kl. 22.12. Myrkur kl. 23.26. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 16.23. Almanak Háskóla íslands.) En þér eruð ekki holdsins menn, heldur andans menn, þar sem andi Guðs býr í yður. (Róm. 8,9.) ÁRNAÐ HEILLA a a ára afmæli. Næstkom- jU andi mánudag, 7. ágúst, verður níræð Jónína G. Sigurðardóttir, Ægisíðu 96 hér í Rvík. fyrrv. fulltrúi hjá Bæjarsímanum í Reykjavík. Þar starfaði hún í 41 ár. Hún er fædd í Keflavík. Foreldrar hennar voru hjónin Holmfríður Guðmundsdóttir frá Ánanaustum hér í bænum og Sigurður Þ. Jónsson versl- unarstjóri hjá Duus og síðan kaupmaður á horni Lauga- vegs og Vitastígs. Jónína er vistmaður á elli- og hjúkr- unarheimilinu Grund. O p' ára afmæli. í dag, Otl laugardaginn 5. ágúst, er 85 ára Hallbera Petrína Hjörleifsdóttir, Erluhrauni 11 í Hafnarfirði. Hún er fædd austur á Eyrarbakka, en hefur átt heima í Hafnar- firði frá árinu 1926. Hún verður í dag, afmælisdaginn, heima að Erluhrauni 11. Q ára afinæli. Á mánu- ÖO daginn kemur, hinn 7. Ji.m. verður 85 ára Gunnar Ásgeirsson fyrrum verk- sljóri, Krosseyrarvegi 11, Haftiarfirði. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar þar í bænum, sem er að Heiðvangi 12, eftir kl. 16.00 á afmælisdaginn. ára aftnæli. í dag, laugardag 5. þ.m., er áttræður Sigtryggur Jör- undsson, Silfurgötu 8A, ísafirði. Hann verður að heiman í dag. Laugardaginn 19. ágúst nk. verður eigin- kona hans, Hjálmfríður Guð- mundsdóttir 75 ára. Þann dag ætla -hjónin að vera í Reykjavík. Ætla að taka á móti gestum í tilefni stóraf- mæla sinna í Akoges-salnum í Sigtúni 3, eftir kl. 16.00. Q/\ ára aftnæli. Á morgun OU mánudaginn 7. ágúst er áttræð frú Agústa Signrð- ardóttir Bögeskov, Safa- mýri 56 hér í Reykjavík. Hún verður að heiman á afmælis- daginn. rj fT ára afinæli. Á morgun, é tJ 6. ágúst, er 75 ára Magnús Bjarnason frá Stykkishólmi, Skálavík á Stokkseyri. Hann ætlar að taka á móti gestum nk. laug- ardag, 12. þ.m., í samkomu- húsi Stokkseyrar milli kl. 16 og 19. FRÉTTIR FÉL. eldri borgara. Göngu- Hrólfar félagsins fara í gönguferð í dag, laugardag, og verður lagt af stað frá skrifstofu félagsins í Nóatúni 17 kl. 10. SAMTÖK um sorg og sorg- arviðbrögð hefur opið hús í safnaðarheimili Kársnessókn- ar nk. þriðjudagskvöld 7. ágúst, kl. 20. Á sama tíma eru veittar upplýsingar og leiðbeiningar í s. 46820. SKIPIN RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í fyrradag lagði Dísarfell af stað til útlanda svo og Lax- foss. Askja fór í strandferð. Togarinn Ásgeir kom inn til löndunar. Þá fóru út aftur leiguskipið Stenström og rússneskt rannsóknarskip. I gær fór Arnarfell á strönd- ina. Valur var væntanlegur að utan. Á sunnudag fer tog- arinn Otto N. Þorláksson til veiða. Inn til löndunar kemur Engey. Á mánudag eru væntanlegir að utan Brúar- foss og Urriðafoss. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Vestmannaey og Arinbjörn, sem eru frystitogarar komu inn til löndunar. Þangað er Valur væntanlegur. Morgunglaðið/Ámi Sæberg Upp við Hafravatn, sem er vinsæll útivistarstaður m.a. í fjölskylduferð- um. Þar er veiðivon og þar heíúr Seglbrettaskóli Skátabúðarinnar við Snorrabraut bækistöð sína. Hefúr hann haldið allmörg námskeið í sum- ar fyrir nemendur í þessari íþrótt, sem á vaxandi vinsældum að fagna. Þau hafa verið sótt af fúllorðnum og yngra fólki. Kennari er Eggert Kristjánsson. Hann er hér að leiðbeina nemenda sínum um uppsetn- ingu seglsins. Hvert námskeið tekur þijú kvöld. Læra menn þá að sjálf- sögðu öll undirstöðuatriði í íþróttinni. Skólinn leggur til allan nauðsyn- legan útbúnað og seglbretti. Fjær á myndinni stendur Halldór Hreins- son, sem er forstjóri Skátabúðarinnar. Þeir félagar segja að Hafravatn sé hreint kjörið fyrir seglbrettaíþróttina. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 4. ágúst til 10. ágúst, að báðum dög- um meðtöldum, er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Reykjavíkur Apótek er eina apótekið sem opið er sunnudag og mánudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudö'gum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Samb. ísl. berkia- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. MS-félag ísiands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fróttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55- 19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 17530kHzog 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspít- cli: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barna- deild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardög- um og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúk- runarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensós- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl.,17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavfkurlæknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíð- um: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00- 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Lestrarsalir opnir mánud. — föstudags kl. 9-19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon- ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánud. kl. 11-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kL 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasaf n Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðaklrkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — Lestrarsal- ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof- svallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10-18. Veitingar í Dillonshúsi. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19/22. Listasafn Islands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö um helgar kl. 14-17. Mánud., miðviku- og fimmtud. kl. 20-22. Tónleikar þriðjudagskv. ki. 20.30. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-16. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg- 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið og Byggðasafnið opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00- 17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.