Morgunblaðið - 17.10.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 17.10.1989, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐ!Ð-ÞRIÐJUf>A<3UR-i7: OKTOBER 1989- ATVINNII íSunnuhlíð Hf ■ llfTf'■- —‘T ■* Kópavogsbraut 1 Simi 604100 Litla barnaheimilið Okkar bráðvantarfóstru eða manneskju með aðra uppeldismenntun til að leysa forstöðu- mann af í u.þ.b. eitt ár. Starfsmann í 60% starf. Vinnutími frá kl. 11.45-16.15. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 604166. ÍSSS?;j: ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTJ Hjúkrunarfræðingar Lausar eru þrjár stöður hjúkrunarfræðinga við gjörgæsludeild Landakotsspítala. Umsóknarfrestur er til 27. okt. 1989. Námskeið um gjörgæsluhjúkrun verður hald- ið fyrir starfsfólk deildarinnar mánuðina nóv- ember, desember og janúar nk. Jafnhliða því verður starfsaðlögun á deildinni fyrir nýráðna hjúkrunarfræðinga. Nánari uppl. veita Rakel Valdemarsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 604300 og Hjördís Jóhannsdóttir, deildarstjóri, í síma 604337. Vélstjóri óskast Vélstjóri óskast á 150 tonna netabát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 98-33625, 98-33644 og 985-22082. Bókasafn Staða forstöðumanns við héraðsbókasafnið á Húsavík er laus til umsóknar. Um er að ræða afleysingar í a.m.k. eitt ár. Æskilegt er að viðkomandi hafi próf í bókasafnsfræði. Upplýsingar um starfið veitir forstöðumaður safnsins í síma 96-41173 eða 96-41343 eftir kl. 19.00. Skriflegar umsóknir skulu sendar í bókasafn- ið, en umsóknarfresturertil 1. nóvember nk. Starfskraftur óskast Óskum að ráða starfskraft í hlutastarf. Um er að ræða kvöldvakt frá kl. 16.30-21.30 við afgreiðslu. Við leitum að áreiðanlegri og duglegri manneskju. Upplýsingar á staðnum hjá Diðrik milli kl. 13 og 15. Hallarmúla, sími 37737, Auglýsingastjóri Aðalstöðin, útvarpsstöð, Aðalstr. 16, vill ráða auglýsingastjóra til starfa strax. Ekki eru gerðar sérstakar menntunar- eða starfsreynslukröfur, heldur leitað að drífandi og duglegum aðila, sem er reiðubúinn að takast á við krefjandi og skemmtilegt starf. Allar nánari upplýsingar eru aðeins veittar á skrifstofu okkar. CtTIDNÍ TÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARhjÓN LlSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Vélstjóri - stýrimaður Vélstjóra og stýrimann vantar á 70 tonna bát sem gerður er út á línuveiðarfrá Skagaströnd. Upplýsingar í síma 95-22747. „Au pair“ - Bandaríkjunum Okkur bráðvantar „au pair“ til að passa lítið barn nálægt New York. Ekki yngri en 19 ára. Átta íslenskar stelpur í grendinni. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband í síma 901-201-988-0973 eftir kl. 12.00 að íslenskum tíma miðvikudaginn 18. október. TILKYNNINGAR BATAR — SKIP ATVINNUHUSNÆÐI Bann við rjúpnaveiði Rjúpnaveiði og öll umferð óviðkomandi manna með skotvopn án leyfis viðkomandi landeiganda er stranglega bönnuð á eftirt- öldum landareignum: Skeggjastaða í Mos- fellsbæ; Hrafnhóla og Stardals í Kjalarness- hreppi; Fellsenda, Selkots og Stíflisdals í Þingvallahreppi; Fremraháls, Hækingsdals, Hlíðaráss, Eyja, Hjalla, Möðruvalla og Irafells í Kjósarhreppi. Brot gegn banni þessu verða tafarlaust kærð til viðkomandi yfirvalda. Landeigendur. ÝMI5LEGT Sumarbústaðalönd Getum boðið nokkur lönd undir sumar- og frístundahús, á fallegum stöðum, á góðu verði og á frábærum greiðslukjörum. Td. nokkur 1 ha lönd í landi Þjóðólfshaga í Holtum. Ef vill er einnig hægt að fá beitar- hólf fyrir hross á sama stað. Tilvalið fyrir hestamenn og annað útivistar- fólk. 1 ha land við Apavatn í Grímsnesi. Bráð- fallegt land niðri við vatnið. 1 ha land í landi Hests í Grímsnesi. Gott land á góðum stað. Ca 10-11 ha landspilda á fallegum stað í landi Þjóðólfshaga. Tilvalið fyrir félagasamtök eða stóra fjöl- skyldu. Getum boðið allt að 2ja ára afborgunarskil mála. Hafið samband og leitið upplýsinga. SG Einingahús hf., Eyrarvegi 37, Selfossi. Sími 98-22277. Ps. geymið auglýsinguna. Útgerðarmenn - skipstjórar Eigum 6“ og 7“ þorskanet frá japanska fyrir- tækinu MOMOI, á góðu verði. Einnig níðsterkan blýtein úr nýja MOVLINE-toginu. Marco hf., Langholtsvegi 111, sími 680690. Borgartún 33, Reykjavík Skrifstofuhúsnæði til leigu ásamt aðgangi að fundarherbergi, kaffistofu og ýmsum skrif- stofubúnaði, s.s. Ijósritun, telexi, telefaxi, vélritun og símaþjónustu. Um er að ræða 3-4 skrifstofuherþergi í hús- næði lögmannsstofu Guðmundar Jónssonar hdl., og Sigurðar I. Halldórsson hdl., á Borg- artúni 33, Reykjavík. Lögmenn Borgartúni 33, sími (91) 29888. ÓSKASTKEYPT Fyrirtæki óskast Þekkt framleiðslu- og innflutningsfyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að kaupa framleiðslu- eða innflutningsfyrirtæki með þekktar vörur til dreifingar í matvöruverslanir. Með allar upplýsingar verður farið sem trún- aðarmál. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggi upplýsingar inn á auglýsingadeild Mbl., merktar: „R - 9069. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Félag matreiðslumanna Almennur félagsfundur verður haldinn að Bjargi, Óðinsgötu 7, í dag, þriðjudaginn 17. októþer kl. 15.00. Stjórnin. ÞJÓNUSTA Lekur? Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 620082 og 25658. SJÁLF$TJEÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Aðalfundur Óðins Aðalfundur mál- fundafélagsins Óð- ins veröur haldinn í kjallara Valhallar, Háaleitisbraut 1, þriðjudaginn 17. október nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf. Gestur fundarins verður Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi. Fundarstjóri: Hannes H. Garðarsson. Kaffiveitingar á staðnum. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.