Morgunblaðið - 09.08.1989, Page 11
Eigum enn til sölu nokkrar glæsílegar
2ja, 3ja og 4ra herb. ib. á þessum vin-
sæla bygginarreit. íb. seljast tilb. u.
trév. og máln. i febrúar nk. Stæði I
bilskýli fylgir hverri ib. Sameign verður
fullfrág.
FOSSVOGUR - EINB.
Fallegt og vandað hús á elnni hæð, 152
fm ásamt stórum töföldum bílsk. Ákv.
GAMLI BÆRINN - EINB.
IVIikið endurnýjað einbhús á góíum
stáð í miðborginni.
TÚNGATA - ÁLFTANES
Einbhús 140 fm ásamt 45 bilsk. Rækt-
aður garður m. heitum potti o.fl. Verð
10,4 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR - EINB.
Ca 300 fm einbhús mikið endum. m.
mögul. á tveimur t'b. öO fm bitsk. Vel
ræktaður garður o.fl. Verð 13,5 millj.
SKEIÐARVOGUR
Raðh., tvær hæðir og kj. alls 206 fm.
Sérib. í kj. m/sérinng. Bílsk. 25 fm.
Verð 12 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP.
Falleg 130 f m miðhæð t þribhúsi. 3 svefn-
herb. og 2 stofur. Mikið ondurn. m.a ný
eldhinnr., hurðir o.fl. Bilsksökklar.
DVERGHOLT - MOS.
5 herb. 125 fm neðri sérh. í tvíb. Góð
stofa, borðstofa og 4 svefnherb. Rækt-
uð lóð. Verð 7,2 mlllj. Ákvilandt veð-
deild 900 þús.
RAUÐALÆKUR - SÉRH.
Nýleg ca 135,5 fm hæð í fjórbhúsi.
w _ _ _i _ a _ : h 4_»u;t.. .h
ruttuuuui »*•»»• | ututu. ••tutumuu
bílastæði með hitalogn. Ákv. sala.
VESTURBÆR - 6 HERB.
Sérjega rúmg. og falleg ib. vlð Fálka-
götu. íb„ sem er 127 fm á 3. hæð i
fjölbhúsi, skiptist m.a. [ 2 stofur, 3
svefnherb., húsbóndaherb. o.fl. Verð
6,7 millj.
RAUÐHAMRAR - GRAFARV.
Nýjar 4ra herb. íb. 118 fm + 20 fm
bílsk. Afh. tilb. u. trév. á hagst verði.
BARÓNSSTÍGUR
Endurn. 4ra herb. íb. á 3. hæð í þriggja
íb. stigagangi við Barónsstíg. Fallegt
baðherb. Steinflísar á gólfum.
KAPLASKJÓLSVEGUR
4ra herb. 118 fm íb. á 4. hæð.
Rými í risi fylgir. Verð 6,7 millj.
ÁLFHEIMAR - 4RA
104 fm snyrtil. íb. á 1. hæð. Suður- og
austursv. Ákv. sala. Verð 6,3 millj.
VESTURBÆR '
3JA HERB. M. BÍLSKÚR
Nýkomin t sottt 92 fm ib. á 1. hæð i
þríbhúsi við Viðimel. Tvær samliggjandi
stofur, svefnherb., eldh. og bað. Suð-
ursv. Laus 1. desember nk. Bíisk.
REKAGRANDI
Falleg 101 fm 3ja~4ra herb, tb. á 2.
hæð. Nýl. parket á forstofu. stofu og
holi. Stæði i bilgeymslu fylgir. Verð 6,9
miilj. Áhv. veðd. 1,2 millj.
SLÉTTAHRAUN - HF.
3ja herb. falleg nýmáluð íb, á 2. hæð i
fjölbýli- S-svalir. Laus strax. Verð 4,7 millj.
ENGIHJALLI
3ja herb. 87,5 fm íb. á 6. hæð. Parket
á stofu, forstofu og eldh. Frábært út-
sýni. Verð 5,3 millj.
ÁSBRAUT - KÓP.
3ja herb. 90 fm snyrtil. ib. á 2. hæö f
fjölb.húsi. Frábært útsýni. Góð sam-
eign, þar á meðal íb. sem leigð er út.
Verð 4,9 millj. Áhvílandi 260 þús.
HRAUNBÆR
3ja herb. 84 fm góð ib. á 2. hæð, Sér-
þvottah. og geymsla i kj. Verð 4,7 millj.
Áhv. lifeyrissj. 600 þús.
MIÐBORGIN
3JA HERBERGJA
Ný Ib. sem er tilb. u. trév. og máln. á
efstu hæð i nýrri byggingu við Frakka-
stig.
DALBRAUT 2JA M. BILSK.
Tæpl. 60 fm ib. 1 stofa, 1 herb. Svalir.
Góður bílsk.
ÓSKUM EFTIR EIGNUM
Á SÖLUSKRÁ.
/SfASTHGNASALA \/J\
SOÐURLANDSartAUT18 W
JÓNSSON
LÖGFFiÆÐINGUR ATLIVAGNSSON
SÍMI 84433
MORGUNBLAÐIÐ MlÐVJKLT>A(ilJR 9., ÁGÚ^T ,1989
11
Fálkagata: 180 fm einbh. á þrem-
ur hæðum, afh. tilb. utan, fokh. innan.
Innb. stæði fyrir 2 bila.
Veghús: Fallegar 2ja-7 herb. ib. í
smíðum sem afh. tilb. u. trév. og máln.
i feb. '90. Teikh. á skrifst.
Baughús: Mjög skemmtil. 180 fm
tvíl. einbh. 5 svefnh. 30 fm bílsk. Afh.
fokh. innan, tilb. utan í okt. nk.
Fagrihjalli: 170 fm mjög skemmtil.
parh. auk 30 fm bílsk. Afh. tilb. utan,
fokh. innan í ág.
Einbýii — raöhús
Stuðlasel: 200 fm fallegt einl.
einbhús með innb. bílsk. Fæst í skiptum
fyrir góða sérh. helst miðsvæðis.
Jakasel: 210 fm fallegt einbh. á
tveimur hæðum. 35 fm bílsk. sem er
nýttur að hluta sem einstklíb.
Mánabraut: Mjög fallegt 140 fm
einbh. 4-5 svefnh. 26 fm bílsk. Glæsil.
útsýni. Verð 10,5 mlllj.
Þverársel: Mjög gott 250 fm
einbh. á tveimur hæðum. 4 svefnh.
Mjög stór og falleg lóð. Eignask. mögul.
Hjallaland: 192 fm gott raðh. á
pöllum. 4 svefnh. Yfirbyggðar svalir.
Sauna. 25 fm bílsk.
Valhúsabraut: 175 fm mjög
gott tvíl. einbh. 5 svefnh. 73 fm bílsk.
m. 3ja fasa rafm. (Gæti hentað fyrir
léttan iðnað). Stórkostleg lóð.
Ásvallagata: 200 fm fallegt
timbureinbhús á steinkj. sem hefur allt
verið endurn. 3 saml. stofur, 5 herb.,
gufubað. Mögul. að útb. séríb. í kj.
4ra og 5 herb.
Meistaravellir: 5 herb. 125 fm
mjög góð íb. á 3. hæð. 3 svefnherb.
Háagerði: 75 fm íb. á 1. hæð.
Saml. skiptanlegar stofur. 2 svefnherb.
Bræðraborgarstígur: 5
herb. 110 fm ib. á 3. hæð. 3 svefnherb.
Vesturgata: Mjög falleg rúml.
100 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi sem
hefur öll verið endurn. Gufubað í sam-
eign. Verð 7,5 millj.
Hjarðarhagi: 130 fm mjög falleg
íb. á 2. hæð í fjórbhúsi. 3 svefnherb.
22 fm bílsk.
Kaplaskjólsvegur: 95fm mjög
vönduð íb. á 3. hæð. 3 svefnherb.
ivennar svaur.
Eiðistorg: Glæsil. 110 fm íb. á
tveimur hæðum. Stæði í bílhýsi. Stór-
kostl. útsýni. Vandaðar innr.
Asparfell: Glæsil. 6 herb. 165 fm
„penthouse". 4 svefnh. Ný eldhinnr.
Nýtt parket á allri íb. Saml. stofur m.
arni. 25 fm bílsk. Laust strax.
Vesturbær: Glæsil. 120 fm íb. á
4. hæð í nýl. lyftuh. 3 svefnh. Tvennar
svalir. Mjög góð eign.
Kleppsvegur: Rúml. noimfal-
leg íb. á 3. hæð. 2 svefnh. Saml. stof-
ur. Parket. Arinn. Tvennar svalir.
Kelduland: Góð 80 fm íb. á 2.
hæð. 3 svefnh. Áhv. 1,7 millj. frá
byggsj.
3ja herb.
Eskihlið: 100 fm góð íb. á 2. hæð
ásamt herb. í risi með aðgangi að snyrt-
ingu og herb. í kj.
Kaplaskjólsvegur: 70 fm íb. á
2. hæð. Risloft yfir íb. Áhv. 2,0 millj.
langtímal. Verð 4,5 millj.
Suðurvangur: Rúml. 90 fm íb. á
1. hæð ásamt stæði í bílhýsi. Til afh.
tilb. u. trév. nú þegar.
Sólvallagata: 85 fm íb. á 2.
hæð. 2 svefnh., saml. stofur.
Maríubakki: Góð rúml. 70 fm íb.
á 3. hæð. Þvottah. og búr í íb. Sameign
og blokk nýl. endurn. 10 fm geymsla i
kj. Laus strax.
2ja herb.
Nýbýlavegur: Falleg 70 fm ib. á
2. hæð. Suðursv. 28 fm bílsk. Góð grkj.
Laus strax. Verð 4,7 millj.
Þórsgata: 45 fm mjög góð íb. á
jarðh. sem hefur öll verið endurn. Tölu-
vert áhv. Verð 3,4 millj.
Hraunbær: Mjög góð einstakl-
ingsíb. á 2. hæð. Sauna í sameign.
Þvottah. m. vélum. Áhv. 1,7 millj. frá
byggsj.
Bjargarstígur: 40 fm neðri hæð
í tvíbhúsi. Verð 2,5 millj.
Snorrabraut: 50 fm mjög góð
og snyrtil. íb. á 2. hæð. Danfoss hita-
kerfi. Laus fljótl. Verð 3,5 mlllj.
Suðurhvammur: 60 fm íb. á
t. hæð. Til afh. tilb. u. trév.
Lindargata: 40 fm falleg einstakl-
ingsíb. í risi. Mikið endurn.
Ibúðir fyrir eldri borgara
í miðbæ Gbæ: Höfum til sölu
2ja-3ja herb. ib. fyrir eldri borgara sem
afh. fullfrág. í maí og sept. '90. Stæði
í bílhýsi fylgir íb. Stutt í alla þjónustu.
Nánari uppl. á skrifst.
Sumarbústaðir: i Biskupstung-
um, nál. Meðalfellsvatni og víðar. Einn-
ig sumarbústaðalönd til sölu.
ísbúð: Höfum fengið til sölu ísbúð,
vel staðs. í verslkjarna i Austurbæ.
FASTEIGNA
Ilfi MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmundsson sölustj.,
Leó E. Löve lögfr.
Olafur Stefénsson vioskiptafr.
P
HRAUNHAMARhf
A A FASTEIGNA-OGI
M ■ SKIPASALA
aá Reykjavíkurvegi 72.
Hafnarfirdi. S-545111
Álftanes. Höfum til sölu 2 hús við
Miðskóga og Bjarnastaði sem skilast
fokh. að innan en fullb. að utan.
Suðurvangur. Höfum tii söiu 3ja
og 4ra herb. íbúðir og eina 6 herb. ib.
í sjö íbúða húsi. Skilast tilb. u. trév.
Teikn. á skrifst.
Dofraberg. 2ja, 3ja, 4ra og 6 herb.
íb. sem skilast tilb. u. trév. Verð frá 4,4 m.
Svalbarð. 165 fm jarðh. sem skilast
tilb. u. trév. Skipti mögul. á 3ja herb. íb.
i Hf., Gbæ eða Árbæ. Verð 6,5 millj.
Suðurvangur - Fagrihvammur
• Lækjargata Hf. 2ja-6 herb. ibúð-
ir sem skilast tilb. u. trév. Fyrstu íb. í
næsta mán. Uppl. og teikn. á skrifst.
Stuðlaberg. Parhús á tveimur hæð-
um samt. 156 fm. Húsið er glerjað m/lit-
uðu stáli á þaki. Að innan tilb. u. sand-
spörtslun og máln. Húsið er til afh. nú
þegar. Bílskréttur. Gott áhv. lán.
Stuðlaberg. 131 fm raðh. á tveim
hæðum auk bílsk. Afh. fokh. Verð 5,6
millj. Fæst einnig tilb. u. trév.
Hringbraut - Hf. 146 fm neðri hæð
aúk bílsk. Til afh. strax. Húsið er fullfrág.
að utan. Hiti, rafmagn og milliveggir.
Verð 6,2 millj.
Einbýli - raðhús
Klettahraun - Hf. Mjög fallegt
176 fm einbhús ásamt 48 fm bílskúr.
Fallegur garður. Verð 15 millj.
Vesturvangur. Höfum í einkasölu
330 fm einbhús. Mögul. á aukaíb. í kj.
Áhv. m.a. húsnlán 2,0 millj. Verð 14,0 m.
Sævangur. Mjög fallegt 145 fm
einbhús. 4 svefnh. 30 fm bílsk. Góð
staðsetn. Verð 13,6 millj.
Holtsgata - Hf. Mjög fallegt 188
fm einbhús á tveim hæðum auk 36 fm
bílsk. Húsið hefur allt verið endurn.
Skipti mögul. á raðh. eða sérh. Verð
10,3 millj.
Smyrlahraun. 150 fm endaraðh. á
tveimur hæðum. Nýstands. að utan.
Ákv. sala. Verð 9,0 millj.
Dot/Liot/i'Lri irwom ir MIUIA nnrJ.
*-0-.......- ----
117 fm einbhús. Áhv. nýtt hússtjlán.
Verð 6 millj.
Hafnargata - Vogum. 202 fm
einbhús á tveim hæðum. íbhæft en
ekki fullb. Áhv. húsnlán 2,5 millj. Verð
5,0 millj.
Sunnubraut - Garði. 110 fm
einbús auk 64 fm bílsk. Áhv. 3,3 millj.
Verð 5,2 millj. Skipti mögul. á eign í
Hafnarfirði.
5-7 herb.
Sliðurgata — Hf. Óvenju glæsil.
160 fm sérh. auk bílsk. Verð 10,4 millj.
Einnig 160 fm sérh. Verð 9,3 millj.
Skipti mögul. á eign í Rvík.
Kelduhvammur. 126,5 fm nettó 5
herb. sérh. sem skiptist í 3 svefnherb.,
stofu og borðst. Verð 6,2 millj.
4ra herb.
Breiðvangur. Mjög falleg 110 fm
nettó 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð. Stórt
eldh. Laus 15. jan. nk. Verð 6,4 millj.
Klettagata. Mjög skemmtil. 99 fm
ne.ttó 4ra herb. efri hæð. Allt sér m.a.
sérinng. Verð 5,8 millj.
Herjólfsgata. Góð 112 fm efri hæð
í tvíb. auk bílsk. Aukaherb. í kj. Mann-
gegnt ris m/breytingamögul. Stórar
suðursv. Falleg hraunlóð. Verð 6,8 millj.
Ásbraut - Kóp. 98,5 fm nettó 4ra
herb. íb. á jarðh. Áhv. 2,2 millj. Vérð
5,2 millj.
Hringbraut - Hf. - nýtt lán.
Falleg 100 fm 4ra herb. rishæð. Lítið
undir súð. Sérinng. Nýstandsett að ut-
an. Nýtt húsnæðislán 1,8 millj. Verð
4,9 millj.
3ja herb.
Sléttahraun. Mjög falleg 3ja herb.
80 fm nettó endaíb. á 1. hæð. Lítið
áhv. Verð 4,9 millj.
Hraunkambur - Hf. Nýkomin
rúmg. efri hæð. 3 svefnherb. Verð 4,6 m.
Álfaskeið með bílsk. Ca 87 fm
3ja herb. íb. á 2. hæð. Áhv. 900 þús.
Verð 5,3 millj.
Hraunstígur - Hf. Björt og
skemmtil. 70 fm 3ja herb. miðhæð.
Rólegur og góður staður. Mjög hagst.
lán 1,8 millj. Verð 4,6 millj.
Brattakinn. 3ja herb. miðhæð. Nýtt
eldhús. Áhv. 800 þús. Verð 3,2 millj.
Vogagerði - Vogum. 85 fm 3ja
herb. neðri hæð. Verð 2,8 millj.
Hafnargata - Vogum. 3ja herb.
efri hæð i tvib. Verð 2,2 millj.
2ja herb.
Hverfisgata Hf. 2ja-3ja herb.
risíb. Áhvíl. húsnæðislán 1 millj. Verð
3,3 millj.
öldutún. 2ja herb. 70 fm nettó jarð-
hæð. Allt sér. Verð 4,2 millj.
Sölumaður: Magnús Emilsson,
kvöldsími 53274.
Lögmenn:
Guðm. Kristjánsson, hdi., jCm
Hlöðver Kjartansson, hdl. II
ir
FASTEIGIMASALA
Suðurlandsbraut 10
s.: 21870—687808—Í87R28
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi
Sérbýli
VANTAR
Vegna mikillar eftirspurnar og
sölu undanfarið vantar einbýli og
raðhús á söluskrá.
VIÐ SMIÐJUVEG V. 6,9
Vorum að fá i sölu ca 115 fm einb. 2
svefnh. Áhv. ca 1,5 millj.
SUÐURGATA HF. V. 10,4
Lúxus sérh. á 1. hæð 160 fm í nýl.
húsi. Gólfefni eru m.a. parket og marm-
ari. Bílsk.
AUSTURBRÚN
Falleg 130 fm íbhæð með 3 svefn
herb., stofu og borðstofu ásamt bilsk.
og gróðurskála í lóð.
LAUGARNESV. V. 6,8
Fallegt 140 fm bakhús á tveimur hæð-
um. Gróðurskáli. Bílsk. Hital. í plani.
Mikið áhv.
HÁAGERÐI V. 7,5
Gott 130 fm raðhús á tveimur hæðum.
Húsið er með tveimur íb. í dag. Risíb.
er ekki alveg fullb.
LINDARBRAUT V. 8,1
Góð 140 fm efri sérhæð með 4 svefn-
herb. Þvottahús innaf eldhúsi. Suðursv.
Bílsksökklar fylgja.
4ra-6 herb.
UGLUHÓLAR V. 6,5
Góð 95 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð
ásamt bílsk. Áhv. ca 300 þús. veðdeild.
HVASSALEITI V. 6,8
Góð 4ra herb. 100 fm íb. á 4. hæð.
Mikið útsýni. Snyrtil. sameign. Bílsk
BARÓNSSTÍGUR V. 5,5
Góð 4ra herb. ca 100 fm íb. á 1. hæð.
3ja herb.
ÆSUFELL V. 4,8
Mjög falleg 87 fm íb. á 7. hæð í lyftuh,
Mikið útsýni.
KRÍUHÓLAR V. 4,7
Góð 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð
lyftubl. Áhv. ca 900 þús frá veðd. Getur
losnað fljótl.
HRAUNBÆR V. 4,9
96 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamtB
; i,:
UÓSVALLAG. V. 5,4
Falleg 80 fm 13 ára íb. á efstu hæð.
Allt nýl. Fráb. Vesturbæjaríb. Ekkert
áhv. Laus 15. sept.
LAUGATEIGUR V. 3,9
Snyrtil. 70 fm kjíb. Sérinng. Mikið end-
urn. Stór garður. Vinsæll staður.
RAUÐARÁRST. V. 4,0
Góð 3ja herb. íb. í risi. íb. er mikið
endurnýjuð.
ENGIHJALLI V. 4,8
Vorum að fá í sölu fallega 85 fm íb. á
4. hæð í lyftuhúsi.
2ja herb.
HLÍÐARHJALLI V. 5,5
Stór splunkuný 2ja herb. íb. á jarðh. í
tvíbhúsi. íb. er mestöll flísalögð,
fullfrág. Áhv. 3,2 frá veðdeild.
MÁVAHLÍÐ V. 2,8
2ja herb. 58 fm íb. í kj. Ekkert áhv.
GRETTISGATA V. 2,5
Falleg parketlögð einstkaklíb. á jarðh.
Öll tæki og innr. ný. Laus strax.
Sumarhús
SUMARBUSTAÐUR
við Þingvallavatn, 47 fm eldri bústaður
mikið endurn. í landi Heiðarbæjar ca
42 km frá Reykjavík. Verð 1,5 millj.
SUMARBÚSTAÐUR V. 2,7
Gullfallegur 60 fm bústaður á 1700 hekt-
ara eignarlandi. Bátur og bátakerra.
Geymsluskúr. Grillgryfja. Ræktað land.
Bústaðurinn stendur á landi Miðfells.
Ármann H. Benediktsson hs. 681992,
Geir Sigurðsson hs. 641657, Æm
Hilmar Valdimarsson, SF*
Sigmundur Böðvarsson hdl. ■■
EIGNA8ALAM
REYKJAVIK
Yfir 30 ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar |
HLAÐBREKKA
EINBÝLI - TVÍBÝLI
Húseign við Hlaðbrekku. Húsið er á
tveimur hæðum 120 fm hvor hæð. Á
efri hæð eru tvær stofur (saml.), 3
svefnherb., eldhús, bað og sérsnyrting.
Á jarðhæð er góð 3ja herb. íb., geymsl-
ur og þvottaherb. auk rúmgóðs auka-
herb. sem fylgt hefur efri hæð. Sérlega
vönduð og vel umgengin eign. 40 fhn
bílsk. fylgir með 3ja fasa raflögn.
GARÐABÆR - EINBÝLI
- Á EINNI HÆÐ
Húseign við Hörpulund. Húsið er tæpir
150 fm að stærð, allt mjög vandað. Góð
ræktuð lóð. Gott útsýni. 58 fm bílskúr
fylgir.
LAUGATEIGUR
- HÆÐ OG RIS
Á hæðinni eru saml. stofur, sjónvarps-
hol (sem breyta má í herb.), eldhús og
bað. í risi eru 3 herb. og snyrting
(mögul. að breyta einu herb. í eldhús).
Eign í góðu ástandi. Bílskúr fylgir. Mög
ul. að fá allt húsið keypt (þ.e. einnig
3ja herb. kjíb.).
HÁALEITISBRAUT
M/BÍLSKÚR
120 fm endaíb. Snyrtileg og vel um
gengin íb. Bílskúr fylgir. Ákv. sala. íb.
laus fljótlega.
4RA HERBERGJA
- GNOÐARVOGUR
Inndregin efsta hæð (3. hæð) í fjórbýlis-
húsi. Stórar suðursv. Gott útsýni. íb.
laus fljótlega.
SEUABRAUT
4ra herb. góð endaíb. á 3. hæð. Rúmg.
stæði í bílskýli fylgir. Hagst. lán áhv.
Mögul. að taka minni íb. uppí kaupin,
3JA HERBERGJA
- FELLSMÚLI
3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölbýlishúsi. íb.
og sameign í góðu ástandi. Laus nú
þegar.
3JA HERBERGJA
- HRAUNBÆR
Mjög góð íb. á 3. hæð í fjölbýli. ib.
getur losnað fljótlega.
KRUMMAHÓLAR
M/BÍLSKÝLI
3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Suð-
ursv., góð sameign. Mjög gott útsýni.
íb. laus nú þegar. Hagst. lán fylgja.
ÞINGHOLTSSTRÆTI
3ja herb. rishæð í tvíbhúsi. íb. er lítið
undir súð og öll í mjög góðu ástandi.
Laus fljótlega. Gott útsýni.
2JA HERB.
í VESTURBORGINNI
2ja herb. íb. í Vesturborginni. íb. er öll
ný endurn. Laus nú þegar. Bílskýli get-
ur fylgt.
ASPARFELL
Snyrtileg ib. í fjölbhúsi. Góð sameign.
VÍÐIHVAMMUR
Jarðhæð i tvibhúsi. íb. í góðu ástandi.
Nýleg eldhúsinnr. Sérinng.
EIGNASALAIN!
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson,
m
Fróðleikur og
skemmtun
fyrir háa sem lága!
Sýnishorn úr söluskrá:
★ Góð ísbúð í eigin húsnæði.
★ Myndbandaleiga - með þeim betri í bænum.
★ Tvær snyrtivörubúðir, sami eigandi, þekkt nöfn.
★ Heildverslun með byggingavörur. Þekkt merki.
★ Heildverslun með fatnað.
★ Pizzastaður á mjög góðum stað.
★ Veitinga- og hótelrekstur á Seyðisfirði.
★ Ódýr sælgætisverslun með mikla möguleika.
k Kleinugerð. Mjög arðbært fyrirtæki.
★ Stórt eldhús. Mikil matarbakkasala.
★ Barnafataverslun. Eigið húsnæði. Gott verð.
★ Skóverslun, gamalgróin og þekkt.
★ Húsgagnaverslun. Eigin innflutningur.
★ Gjafavöruverslun. Þekkt. Fallegar vörur.
★ Bílapartasala. Mikil atvinna.
★ Barnafatabúð á langbesta stað í bænum.
★ Framleiðsla á þekktum pizzum.
Fyrirtækjasaian, Suðurveri,
símar 82040 og 84755,
Reynir Þorgrímsson.