Morgunblaðið - 05.08.1989, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.08.1989, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1989 43 Stjórnendur Vinnuskólans kepptu við starfsmenn Iþrótta- og tóm- stundaráðs í kerrubílaakstri. Þessir unglingar voru meðal þeirra sem tóku þátt í lokahátið Vinnu- skólans í Reykjavík. SUMARSTARF Lokahátíð vinnu- skóla Reykjavíkur Starfsemi Vinnuskólans í Reykjavík lauk í enda júlí með hátíð sem haldin var á íþróttasvæði borgarinnar í Laugardal. Um 1300 ungling- ar skemmtu sér við við leiki utandyra og Vinnuskólinn bauð upp á grillað- ar pylsur og gos. Því næst var haldið inn í Laugardalshöll sem var skreytt í tilefni dags- ins. Þar var farið í reiptog, limbó, kassabílakappakstur og fleira. Skóla- stjóri Vinnuskólans hélt síðan stutta ræðu og þakkaði unglingunum vel unnin störf í sumar. COSPER — Ef þú vilt þvo upp fyrir mig skal ég liorfa á sjónvarpið fyrir þig- fltaiQgtistMjifrife Áskriftarsíminn er 83033 CHESTERFIELD-sófasett frá stærsta leðurhúsgagnaframleið- anda Bretlands, Pendragon, tryggir ekki bara lægsta verðið, heldur líka mestu gæðin. RATTAN-húsgagnalínan frá Cerda á Spáni hefur tryggt sér sess í Evrópu og Bandaríkjunum fyrir að vera ein fjölbreyttasta RATTAN-línan sem völ er á og tvímælalaust með hagstæðasta verðið miðað við gæði. HÚSGAGNAVERSLUN Síðumúla 20 - sími 688799. Þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag UTSALA -pnMé& TIZKAN Laugavegi 71 II haaö Slmi 10770

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.