Morgunblaðið - 17.10.1989, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 17.10.1989, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUfiAGUR 17, ,OIfTQBEÍU98p fclk í fréttum AFHJUPANIR Mergjuð „ævisaga“ La Toyu Jackson væntanleg La Toya Jackson, systir hins fræga Michael Jackson, er ævinlega að fara þá leið til frægðar- sólarinnar að ergja hina frægu fjöl- skyldu sína og fletta ofan af leynd- ardómum hennar. La Toya, sem hefur árangurslaust reynt að syngja sig inn í hjörtu íslendinga, skilaði fyrir nokkru handriti til Putnan- útgáfunnar, var það ævisaga henn- ar í orði, en samansafn lýsinga og afhjúpana um fjölskyldumeðlimi í raun. Öll ættin varð æf að reiði og þetta var eins og punkturinn yfir i-ið hjá La Toyu eftir að hún ber- háttaði sig fyrir ljósmyndara karla- ritsins Playboy á dögunum og gaf ritstjórum þess rits leyfi til að birta myndirnar. Þrátt fyrir allan úlfaþytinn vegna handritsins, sem La Toya þáði litla hálfa milljón dollara fyrir, var þvf La Toya og Michael eru komin í hár saman; lýst yfir af hálfu Putnam nokkru síðar að handritið væri svo púður- laust að trúlega yrði bókin aldrei prentuð. í millitíðinni reyndi Mic- hael Jackson með kjafti og klóm að fá systur sína' ofan af því að fylgja þessu eftir. Kunnugir segja að þótt Michael kæmi nokkuð vel út úr öllu saman, væru samt ýmsar afhjúpanir um hann, til dæmis að hann hefði látið skera sjö sinnum í nefið á sér en ekki tvisvar, til að fá það fullkomið! Sagt er að tals- menn Putnam hafi lagt að'La Toyu að endurskoða handritið og þar sem afskiptasemi Michaels var orðin yfirgengileg, fauk svo í stelpuna að hún er víst langt komin með nýtt og „endurbætt“ handrit, fjöl- skyldunni til mikillar hrellingar, því hin nýja útgáfa er sögð mun mergj- aðri. Morgunblaðið/Kári Jónsson Prestarnir frá vinstri; Séra Flosi Magnússon, séra Magnús G. Gunn- arsson, séra Karl Matthíasson, séra Jón Ragnarsson og séra Gunnar Hauksson. Að baki þeim má sjá séra Sigtrygg Guðlaugsson og Krist- in Guðlaugsson, frumkvöðla að stoftiun Héraðsskólans að Núpi. A myndina vantar séra Jón Isleifsson. TRUARFRÆÐSLA Fermingarbarnamót á Núpi Prestafélag Vestfjarða hefur gert það að venju að heíja vetr- arstarf sitt með væntanlegum ferm- ingarbörnum, með því að kalla þau saman á Núpi í byijun vetrar. 5.-8. september sl. komu saman 'í Héraðsskólanum að Núpi um 140 fermingarbörn í tveimur hópum. Dvaldi hvor hópur í einn og hálfan sólahring á staðnum. Prestarnir notuðu tímann vel með börnunum meðan á dvölinni stóð og fræddu þau um trúna og héldu guðsþjón- ustur. Leikir og létt gaman er einn- ig óijúfanlegur þáttur í starfinu með börnunum. - Kári Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Nýnemar við Framhaldsnnskólann í Vestmannaeyjum, busaðir af eldri nemendum skólans. VIGSLA Busum dýft í fískikör Bolholti 6. Símar 68 74 80 og 68 75 80 Umboðsmaður á íslandi: Fjölbreytt námskeiðahald fyrir alla hefst í næstu viku. Hvaða hópur hentar þér? 1 Ungar konur á öllum aldri Snyrting Hárgreiösla Framkoma Borðsiðir Fataval Hreinlæti Gestaboð Mannleg samskipti 2 Ungar stúlkur og piltar 13-16 ára Snyrting Framkoma Fataval Hreinlæti Borðsiöir Mannleg samskipti Ganga 3 Bjóðum fyrirtækjum námskeið fyrir starfsfólk sitt Framkoma Kurteisi Símaþjónusta Hreinlæti Klæðnaður Snyrting , Mannleg samskipti 4 Sórhópar Starfshópar Saumaklúbbar Snyrting Framkoma Borösiöir Gestaboð Mannleg samskipti 5 Nýtt - Nýtt 1. Föt og forðun Litgreining Litakort 2. Andlitssnyrting Litakassar 6 Stutt snyrtinámskeið Handsnyrting Húðhreinsun Andlitssnyrting 7 Herrar á öllum aldri Framkoma Fataval Hreinlæti Snyrting Hárgreiðsla Borðsiðir Mannleg samskipti Ganga 8 Módelnámskeið fyrir verðandi sýningarfólk 1. Ganga Snúningaro.fl. Sviðsframkoma o.fl. 2. Upprifjun framhald Innritun alla daga ísímum 687480 og 687580frá kl. 16-19. Unnur Arngrímsdóttir, sími 36141. * FW IMA Alþjóðleg umboðsskrifstofa. NJ ýnetnar við !■ ramhalds- skólann í Voslmannaeyj- iini lengu eldskím sína lyrir skönunu. Þeir yoru þá Inisaðir af eldri neme.nclum skólans og eflir það viðurkcnndir í sam- lelagi skólans, Alhöfnin liófsl með rieðu- höldum yfir busumiin en siðan voru þeir dregnir út á lóð skólans þar sem þeim var dýft ofan í fiskikör, sem lýllt liöfðu verið með illa lyktandi vatns- blöndu. Milli niðiirdýfinganini voru busarnir dregnir eftir skólalóðinni, málaðir í lVanian og lítilsvirlir seiii mest. Talsverðrar óámegju liefur gætt undanfarin ár hjá loreldr- mn vegna busavígslunnar, sem menn hafa talið ganga of langt. Að lokinni busavígslunni nú vom þessar raddir hávan'ari en áður. Olal'ur II. Sigurjónsson, skólameistari, telur að Inisavígslan sé farin tið ganga út i iifgar. Keynt hal'i verið að fá nemendur til jiess að hreyta atliöl'ninni en það ekki borið árangur. Ólai'ur telur að við þctta megi ekki lengur una og það verði gerðar breytingar á jiessu l'yrir mestu Imsavígslu í skólanum. Grimur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.