Morgunblaðið - 09.08.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.08.1989, Blaðsíða 41
41 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1989 Ur einu í annað Áfengi og börn Það er víða mikið vandamál þegar foreldrar ungbarna drekka áfengi í óhófi. í dönsku barna- og unglingablaði birtist nýlega grein um vandamálið undir fyrirsögninni„Þegar pabbi og mamma drekka“. Þar er bent á að alltof mörg börn búi allt of lengi við drykkfellda foreldra sem spilli öllu fjölskyldulífi. Seg- ir blaðið frá því að í Banda- ríkjunum séu starfandi samtök er nefnast „Children and Alco- holics Foundation“ (stofnun barna og drykkjusjúkra). Stofn- unin telur að um 28 milljónir barna þar í landi búi við ógnir ofdrykkju foreldranna. Okkur ber ekki aðeins að vera á verði gagnvart daglegum þjáningum þessara barna, segir blaðið, heldur einnig hinu að allt bendir til þess að börnum drykkfelldra foreldra sé íjórum sinnum hætt- ara en öðrum börnum við að verða sjálf drykkjusjúk. Þetta er hringrás sem heldur endalaust áfram sé ekki gripið í taumana í tæka tíð. Svefii og samvistir Ungmennum, til dæmis skóla- fólki, getur nægt sex tíma svefn á nóttu svo mánuðum skipti án þess að bíða tjón af. En þeim sem sitja endalaust yfir verkefn- um sínum alla vökutímana er hætt við að fá streitu-einkenni áður en langt um líður. Það gerist hinsvegar ekki sé þess gætt að veqa jafnan ákveðnum tíma í samvistum við aðra. Könnun sem gerð var á vegum læknadeildar Vanderbilt-háskól- ans í Tennessee í Bandaríkjun- um leiddi í ljós að giftir stúdent- ar sem lögðu hart að sér við námið og sváfu lítið fundu ekki til streitu. Hamingjan virðist felast í því að geta haft fjölskyld- una hjá sér meðan námið er stundað af hörku. Reykingar og barneignir Umhverfis- og heilbrigðis- stofnun í Bandaríkjunum hefur gert könnun á ahrifum reykinga á barneignir kvenna. Þar kemur í ljós að jafnvel konur sem reykja tiltölulega lítið — innan við pakka á dag — verða 25% síður þungaðar en þær sem ekki reykja. Og konur sem reykja meira en 20 sígarettur á dag verða 43% síður þungaðar en hinar. Að meðaltali eru konur sem reykja ári lengur að verða þung- aðar en konur sem ekki reykja. TOSHIBA örbylgjuofnarnir 10GERÐIR Verð við aiira hæfi Einar Farestveit&Co.hf. ■OMAimw M, SÍMAMi 1*1) ÍMH OO UXOO - IMiO SÍU1TMM Leið 4 stoppar við dymar MINOLTA Ljóspitunar- vélar Nettar, sterkar og vandaðar vél- ar sem nánast ekkert fer fyrir. IVBnolta D-10 Lítil einföld og traust. Sú ódýrasta á markaðnum! Mholtaff-30 | Þægileg og sterk vél sem skilar | hámarksgæðum. i KJARAN Slðumúla 14,108 Reykjavik, s:(91) 83022 Tölvusumarskóli • 10 -14 ára Skemmtilegt og gagnlegt 3ja vikna námskeið hefst 14.ágúst. Tími 9-12. Ódýrt og fræðandi námskeið. Tölvu- og verkfræ&lþjónustan Grensásvegi 16 • sfmi 68 80 90 afsláttur á takmörkudum fjölda véla í skamman tíma Cylinda ÞVOTTAVELAR FRAMHLAÐNAR GERÐ 9500 NÚ KR. 55.900.- GERÐ 11000 NÚ KR. 59.800.- GERÐ 12000 NÚ KR. 64.400.- Cylinda ÞVOTTAVELAR TOPPHIAÐNAR GERÐ 13000 NÚ KR. 55.500.- GERÐ 16000 NÚ KR. 58.700.- Cylinda GERÐ 1302 NÚ KR. 52.700.- GERÐ 1402 NÚ KR. 58.900.- GERÐ 1500 NÚ KR. 59.900.- CYLINDA nafttið er trygging fyrir fyrsta flokks vöm og satinkallaon maraþonendingu. 5% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR FRA OFANGREINDU UTSOLUVERÐI GOÐIR GREIÐSLUSKILMALAR, M.A. VISA RAÐGREIÐSLUR OG EURO KREDIT ( ENGIN UTBORGUN ) 3JA ARA ABYRGÐ TRAUST ÞJONUSTA iFanix HÁTÚNI 6A SÍMI (91)24420

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.