Morgunblaðið - 05.08.1989, Blaðsíða 30
1«.
t
30
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. AGUST 1989
ATVIN N UA UGL YSINGAR
Álftanes
- biaðberar
Blaðbera vantar strax við Sjávargötu.
Upplýsingar í síma 652880.
Prentsmiður óskast
Lítil prentsmiðja í Reykjavík óskar að ráða
prentsmið sem fyrst. Alhliða vinna.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „Setjari - 7097“.
Verksmiðjustörf
Okkur vantar tvo duglega starfsmenn í
tropi/svala-verksmiðju fyrirtækisins, í pökkun-
ar/eftirlitsstörf.
Umsækjendur eiga helst að vera á aldrinum
19-24 ára.
Rætt verður við umsækjendur þriðjudaginn
8. ágúst 'nk. milli kl. 9-10.
Starfsmannastjóri.
Kennarar!
Ef ykkur vantar gott starf, þá er umsóknar-
frestur um stöðu skólastjóra við Barnaskól-
ann í Skúlagarði í Kelduhverfi framlengdur
til 10. ágúst. Einnig vantar kennara við sama
skóla. Góðar íbúðir og þægileg vinnuaðstaða
á staðnum.
Allar nánari upplýsingar gefur formaður
skólanefndar, Ingveldur Árnadóttir, í síma
96-52292.
Hjúkrunarfræðingar
Okkur þráðvantar hjúkrunarfræðing til
sumarafleysinga í ágúst.
Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunar-
forstjóri á staðnum og í síma 95-35270.
Hjúkrunarfræðinga
vantar á Sjúkrahús Akraness. Vinnuaðstaða
mjög góð.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkr-
unarforstjóra í síma 93-12311.
Tæknimaður í Apple
þjónustudeild
Óskum að ráða rafeindavirkja til viðhalds og
þjónustu Apple tölva o.fl.
Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu,
vera stundvís og reglusamur.
Umsækjendur tali við Hans J. Gunnarsson í
Radíóbúðinni.
Upplýsingar eru ekki gefnar í síma.
Framtfðarstarf
Endurskoðunarskrifstofa í Reykjavík óskar
að ráða viðskiptafræðing af endurskoðunar-
sviði til starfa nú þegar.
Starfsreynsla æskileg.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
fyrir 11. ágúst nk. merktar:
„Endurskoðun - 7373“.
Skrifstofustjóri
Staða skrifstofustjóra hjá Lífeyrissjóði Vest-
manneyinga er laus til umsóknar. Æskilegt
er að viðkomandi sé viðskiptafræðingur eða
hafi góða reynslu í bókhalds- og skrifstofu-
störfum.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1989.
Umsóknir sendist Lífeyrissjóði Vestmanney-
inga, Skólavegi 2, 902 Vestmannaeyjum.
Lífeyrissjóður Vestmanneyinga.
Kennarar
Við Gerðaskóla í Garði vantar kennara.
Meðal kennslugreina er almenn kennsla yngri
barna, enska, heimilisfræði og tónmennt.
Lítill skóli í þægilegu samfélagi, aðeins 50
km frá Reykjavík.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 92-27048
og 92-27020.
Sölumaður
-tölvudeild
Óskum að ráða mann með stúdentspróf eða
viðskiptafræðing til sölustarfa í tölvudeild
okkar. Þarf að hafa góða framkomu, vera
stundvís og reglusamur.
Umsækjendur tali við Grím Laxdal í Radíó-
búðinni.
Upplýsingar eru ekki gefnar í síma.
DAGVI8T BAKIVA
Matráðskonur
óskast á barnaheimilin Nóaborg og Ægisborg.
Upplýsingar gefnar á viðkomandi heimilum.
RÍKISSPÍTALAR
Fóstra og
starfsmaður
óskast til starfa við skóladagheimilið
Mánahlíð, frá 1. sept. nk.
Um fullt starf er að ræða.
Upplýsingar gefur Anna María Aðalsteins-
dóttir yfirfóstra í síma 601592.
Reykjavík, 5. ágúst 1989.
RÍKISSPÍTALAR
DAGV18T BARIVA
Forstöðumenn
Forstöðumenn óskasttil starfa á barnaheim-
ilunum Efri-Hlíð og Hálsaborg. Stöðurnar
veitast frá 1. okt. nk. Umsóknarfrestur er til
20. ágúst. Fóstrumenntun áskilin.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Dag-
vistar barna í síma 27277 eða á skrifstofunni
í Hafnarhúsi við Tryggvagötu.
Tónlistarkennarar
Kennara vantar við Tónlistarskóla Seyðis-
fjarðar frá nk. hausti.
Allar nánari upplýsingar veitir Kristrún Helga
í síma 97-21566.
Skólastjóri.
Bifvélavirkjar-
vélvirkjar
Við viljum ráða bifvélavirkja eða vélvirkja,
sem eru vanir að gera við stórar bifreiðir.
Upplýsingar á verkstæði og skrifstofu í Skóg-
arhlíð 10 eða í síma 20720.
Isarn hf.,
Skógarhlíð 10,
Reykjavík.
Símavarsla o.fl.
Óskum eftir starfsmanni til að sjá um síma-
vörslu fyrirtækisins o.fl.
Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu,
vera stundvís og reglusamur.
Umsækjendur tali við Óla Laxdal í Radíóbúð-
inni.
Upplýsingar eru ekki gefnar í síma.
Kennarar
Við Brekkubæjarskóla á Akranesi vantar al-
mennan kennara og kennara á bókasafn.
Upplýsingar veita Ingi Steinar Gunnlaugs-
son, skólastjóri, heimasími 93-11193 eða
Ingvar Ingvarsson, yfirkennari, heimasími
93-13090.
Umsóknarfrestur er til 10. ágúst.
Skólanefnd.
Lausar stöður
Óskum að ráða til starfa hjúkrunarfræðinga
og sjúkraliða.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
688500.