Morgunblaðið - 09.08.1989, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 09.08.1989, Qupperneq 46
 46 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1989 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 Stjörnubíó frumsýnir kvikmynd ársins ÆVINTÝRI MÚNCHAUSENS ★ ★ ★ ★LATimes. ★ ★ ★ ★ NewYork Times. MYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR Fáar myndir hafa vakið jafnmikla athygll og þcssi stórkost- lcga ævintýramynd um hinn ótrúlcga lygabarón Karl Friðrik Hícrónímus Múnchauscn og vini hans. Stórkostlegustu tæknibrellur allra tíma (Richard Conway). Ævintýralegt handrit (Charles McKcown, Tcrry Gilliam). Ólýsanlegir búningar (Gabriclla Pcsucci). Yfirnáttúruleg kvikmyndataka (Giuscppc Rotunno). Frábær leikur: John Ncvillc, Eric Idlc, Sarah Pollcy, Olivcr Rccd, Uma Thurman og Jonathan Prycc. Listagóð leikstjórn: Tcrry Gilliam (Monthy Python, Brazil). Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. Börn undir 10 ára ífylgd með fullorðnum. STJUPAMIN GEIMVERAN Sýnd kl. 5, 9 og 11. ★ ★ ★ AI. Mbl. Sýnd kl. 7. „English subtitle" Hsinqo (Bdmlw ,* í kvöld kl.19.30. Hæsti vinningur 100.000.00 kr.! Heildarverómæti vinninga yfir 300.000.00 kr. SIMI 22140 WARL0CK HANN KOM ÚR FORTÍÐINNI TIL AÐ TORTIMA FRAMÍÐINNI. Ný hörku spcnnumynd, framlcidd af Arnold Kopelson, þcim cr gcrði „Platoon". Titilhlutverkið leikur Julian Sands (A ROOM WITH A VIEW, KILLING FIELDS). Önnur aðalhlutverk eru í höndum Lori Singer, FOOTLOOSE og THE FALCON AND THE SNOWMAN og Richard E. Grant. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7,9 og 11. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5,7,9 og 11. ALÞÝÖIJLEIKHÚSIÐ fgj sýnir: eftir William Shakespeare. í Islensku óperunni (Gamla bíói) 5. sýning fimmt. 10. ágúst kl. 20.30. 6. sýning laugard. 12. ágúst kl. 20.30. AÐEINS 6 SÝNINGAR EFTIR Besti vinur Ijóðsins: Lifandi myndir, i kvöld kl. 21 á Hótel Borg. Danskur gestaleikur í Iðnó: Sussc Wold og Bent Mcjding sýna H.C. Andersen - Manneskjan og ævintýraskáldið. Föstudag 11. ágúst kl. 20.30 (á dönsku) Laugardag 12. ágúst kl. 16, (á cnsku) Laugard. 12. ágúst kl. 20.30 (á dönsku) Miðapantanir og miðasala í íslensku óperunni dagl. frá kl. 16-19, sími 11475, og sýningar- daga til kl. 20.30 á viðkomandi sýningarstöðum. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 15185. raw Háskólabíó frumsýnir í dag myndina WARLOCK meðJULIAN SANDS, LORISINGER og RICHARD E. GRANT. A iiglýsinga siminn er 2 2480 AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF icicccKei SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir nýju Bette Midler-myndina j ALLTAF VINIR BETTE MIDLER BARBARA HERSHEY FOREVER ★ * ★ AI Mbl. |HÚN ER KOMIN HÉR HIN FRÁBÆRA MYNDÍ „FOREVER FRIENDS" SEM GERÐ ER AF HINUm| Iþekkta leikstjóra garry marshall. það| Ieru þær bette midler og barbara hers-| IHEY SEM SLÁ ALDEILIS I GEGN f ÞESSARI VIN- I JsÆLU MYND. í B ANDARÍKJUNUM, ÁSTRALÍU | IOG ENGLANDI HEFUR MYNDIN VERIÐ MEÐI IMESTU AÐSÓKNINA í SUMAR. TITILLAG mynd- l |arinnar er á hinni geysivinsælu skífu | BEACHES. jAðalhlutverk: Bettc Midler, Barbara Hershey, John I Heard, Spalding Gray. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. HÆTTULEG SAMBÖND REGNMAÐURINN 1 * sv k. 1 Mbl- pr ★ J ★ ★ Sýnd kl. 5,7 og 11.15. ★ AI Bönnuð innan 14 ára. Mbl. Sýndkl. 9. Starfsmannaíbúðir ratsjárstöðva byggðar á Bakkafirði: Oánægja er á Þórshöfii með ákvörðim ráðherra SVEITARSTJÓRINN á Þórshöfh, Daníel Árnason, segir þá ákvörðun utanríkisráðherra fiirðulega að íbúðir fyrir starfsmenn ratsjárstöðvar á Gunnólfsvíkurfjalli skuli byggðar í Bakkafirði. Mun styttra sé að stöðinni frá Þórshölh og þar sé fyrir hendi ýmiskonar þjónusta, sem framkvæmdirnar og nýir íbúar myndu renna stoðum undir, en ekki bjóðist á Bakkafírði. Jón Böðvarsson forstöðumaður Ratsjárstofnunar segir að ákvörðunin byggist á grunnforsendum frá árinu 1986. „Þessar forsendur eru þær fyrst og fremst,“ segir Jón, „að strax í upphafi var ákveðinn kali gagn- vart ratsjárstöðinni hjá íbúum Þórshafnar. Hins vegar var Skeggjastaðahreppur áfram um að fá starfsmenn ratsjárstöðvar- innar þangað og settu fram ósk um að svo yrði, enda er ratsjár- stöðin í hreppnum. Það er auðvit- að eftirsóknarverðara að flytjast inn í slíkt andrúmsloft. Að auki er mun verri færð í stöðina frá Þórshöfn en Bakkafirði. Þaðan var ófært 6 sinnum á ákveðnu tímabili en 28 sinnum frá Þórs- höfn á sama tíma. Við stöndum frammi fyrir að þurfa að koma mönnum til vinnu á fjallinu hvern dag allt árið og viljum vitaskuld halda truflunum og kostnaði af snjómokstri í lágmarki." Daníel Árnason segir að sam- kvæmt vegaáætlun eigi að endur- byggja veg á Brekknaheiði 1992 og rökin um slæma færð á Gunn- ólfsvíkurfjall frá Þórshöfn falli þar með. Frá Þórshöfn séu 16 km að ratsjárstöðinni en 45 km frá Bakkafirði. „Þá vegur það vart þungt fyrir Bakkafjörð að íbúðir starfsmanna verði í sama byggð- arlagi og stöðin; þetta á til dæmis ekki við um stöðina á Stokksnesi þar sem starfsmenn búa á Höfn.“ Daníel segir að síst megi van- meta þá þjónustu sem í boði er á Þórshöfn en ekki á Bakkafirði. „Hagsmunir Ratsjárstofnunar hljóta að snerta fjarlægð frá vinnustað, samgöngur, bygging- arkostnað íbúða og þarfir starfs- manna. Starfsmenn og fjölskyldur þeirra hljóta að hafa hag af því sem við getum boðið í heilsu- gæslu, dagvistun, skólagöngu, atvinutækifærum fyrir maka auk verslunar og þjónustu. Loks myndu fimmtán nýir íbúar renna nokkrum stoðum undir þjónustu og atvinnulíf á Þórshöfn sem á í vök að veijast. Þetta myndi jafn- gilda um 3.000 störfum í Reykjavík." Halldór Blöndal, alþingismaður Sjálfstæðisflokkins í norðurlands- kjördæmi eystra segir að mjög undarlega sé að þessari ráðstöfun staðið. „Þeir sem þekkja til vita, að Þórshöfn liggur betur við rat- sjárstöðinni heldur en Bakkafjörð- ur og þar er fyrir hendj miklu meiri þjónusta. Af þeim sökum mun þessi ákvörðun utanríkisráð- herra hafa margvísleg óþægindi í för með sér fyrir starfsmenn rat- sjárstöðvarinnar. Það var mjög undarlegt þegar Matthías Á. Mathiesen, fyrrver- andi utanríkisráðherra, skrifaði um það bréf, að íbúðirnar skyldu vera á Bakkafirði. Það var líka undarlegt þegar Steingrímur Her- mannsson dró þá ákvörðun til baka og sagði að engar íbúðir yrðu byggðar. Og loks er það mjög undarlegt að núverandi ut- anríkisráðherra skuli hafa verið ófáanlegur til að ræða málið og að þingmenn skyldu ekki fá tæki- færi til að fylgjast með málinu eins og þeim hefði verið lofað,“ segir Halldór Blöndal.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.