Morgunblaðið - 09.08.1989, Page 8
8
MÓáÓlÍNBLÁÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1989
í DAG er miðvikudagur 9.
ágúst 221. dagur ársins
1989. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 11.02 og
síðdegisflóð kl. 23.22. Sól-
arupprás í Rvík kl. 4.59 og
sólarlag kl. 22.05. Myrkur
kl. 23.16. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.33 og tung-
lið er í suðri kl. 19.10.
(Almanak Háskóla íslands.)
Ef Kristur er í yður, þá er
líkaminn að sönnu vegna
syndarinnar, en andinn
veitir Iff vegna réttlætis-
ins. (Róm. 8,10.)
1 2 3 4
17
LÁRÉTT: 1 hugboð, 5 handsama,
6 furða, 9 mánaðar, 10 samhljóð-
ar, 11 fangamark, 12 málmur, 13
fjær, 15 muldur, 17 þáttur.
LÓÐRÉTT: 1 óhreina, 2 dvöldu, 3
Hk, 4 skakkri, 7 dægur, 8 sætti
mig við, 12 á jakka, 14 leðja, 16
samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: 1 tína, 5 jurt, 6 mjór, 7
tá, 8 leifa, 11 al, 12 Rut,Á4 ufsi,
16 sauður.
LÓÐRETT: 1 tímulaus, 2 njóli 3
aur, 4 strá, 7 tau, 9 elfa, 10 frið,
13 Týr, 15 SU.
ÁRNAÐ HEILLA
/? A ára afinæli. í gær,
OU þriðjudag 8. ágúst,
verð sextugur Vigfus B.
Jónsson bóndi á Laxamýri
í Reykjahverfi. Kona hans
er frú Sigríður Atladóttir frá
Hveravöllum. Vigfús hefur
setið á Alþingi, en hann er
varaþingmaður Sjálfstæðis-
flokksins í Norðurlandskjör-
dæmi eystra.
FRÉTTIR
Veðurstofan gerði ráð fyrir
kólnandi veðri á Iandinu í
spárinngangi veðurfrétt-
anna í gærmorgun. Myndi
þess fyrst gæta á vestan-
verðu landinu. í fyrrinótt í
hvassviðri, gerðist það að
hitamælirinn austur á Fag-
urhólsmýri hristist svo að
kvikasilfiirssúlan féll niður
að frostmarkinu. Minnstur
hiti á landinu um nóttina
var uppi á hálendinu og var
fjögur stig. Hér í Reykjavík
mældist úrkoman 11 mm. í
Vestmannaeyjum hafði ver-
ið úrhellisrigning um nótt-
ina svo og vestur á Gufú-
skálum. Mældist úrkoman á
þessum stöðum yfir 40 mm
eftir nóttina.
ÞENNAN dag árið 1851
lauk hér í Reykjavík þjóð-
fundinum.
ÞRJÚ prestsembætti. í nýju
Lögbirtingablaði auglýsir
biskup íslands laus til um-
sóknar þijú prestsembætti
með umsóknarfresti til 14.
þ.m. Eru þau þessi: Kálfa-
fellsstaður í Skaftafellspró-
fastdæmi (Kálfafellsstaðar-,
Brunnhóls- og Hofssóknir),
Háls í Þingeyjarprófastsdæmi
(Háls-, Illugastaða-, og
Draflástaðasóknir). Hið þriðja
I
Þessar stöllur eiga heima í Hafiiarfirði, en þar
héldu þær hlutaveltu til styrktar Rauða krossi
Islands og söfiiuðu rúmlega 960 krónum. Þær
heita Ólöf Haraldsdóttir og Sif Hákonardóttir.
prestsembætti er annað emb-
ætti farprests þjóðkirkjunnar.
í STJÓRNARRÁÐINU. í til-
kynningu frá iðnaðarráðu-
neytinu, í nýjum Lögbirtingi,
segir að forseti íslands hafi
skipað Halldór Jón Krist-
jánsson skrifstofústjóra í
iðnaðarráðuneytinu. Þar hef-
ur hann verið deildarstjóri.
Skipan hans í skrifstofu-
stjórastarfið tók gildi hinn 1.
júní._______________________
ALLRAHANDA heitir hluta-
félag sem tilk. er um stofnun
á í Lögbirtingi. Það er í Kópa-
vogi og eru stofnendur þess
einstaklingar. Tilgangur
hlutafélagsins er rekstur bif-
reiða til aksturs gegn gjaldi
og annar skyidur rekstur.
Hlutafé félagsins er kr.
50.000. Stjórnarformaður er
Þórir Garðarsson, Hraunbæ
32, Rvík. Framkvæmdastjóri
er Sigurdór Sigurðsson,
Hlaðbrekku 22, Kópavogi.
BÓKSALA Fél. kaþólskra
leikmanna á Hávallagötu 14
er opin í dag, miðvikudag kl.
17-18.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGAKORT MS-
félagsins fást á eftirtöldum
stöðum_: Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafnar-
fjarðarapótek, _ Lyfjabúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugavegsapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek, Apótek
Keflavíkur, Ákraness Apótek
og Apótek Grindavíkur. í
Bókabúðum: Bókabúð Máls
og menningar, Bókabúð Foss-
vogs í Grímsbæ. Á Akranesi:
Verslunin Traðarbakki.
SKIPIN
RE YK JAVÍ KURHÖFN: í
fyrradag komu frá útlönd-
um Brúarfoss, Urriðafoss
og Helgafell. Þá fór Ásbjörn
til veiða. Til löndunar á Faxa-
markað og gámafiski kom
togarinn Skafti frá Sauðár-
króki. Þá kom rússneskt olíu-
skip í fyrradag. í gær kom
togarinn Sigurey inn til lönd-
unar á Faxamarkað. Þá hélt
Ásgeir til veiða og Valur á
ströndina. í dag er togarinn
Viðey væntanlegur inn til
löndunar.
H AFNARF JARÐ ARHÖFN:
I fyrradag kom Lagarfoss
að utan og ísberg fór á
ströndina. í gærdag fór Hofs-
jökull á ströndina. í dag eru
væntanlegir inn til löndunar
á fiskmarkaðinn togararnir
Stálvík og Víðir.
~
-■ . ; . , ■ , ■: .
Morgunblaðið/Árni Sæberg-
Að húsabaki í Miðbænum
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík, dagana 4. ágúst til 10. ágúst, að báðum dög-
um meðtöldum, er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er
Borgar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag til kl. 22.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinh sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsíngar.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram-
vegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkr-
unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og
fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari
tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam-
taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 — símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður-
götu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks.
Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í
Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í
heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem
orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólist»v Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl.
12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-
19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á
11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar
á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00
Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10-14.40
á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558
kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00.
Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. ís-
lenskur tími, er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunariækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barna-
deild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17.
— Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardög-
um og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga
kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúk-
runarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið:
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað-
aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga k1. 15-16
og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar:
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. fs.30—19.30. Um helgar og á hátíð-
um: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra-
húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra
Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-
8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Lestrarsalir opnir mánud. —
föstudags kl. 9-19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.
— föstudags 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni, s. 694326.
Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússon-
ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16.
Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánud. kl. 11-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sóiheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21,
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsal-
ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof-
svallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. —
föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir
víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn
þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi
fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10-18.
Veitingar í Dillonshúsi.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. —
Sýningarsalir: 14-19/22.
Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl." 10-16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag-
lega kl. 10-17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö um
helgar kl. 14-17. Mánud., miðviku- og fimmtud. kl. 20-22.
Tónleikar þriðjudagskv. kl. 20.30.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl.
10-21. Lesstofan kl. 13-16.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið og Byggðasafnið opin
alla daga nema mánudaga kl. 14-18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-
17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-
17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-
17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10
og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðjudaga og
fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga
kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. —■ föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.