Morgunblaðið - 17.10.1989, Page 8

Morgunblaðið - 17.10.1989, Page 8
8 (M«l /K'lttOT^O JIOOAíJUUM*] <jiu/.imhuoík;m MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR17. OKTÓBER 1989 I DAG er þriðjudagur 17. október. 290. dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 07.34 og síðdegisflóð kl. 19.58. Sól- arupprás er í Reykjavík kl. 8.24 og sólarlag kl. 18.01. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.13 og tung- lið í suðri kl. 3.16. (Almanak Háskóla íslands.) Minnst þú Jesú Krists, hans sem risinn er upp frá dauðum, af kyni Davfðs, eins og boðað er í fagnaðarerindi mínu. (2. Tím. 2, 8.) 1 2 ■ ■ 6 J ■ ■f 8 9 u 11 m 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 veiði, 5. Dani, 6 mannsnafn, 7 hvað, 8 ótti, 9 svik, 12 veiðarfæri, 14 fjall, 16 rolan. LÓÐRÉTT: — 1 myndarleg, 2 þráðorm, 3 væl, 4 kunna skil á, 7 skar, 9 passa, 10 sælu, 13 málm- ur, 15 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 magáll, 5 ál, 6 gell- an, 9 ill, 10 la, 11 sl„ 12 Hð, 13 tala, 15 ánn, 17 Ragnar. LÓÐRÉTT: — 1 magister, 2 gáll, 3 áll, 4 lónaði, 7 ella, 8 ali, 12 rann, 14 lág, 16 Na. ÁRNAÐ HEILLA Kristín Aðalbjörnsdóttir, verkakona, Eyrargötu 14, Siglufírði. Hún dvelst á heimili sonar síns, Digranes- vegi 24 í Kópavogi, og tekur á móti gestum þar í dag, af- mælisdaginn. FRÉTTIR NORRÆNA félagið í Reykjavík heldur aðalfund sinn í Norræna húsinu annað kvöld klukkan 17.30. Venju- leg aðalfundarstörf. VESTURGATA 7, þjónustu- miðstöð aldraðra. Fyrsti spila- dagurinn í dag, þriðjudag, kl. 13.30. ESKFIRÐINGAR og Reyð- fírðingar í Reykjavík og ná- grenni halda árlegt síðdegis- kaffi fyrir eldri sveitunga sína nk. sunnudag, 22. október, í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, kl. 15. EYFIRÐINGAFÉL. heldur félagsvist á Hallveigarstöðum í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. KVENNADEILD Rauða krossins heldur félagsfund í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í Holiday Inn við Sigtún. Flutt verður erindi og sýnd kvik- mynd. ITC-deildin Irpa heldur fund í kvöld, þriðjudag, kl, 20.30 að Brautarholti 30. Flutt verður fræðsluerindi og er fundurinn öllum opinn. Nán- ari upplýsingar veita Kristín s. 74884 og Guðrún s. 675781. SAMTÖK um sorg og sorg- arviðbrögð hafa opið hús í kvöld, þriðjudag, í safnaðar- heimili Laugarneskirkju kl. 20-22. A sama tíma eru veitt- ar uppl. og ráðgjöf í s. 34516. KIRKJA_________________ BREIÐHOLTSKIRKJA. Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu verður í dag, þriðjudag, kl. 18.30. Fyrir- bænum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstím- um hans þriðjud. - föstud. kl. 17-18. ÁHEIT OG GJAFIR Aheit og gjafír á Strandar- kirkju afhent Morgunblað- inu: HB 5.000, J.A.V. 3.600, Ó.P. 3.000, S.P. 2.500, K.G. 2.100, D:G. 2.000, Súsanna 2.000, A.Ó.H. 2.000, S.G.D. 2.000, H.S. 2.000, R.J.I. 2.000, ómerkt 1.600, ómerkt 1.100, R.L. 1.000, Lára 1.000, Á.G. 1.000, G.G. I. 000, NN 1.000, S.J. 1.000, ómerkt 1.000, S.G.J. 1.000, Ó.K. 1.000, S.E.O. 600, S.E.O. 600, B.G. 500, ÞM og ÍB 500, H.E. 500, G.K. 500, J. Ó. 500, Ó.S. 500, Soffía 500, E.S. 400, E. 300, K.Þ. 300, Á.Á. 200, Sveinn Sveinss. 200, SS 150, H.Á. 100, E.G. 100, G.S. 100. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudag fór tjöruskipið Stella Orion og þýska eftir- litsskipið Walter Herwig til útlanda og togararnir Jón Finnsson, Ljósfari og Ás: björn komu af veiðum. í gærmorgun komu Húnaröst og Skagaröst til löndunar á Faxamarkaði og Hekla kom af ströndinni. Brúarfoss var væntanlegur að utan í gær- kvöldi og flutningaskipin Haukur og Helgafell voru væntanleg að utan í morgun. Þá var togarinn Snorri Sturluson væntanlegur af veiðum í morgun. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: Tjöruflutningaskipið Stella Orion kom á laugardag og hélt síðdegis til Reykjavíkur. Aðfaranótt sunnudags kom saltskipið Rogen með 6.000 tonna farm og togararnir Haraldur Krisljánsson og Venus komu af karfaveiðum djúpt út af Reykjanesi. Donn- ington fór á sunnudag til Noregs og á sunnudagskvöld kom norskur togari^ Jö- soktrál, til viðgerða. I gær- morgun kom Lagarfoss að utan til Straumsvíkur með skaut og togarinn Sigurey kom af veiðum og landaði á fiskmarkaðnum. .Júlíus Sólnes ráðherra skipar nefnd sem á að vinna að —| Þetta er svona Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 13. október til 19. október, aö báðum dögum meðtöldum, er í Breiðholts Apóteki. Auk þess er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími fram- vegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessúm símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsféí. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Pess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsupæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.fiB.S. Suður- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, 6. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjélfshjálparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum.'s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks umláfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista', Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglegaá stuttbylgju til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evr- ópu: kl. 12.15-12.45 á 15767, 15780, 13745 og 13790 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 15767, 15780, 13855, 13830 og 9268 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 15780, 13790 og 13830 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 13855 kHz kl. 14.10 og 23.00 Til Kanada og Bandaríkjanna kl. 14.10-14.40 á 15767, 13855 og 13790 kHz og 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 17440 kHz. 23.00-23.35 á 15767, 15780 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 13790 kHz kl. 12.15 ^og 13830 kHz kl. 19.00. Hlustendum í Mið- og Vesturríkjum Bandaríkjanna og Kanada er sérstaklega bent á 1379Ó og 15780 kHz. ísl. tími sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspttatinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeiid Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barna- deild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardög- um og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúSir: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúk- runarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstað- aspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. S. 14000. Keflavlk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíð- um: Kf. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl — sjúkra- húsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra $el 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00- 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilané á veitukerfi vatns og híta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. — föstudags kl. 9-19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon- ar, þriöjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðaisafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsal- ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof- svallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dag- lega kl. 11—17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Safnið lok- að 3. okt. — 21. okt. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14—17 og á þriðjudagskvöldum kl. 20—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-16. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðfa eftir samkomulagi. Heimasími sáfnvarðar 52656. Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14—18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöjlin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opið I böð og potta. Laugard. 7.00-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7-9,12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundiaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.