Morgunblaðið - 17.10.1989, Síða 49

Morgunblaðið - 17.10.1989, Síða 49
RICKE LEE JONES Það hafa margir/margar reynt að feta í fótspor R.L. Jones tónlistar- lega séð með misjöfnum árangri. Henni veröur cara ekki slegið við. Nú er komin út ný plata frá henni, ' vaegast sagt meistarastykki. Hlustið eftir laginu „Satellites" eða gerið betur, fáið ykkur eintak. . .. . da aðdéenda hér á landi. enda emstök söngkona, sem virðist ætíð verða betri og betri. Þetta er hennar nýjasta plat#5 hreint yndislegt verk, sem 'meðal annars inniheldur fagið „Knocking on Heavens Door“. Þetta er tönlist sem engan svíkur.f ’iÆr*. 1 tANDY CRAWFORD á * + POPPLINUNNI - SIMI 99-1003 □ BIG AUDIO OYNAMITE - MEGATOP PHOENIX □ JOE STRUMMEB - EARTHQUIKE WEAtHER D ART OP NOISE - BELOW THE WASTE □ BEATMASTER - ANYWAYAWANNA . O RIVER OCItCTiVtS SATURDAV NIGKT... O EARL KLUGH - WHISPERS & PROMISES O JESUá 8, MARÝ GHAIN - AUÍÖMATIC □ ÝMSIR - SUMMER DANCE FESTIVAL O DAVIO BYRNE - REI MOMO □ THOMPSON TWINS0IG TRASH □ HAM - BUFFALO JRRGIN O NANCY GRIFFITH - STORMS □ KISS - HOT IN THE SHADE O EPMO - UNFINISHED BUSINÉSS a MAR1IN í GORE (DrP.MODD COUNt fc Rl L 'T □ NEIL YOUNG - FREEDOM ’ D .WIRE - irs BEGINNING TO:..- D J.M. JARRE - HVfc □ EURYTHMICS - WE TO ARE ONE D A.L. WE8BER - ASPECTS OF LOVE O TANGIER - FOUR WINDS D Ý.MSIR - LAMBADA O YOUNG GQ^^#b WATER Q LES. NEGRESSES VERTES>. S/T. YÆNTANiiGT Á NÆSTUNNI O LISA MINELLI - R6SULTS O 8ARBRA STREISAND - Gfi. □ BROS - THE TIME O BILLY JOEL - STORM FRONT “ TERENC* TRENT D’ARBY-N“~ OG HELLINGUR í VIÐBÓT O RY COOÐER - JOHNNY.HANDSOME > > D íLINDA RONSTAOT - CRY ,IKI:A RAÍNSTORM □ ICÉ T- TH6 ICÉBERG : O GEORGE HARRISÖN • BESI OF O LAURIE ANDERSON • STRANGE ANGELS □ CHRIS REA - tHE ROAD TO HELL □ T-O-P-P TUTTU G U 1. SYKURMOLARNIR - HERE TODAY, TOMORROW... LP/CD/kass. □ 2. ALICE COOPER - TRASH LP/CD/kass. □ 3. ÝMSIR - LAMBADA LP/CD/kass. □ 4. HALLBJÖRN HJARTARSON - KÁNTRÝ 5 LP/kass. □ 5. ROLLING STONES - STEEL WHEELS LP/CD/kass. □ 6. TRACY CHAPMAN - CROSSROADS LP/CD/kass. □ 7. AEROSMITH - PUMP LP/CD/kass. □ 8. MÖTLEY CRUE - DR. FEELGOOD LP/CD/kass. □ 9. TEARS FOR FEARS -THE SEEDS OF LOVE LP/CD/kass. □ 10. PRINCE - BATMAN LP/CD/kass. □ 11. BOB DYLAN - OH MERCY LP/CD/kass. □ 12. GUNS ’N' ROSES - APPETITE FOR DESTRUCTION LP/CD/kass. □ 13. IAN MCCULLOCH - CANDLELAND LP/CD/kass. □ 14. GUNS 'N' ROSES - LIES LP/CD/kass. □ 15. GYPSY KINGS - GYPSY KINGS LP/CD/kass. □ 16. DISNEYLAND AFTER DARK - NO FUEL LEFT... LP/CD/kass. □ 17. SfEVIE RAY VAUGHAN - 1N STEP LP/CD/kass. •O 18. LIVING COLOUR-VIVID LP/CD/kass. 'D i9:ýmsir-bandalög LP/CD/kass. □ 20. SPANDAU BALLETT - HEART LIKE SKY LP/CD/kass. 12" Búðirnar eru að springa af nýjum tieitum 12“ Morgunblaðið/G.T.K. Hrafiikell Ásgeirsson, formaður hafiiarstjórnar Hafnarfjarðar, kannar gæði gámafisks í Bremérhaven með aðstoð starfsmanns fiskmarkaðarins þar. Björn Sigurðsson, framkvæmdastjóri í Hamborg, fylgist með. NY VERSLUN Hufum nú opnað nýja og glæsilega verslun í Mjóddinni (Við hlið ÁTVR) - Verid velkomin. S T E I N A R PÓSTKRÖFUSÍMAR 11620 og 28316 AUSTURSTRÆTI22 GLÆSIBÆ LAUGAVEGI24 RAUDARÁRSTÍG 16 MJÓDD STRANDGÖTU37 ALVÖRU PLÖTUBÚÐIR KVENNABÓSI Af INDÆLT LÍF Hvað er meira „næs“ en að setja góða tónlist á fóninn, í geislaspilarann, í kassettutækið og láta líða úr sér við undirleik að eigin smekk? Nú er sá tími sem að hvert meistarastykkið á fætur öðru í tónlistar* heiminum lítur dagsins Ijós. Við bjóðum þig velkom- in(n) í verslanir okkar að kynna þér úrvalið. Hefiir kysst Fergie og Di tíu sinnum Ríckte Lec Joncs Helsta áhugamál og nánast ástríða 18 ára Breta, Pauls Ratcliffes, er að hitta Díönu Breta- prinsessu iog Söru Ferguson, her- togaynju af Jórvík, þar sem þær koma fram opinberlega, og fá að kyssa handarbök þeirra. Þær þekkja hann orðið og hann hefur gerst svo djarfur að óska eftir að fá að smella kossi á kinnar þeirra, en til þessa hafa þær talið velsæmis- mörkin liggja við handarbakið. Ratcliffe hefur alls verið við 400 opinberar athafnir þar sem stúlk- urnar hafa verið viðstaddar og fyrsta kossinum náði hann árið 1981. Síðan hefur hann kysst hand- arbak Díönu sjö sinnum, en handar- bak Fergie þrisvar sinnum. Hann hefur nýlega óskað eftir að smella kossi í vanga. Þegar hann bað Fergie um slíkan koss fyrir skömmu, svaraði hún hiklaust með bros á vör: „Ég held nú síður, mað- urinn minn er á sjónum!" Síðast þegar hann bað Dí um sams konar koss, kom aðeins á hana að sögn Ratcliffes, en svo sagði hún:„Get- urðu ekki látið handarbakið nægja, maður veit aldrei hvaða afleiðingar hitt getur haft!“ Paul Ratcliffe að störfiun. Morgunbiaðið/G.T.K. Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsmálaráðherra, og frú og Wolfgan voti Geldern, sjávarútvegsmálaráð- herra V-Þýskalands, ásamt öðrum gestum hlýða á umræður. CUXHAVEN Sj ávarútvegssýning opnuð Sjávarútvegssýning var opnuð í Cuxhaven í V- fjarðar. Þýskalandi mánudaginn 9. október. Meðal við- í ávörpum við opnun sýningarinnar kom fram hve staddra voru Halldó'r Asgrímsson, sjávarútvégsráð- fiskmarkaðrnir í Cuxhaven og Bremerhaven væru mik- herra, Wolfgang von Geldern, sjávarútvegsráðherra ilvægir fyrir Þýskaland og að íslendingar ættu þar V-Þýskalands og Guðmundur Árni Stefánsson, bæjar- stóran hlut að máli.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.