Morgunblaðið - 09.08.1989, Qupperneq 44
44
MORGUNBLAÐIf) MlÐVlKUDAGUR 9. ÁGtJST 1989
Komilii meú í alvöra sæimafsrö
Þrjár skemmtilegar sælkeraferðir um vínupp-
skerutímann í Norður-Portúgal.
Gist í höllurn og herragörðum.
Fararstjóri: Friðrik Ásmundsson Brekkan.
Brottfarir: 20.-27. september og 4. október.
Hámarksfjöldi þátttakenda í hverrí ferð er 20 manns.
Evrópuferðir,
Klapparstíg 25,
HVERVANN?
ÞREFALDUR POTTUR
OG SPRENGIVIKA
- næsta laugardag!
Vinningsröðin 5. ágúst:
XXX-XX1 -112-121
Heildarvinningsupphæð: 316.997 kr.
12 réttir = 256.013 kr.
Enn var enginn var með 12 rétta - og því er þrefaldur pottur núna!
11 réttir = 60.984 kr.
4 voru með 11 rétta - og fær hver 15.246 kr. í sinn hlut.
Þú lætur ökkur
framkalla filmuna þína
og færð til baka
OKEYPIS
^GÆÐAFILMU
UMBOÐSMENN:
Reykjavík
Neskjör, Ægissíðu 123
Videobjörninn, ijriiígbraut 119b
Bókaverslun ísafoldar, Austurstræti 10
Gleraugnadeildin, Austurstræti 20
Sjónvarpsmiðstöðin, Laugavegi 80
Sportval, Laugavegi 116
Steinar, Rauðarárstíg 16
Vesturröst, Laugavegi 178
Donald, Hrísateigi 19
Allrabest, Stigahlíð 45
Nesco Kringlan, Kringlunni
Hugborg, Etstalandi 26
Lukku-Láki, Langholtsvegi 126
Innrömmun & hannyrðir, Leirubakka 36
Videosýn, Arnarbakka 2
Söluturninn, Seljabraut 54
Straumnes, Vesturbergi 76
Hólasport, Hólagarði, Lóuhólum 2-6
Rökrás, Bíldshöfða 18
Bitahöliin, Stórhöfða 15
Sportbær, Hraunbæ 102
Skalli, Hraunbæ 102
Versl. Nóatún, Rofabæ 39
Seltjarnarnes:
Nesval, Melabraut 57
Hugföng, Eiðistorgi
Kópavogur:
Tónborg, Hamraborg 7
Söluturninn, Engihjaila
Garðabær:
Sælgætis- og Videohöllin, Garðatorgi
Spesían, Iðnbúð 4
Hafnafjörður:
Hestasport, Bæjarhrauni 4
Skalli, Revkjavíkurvegi
Versl. Þ. Porðarsonar Suðurgötu
Söluturninn, Miðvangi
Steinar, Strandgötu 37
Mosfellssveit: Alnabúðin, Þverholti 5
Akranes: Bókaskemman,
Stekkjarholti 8-10 .
Borgarnes: Versl. Isbjörninn
Hellissandur: Virkið
Stykkishólmur: Versl. Húsið
Grundarfjörður: Versl. Fell
Hvammstangi: Vöruhúsið
Tálknafjörður: Versl. Tían
Bíldudalur: Veitingast. Vegamót
Bolungavík: Versl. B. Eiriksson
Sauðárkrókur: Versl. Hrund
Dalvík: Versl. Dröfn sf.
Akureyri: Radíónaust, Glerárgötu 26
Neskaupstaður: Nesbær
Hella: Videoleigan
Flúðir: FerðamiOstöðin
Selfoss: Versl. Osp, Evrarvegi 1
Garður: Bensínstöð EöSO
Keflavík: Frístund, Hólmgarði 2
Njarðvík: Frístund, Holtsgötu 26
PÓSTSENDUM
Blcidió sem þú vakrnr viö!
ffclk f
fréttum
FERÐAMÁL
Selur
Þjóðverjum
ferðir til
Islands
Nýlega var staddur hér á landi
þýskur maður sem í tvo ára-
tugi hefur selt Þjóðveijum ferðir
til íslands. Hann heitir Helmut
R. Voss og á og rekur ferðaskrif-
stofuna Inter Air Voss-Reisen í
Frankfurt. Hann kom í fyrsta sinn
til íslands árið 1959 með skipinu
Alexandría drottning. Þá var hann
að vinna að doktorsritgerð sinni
og vildi kynnast íslenskri físk-
vinnslu. Hann ferðaðist um allt
ísland á tveimur og hálfum mán-
uði og vann fyrir sér í fiskimjöls-
verksmiðju á Siglufirði og við að
reisa bensínstöð í Reykjavík. Enn
þann dag í dag heldur hann sam-
bandi við marga þá sem hann
kynntist á íslandi. Honum er sér-
staklega minnisstætt þegar Ásgeir
Ásgeirsson, sem þá var forseti,
bauð honum og ferðafélögum hans
til Bessastaða fyrir réttum 30
árum. Á síðasta ári hitti Helmut
Vigdísi Finnbogadóttur þegar hún
var á ferð í Frankfurt en Vigdís
hefur reyndar sjálf starfað sem
leiðsögumaður.
Fljótlega eftir að Helmut Voss
stofnaði sína eigin ferðaskrifstofu
fór hann að selja ferðir til íslands
og var einn af þeim fyrstu sem
Helmut Voss.
gaf út sér bækling um íslands-
ferðir. Hann var sjálfur leiðsögu-
maður hér á landi til 1973 og á
skrifstofunni í Frankfurt starfaði
íslensk kona, Bergþóra Sigfús-
dóttir, í 13 ár. Helmut Voss má
kalla frumkvöðul í sölu á íslands-
ferðum á Þýskalandsmarkaði og
enn í dag er stór hluti þeirra þýsku
ferðamanna sem hingað koma á
hans vegum.
Opnum aftur eftir sumarfrí
í Suðurveri!
Kennsla hefst 14. ágúst.
Innritun hafin!
Sími 83730.
P.s. Kennsla
hefst 11. sept.
í Hraunbergi og
Bolholti.
Innritunfrá
4. september
Íf
Jcizzbalkztöhóli Qðai
Bolholti S: 36645 Suðurveri S: 83730
Hraunbergi S: 79988
MOONLIGHTING
Bruce Willis
með nýja
hárgreiðslu
Það er farið þynnast hárið
á leikaranum Bruce Willis
en sumir trúa því að þá gefist
vel að klippa hárið mjög stutt
til að fá rækt í það. En af
meðfylgjandi mynd að dæma
virðist sem Bruce hafi ætlað
að láta snoða sig en hætt við
í miðjum klíðum. Bruce Willis
er þekktur fyrir leik sinn í sjón-
varpsþáttunum Moonlighting
og í kvikmyndinni Die Hard.
Hann er giftur leikkonunni
Demi Moore og saman eiga þau
soninn Rumer.