Morgunblaðið - 05.08.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.08.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. AGUST 1989 SUNNUDAGUR 6. ÁGÚST SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Alli og íkornarnir 10.00 ► SeiurinnSnorri.Teikni- 11.05 ► Köngulóarmaðurinn (Spider- 12.15 ► Óháða rokkið. Tónlistarþáttur. 9.25 ► Amma ígarðinum. Höf- mynd með íslensku tali. man). Teiknimynd. 10.35 ► Mannslíkaminn (Living Body). Þættirum mannslíka- undur: Saga Jónsdóttir. 10.15 ► Funi (Wildfire). teiknimynd 11.25 ► Tinna (Punky Brewster). Leikin mann. 9.35 ► LitliFolinnogfélagar um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. barngmynd. 13.05 ► Strfðsvindar(North and South). Endursýning. Teiknimynd með íslensku tali. 10.40 ► Þrumukettir (Thundercats). 11.50 ► Albert feiti (Fat Albert). Teikni- Teiknimynd. mynd með Albert og öllum vinum hans. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Viðfeðgin- in. (Meand My Girl). Nýþáttaröð um bresku feðginin. 14.45 ► Framtíðarsýn (Be- yond 2000). Geimvísindi, stjörnufræði, fólks- og vöruflutn- ingar. 15.40 ► Víetnam eftir stríð. (Good-Bye Ho Chi Minh). 17.10 ► Listamannaskálinn (South Bank Show). Late Shake- speare. Umsjón: Melvyn Bragg. 18.05 ► Golf. Sýnt frá alþjóðlegum stórmótum víða um heim. Umsjón: Björgúlfur Lúðvíksson. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttatengt efni. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jOt 19.30 ► Kastljósá sunnudegi. Frétt- ir og fréttaskýringar. 20.35 ► 21.05 ► Andspyrna í Assisi (The Assisi Underground). Seínni 22.45 ► Byltingarvaka (La Nuit d'avant le Jour). Hátíð- Fjarkinn. hluti. Bandarísk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: Ben Cross, ardagskrá í tilefni af vígslu Bastilluóperunnar í París. 20.40 ► - Maximilian Schell, James Mason, Irene Papas og Karl-Heinz M.a. verða fluttararíurúr þekktum óperum og meðal Mannlegur Hackl. Myndin gerist á tímum heimsstyrjaldarinnarsíðari í söngvara eru June Anderson, Teresa Berganza, Bar- þáttur. ítölsku borginni Assisi. bara Hendricks og Placido Domingo. Kreppa. 00.05 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og íréttatengt efni. 20.00 ► Heimiliserjur(Home Fires). Framhaldsmynd ítveimurhlutum. Seinni hluti. Áyfirborðinu er Ash-fjölskyldan einsog hverönnur miðstéttarfjölskylda. Hjónin Charlie og Cath eiga saman 4ra ára son og börn hans tvö af fyrra hjóna- bandi eru einnig hluti af fjölskyldunni. Oft vill slá í brýnu vegna tilfinningalegra erfiðleika einstaklinganna. Aðalhlutverk: Guy Boyd, Amy Steel, Max Perlich o.fl. Leikstjóri: MichaelToshiyuki Uno. 22.05 ► Lagt f ann. Lagt í'ann yfirKjöl. Umsjón: Sig- mundur Ernir Rúnarsson. 22.35 ► Auðurog undirferli (Gentlemen and Players). Fram- haldsþáttur í sjö hlutum. Annar hluti. Aðalhlutv.: Brian Prothero, NicholasClayo.fi. 23.30 ► Að tjaldabaki (Backstage). 23.55 ► Heimsóknartimi. Bönnuð. 1.40 ► Kvikasilfur. Bönnuð börnum. 3.20 ► Dagskrárlok. Rás 1: Bókmenntir HHNM Sitt- 10“ T sagnaskemmtun miðalda er ný þáttaröð sem hefst í dag á Rás 1. í þáttunum ætlar umsjónar- maðurinn Sverrir Tómasson að kynna norrænar bókmenntir frá fyrri tíð, en eink- um þó þær frá- sagnir sem lítið eru kunnar íslenskum hlust- endum. Sverrir ætlar í fyrsta þættinum að segja frá frönskum smásögum sem upphaf- lega voru samdar á 12. öld en þýddar á norrænu um miðja 13. öld. Þá verða lesnar sögur úr Strengleikum, en svo nefnist franska sagnasafnið í norrænum bók- menntasögum. í næstu þáttum verða kynnt- ar jarteinasögur og ævintýri úr þýðingum frá 14. öld og síðar. Lesari með Sverri er Bergljót Kristjánsdóttir. Sverrir Tómasson kynnir norrænar bókmenntir. Sjónvarpið: í svertinni Stöð 2: Heimsókn ■i í Sum- 00 ar- glugg- anum í dag verð- ur farið í sveitina og komið við á bóndabæ. Þar verður rætt við börn um störf þeirra og leiki í sveitinni. Einnig verða dýrin skoð- uð og eru þeirra á meðal kanínur, hænur, gæsir, kýr og svín. Þá verður farið á smíðavöll í Reykjavík þar sem böm hafa verið dugleg að reisa sér kofa i sumar. Paddington verður í fullu fjöri í Frístund ásamt Helgu Möller. Teiknimynd- irnar gleymast ekki en þær eru Rottuskott- urnar, Kubbaleikar, Tuskudúkkurnar, Litla vélmennið og Bangsi litli. Loks verður nokkrum téikninum brugðið upp sem krakk- ar hafa sent Sumargiugganum. Teiknimyndin Kubbaleikar verður sýnd í Sumarglugga- num. mmmm stöð 2 00 55 sýnir í ^ ö kvöld myndina Heim- sóknartími eða „Visiting Hours“. Myndin segir frá sjónvarpsfrétta- konu sem gerir sér far um að vekja almenning til umshugsunar um málefni líðandi stundar. Hún er að vinna að frétt um rétt kvenna í nútímaþjóðfélagi og dregur fram mismunandi viðbrögð áhorf- enda. En fréttaflutningur hennar vekur upp hatur í einum áhorfendanum sem á við geð- ræn vandamál að stríða. Hann hatar allt kvenfólk og er staðráðinn í að hefna sín á fréttakonunni. í kjölfar fréttarinnar fara óhugnanlegir atburðir að gerast. í aðalhlutverkum eru Lee Grant, William Shatner, Michael Ironside og Linda Purl. Leikstjóri er Jean Claud Lord. Það er rétt að geta þess að myndin er stranglega bönn- uð börnum. ÚTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.45 Útvarp Reykjavlk, góðan dag. r7.50 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson prófastur á Hvoli í Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Einari Jó- hannessyni klarinettuleikara. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni — Hánd- el, Beecham, Corelli, Sammartini og Bach. — Sinfónían „Innreið drottningarinnar af Saba" eftir George Friedrich Hándel. Konunglega fílharmoníusveitin í Lundún- um leikur; SirThomas Beecham stjórnar. — Gavotte og scherso úr „Amarillsvítu'' eftir Thomas Beecham. Konunglega t fílharmóníusveítin I Lundúnum leikur; Si: Thomas Beecham stjórnar. — Concerto grosso í g-moll op. 6 nr. 8 eftir Arcangelo Corelli. Clementina- kammersveitin leikur; Helmut Muller- Bruhl stjórnar. — Konsert i F-dúr fyrir sópranblokkflautu og hljómsveit eftir Giuseppe Sammartini. Michala Petii leikur með St. Martin-in- the-Fields-hljómsveitinni; lona Brown stjórnar. — Sinfónía í g-moll op. 6 nr. 6 eftir Jo- hann Christian Bach. Nýja fílharmóníu- sveitin I Lundúnum leikur; Reymond Leppard stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veður. 10.25 Sitthvað af sagnaskemmtun mið- alda. Fyrsti þáttur. Lesari: Bergljót Krist- jánsdóttir. Umsjón: Sverrir Tómasson. 11.00 Messa í Fíladelfíukirkjunni. Prestur: Sam Daniel Glad. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 „Mig langar að árroðans strönd." Dagskrá um Jónas Guðlaugsson skáld, 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 í góðu tómi með Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Með mannabein í maganum . . ." Jónas Jónasson um borð í varðskipinu Tý. (Einnig útvarpað næsta þriðjudag kl. 15.03.) 17.00 Sumartónleikar í Skálholtskirkju laug- ardaginn 29. julí. Barrokksveit Sumartón- leikanna flytur söng- og hljómsveitarverk eftir Jóhann Sebastian Bach. Kynnír: Dan- íel Þorsteinsson. 18.00 Kyrrstæð lægð. Guðmundur Einars- son rabbar við hlustendur. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Söngleikar Tónleikar í tilefni af 50 ára afmæli Land- sambands blandaðra kóra 5. nóvember sl. Fjórði þáttur af fimm: Hamrahlíðarkór- inn og Kór Menntaskólans við Hamrahlíð. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 20.00 Sagan: „Ört rennur æskublóð'' eftir Guðjón Sveinsson. Pétur Már Halldórs- son les (10). 20.30 Islensk tónlist. — „Ristur" eftir Jón Nordal. Sigurður I. Snorrason leikur á klarinettu og Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó. 21.10 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóösson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21.30 Útvarpssagan: „Sæfarinn sem sigr- aði ísland." Páttur um Jörund hundadaga- konung eftir Sverri Kristjánsson. Eysteinn Þorvaldsson les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 14.05.) 23.00 Mynd af orðkera — Hannes Péturs- son. Friðrik Rafnsson ræðir við skáldið um verk þess. 24.00 Fréttir. 00.10 Sígild tónlist í helgarlok — Smetana, Brahms og Schubert. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.10 Áfram ísland. Fréttir kl. 8.00. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segul- bandasafni Útvarpsins. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 11.00 Úrval. Úrdægurmálaútvarpivikunnar á Rás 2. Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 12.20 Hádegisfréttir. < 12.45 Jónlist. Auglýsingar. 13.00 í sólskinsskapi i regngalla og stígvél- um. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Skúl Helgason stytta fólki stundirnar um versl unarmannahelgina. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengii saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30I fjósinu. Bandarísk sveitatónlist. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Eva Ásrún Alberts- dóttir í helgarlok. Fréttir kl. 22.00 og 24.00. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- urtekinn frá miðvikudagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Næturnótur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekið frá föstudegi á Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt. .." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Draf nar T ryggvadóttur á nýrri vakt. 7.03 i bítið. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Eru ekki allir í stuði... dagskrárfólk Bylgjunnar kannar hvemig helgin hefur gengið hingað til og er með stöðugt upplýsingastreymi til hlustenda. 20.00 Pia Hansson mætir með plötusafnið sitt sem hún notaði í gamla daga og finn- ur nokkur sígild verslunarmannahelgarlög til að spila. 24.00 Samtengd næturvakt fram undir morgun. RÓT FM 106,8 10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. Jón Rúnar Sveinsson og Ragn- heiður Hrönn Björnsdóttir. 12.00 Jazz & blús. Gisli Hjaltason. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar ívarssonar. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum. 15.00 Poppmessa i G-dúr. Jens Kr. Guð. 17.00 Ferill og „fan". Baldur Bragason og Ólafur Páll Sigurðsson. 19.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson. 20.00 Fés — unglingaþáttur í umsjá Dags og Daða. 21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur Árna Krist- inssonar 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 9.00 Sigurður Hlöðversson og upplýs- ingadeild Stjörnunnar verða hlustendum hjálplegir og haft verður samband við svæði þar sem útisamkomur eru. 13.00 Bjarni Haukur Þórsson í sumarskapi. Upplýsingadeildin kemur við sögu allan daginn. 17.00 Sagan á bak við lögin. Helga Tryggvadóttir segir sögur vinsælustu popplaga fyrri ára. 18.00 Kristófer Helgason. 24.00 Samtengd næturvakt í aila nótt. EFF EMM FM 95,7 7.00 Stefán Baxter. 12.00 Ásgeir Tómasson. 15.00 Nökkvi Svavarsson. 18.00 Klemens Árnason. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00 Páll Sævar Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.