Morgunblaðið - 17.10.1989, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.10.1989, Blaðsíða 51
- --MÖRGI^BLAá'lÐ -ÍftllxJtÍÐÁjdtílÍ' i’i. (öKICÍe&R 1989 51 SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA TREYSTUMÉR HlNN FRÁBÆRI LEIKSTJÓRI JOHN G. AVILD- SEN GERÐI GARÐINN FRÆGAN MEÐ MYND- UNUM ROCKY I OG KARATE KID I. NÚNA ER HANN KOMINN MEÐ PRIÐJA TROMPIÐ, HINA GEYSIVINSÆLU TOPPMYND LEAN ON ME SEM SLÓ SVO RÆKILEGA VEL í GEGN VESTAN HAFS. LEAN ON ME - TOPPMYND SEM ALLIR ÆTTU AÐ SJÁ. Aðalhlutvcrk: Morgan Freeman, Beverly Todd, Ro- bert Guillaume, Alan North. Framlciðándi: Nor- man Twain. Tónlist: Bill Conti. Leikstjóri: John G. Avildsen. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. PATRICK SWAYZE ÚTKASTARINN Aðalhl.: Patrick Swayze, Sam Elliott, Kelly Lynch og Ben Gazzara. Sýnd kl.5,7,9,11. Bönnuð innan 16 ára. Dffljomra DEADBMG [ri. STÓRSKOTIÐ f 11.- Bönnuð innan 16 ára. BATMAN LEYFIÐ JANÚAR- AFTURKALLAÐ MAÐURINN Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð innan 10 ára Sýnd kl. 10. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7, 9og11. Italíuferðir í samvinnu Flugleiða og Alitalia FLUGLEIÐIR og ítalska flugfélagið hafa gert sam- komulag um daglegar flug- ferðir minni íslands og It- aiíu á «inkar hagstæðu verði. Með í kaupunum eru möguleikar á vikudvöl í Kaupmannaliöfn. Þaðan er svo flogið til Rómar eða Mílanó. Farþegar geta síðan haldið áfram flugi til fímm annarra viðkomu- staða fyrir lágt verð. Ferð til Rómar báðar leiðir kostar í vetur 49.210 krónur en ferð til Mílanó kostar 45.900 krónur. Farþegar eiga síðan kost á að halda áfram í flugi til einhverra eftirtal- inna borga, annað hvort beint eða eftir vikudvöl í Róm eða Mílanó. Heildarfargjald til Feneyja verður því 49.150 krónur, Písa 51.370 krónur, Rimini 51.960 krónur, Napóií 54.940 krónur, og Catania á Sikiley 57.170 krónur. Einu skilyrðin sem þessir miðar eru bundnir við, eru að dvalið sé erlendis yfir helgi og að ferð ljúki innan 30 daga frá því að lagt var af stað. Flugleiðir og ferðaskrifstof- urnar sjá urn að bóka hótel á þessum stöðum. (Úr fréttatilkynningu.) LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ I BIO ► Aðgöngumiði kr. 200,- 1 stór Coca Cola og stór popp kr. 200,- ALLA ÞRIÐJUDAGA í ÖLLUM SÖLUM! Gamanmynd í sérflokki. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. FRUMSÝNING DRAUMA- GEIMGIÐER STÓRMYND ÁRSINS! , Frábær gamanmynd mcð úrvalslcikurum. Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11.10. i—li—ir \J\J LJ3 L.-J LJ VJ L_ IkE Return of Michael Myers Einhvcr mcst spcnnandi mynd scinni ára. Michacl Mycrs cr kominn aftur til Haddonficld. Eftir 10 ára gæslu slcppur hann út og byrjar fyrri áðju, þ.c. að drcpa fólk. Dr. Loomis^ vcit cinn að Mcycrs cr „djöfullinn í mannsmynd". Aöalhlutverk: Donald Pleasence og Ellie Corncll. Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. fntfgmii Erlðfófr 5 Áskriftarsíminn er 83033 co J (!) SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS 3. áskriftar- TÓNLEIKAR í Háskólábíói fimmtudaginn 19. okt. kl. 20.30. Stjórnandi: LEIF SEGERSTAM Einleikari: HANNELE SEGERSTAM EFNISSKRÁ: Sibelius: Sagnaþulurinn Alban Berg: Fiðlukonsert Brahms: Sinfónía nr. 3 Aðgöngumiðar í Gimli við Lækjargötu Opið frá kl. 9-17, sími 61 22 55. MIÐAVERÐ KL. 5, 9 og 11.15 KR. 350,- MIÐAVERD KL. 7 og 7.30 KR. 250,- PELLE SIGURVEGARI ★ ★★★ SV.Mbl. ★ ★ ★ ★ Þ.Ó. Þjódv. Lcikarar Pelle Hvene- gaard, Max von Sydow. Lcikstj. Billic August. Sýnd 5 og 9. Miðaverð kr. 380. Eftir að Kvikmyndahátíð Listahátíðar lýkur mun Regnboginn á ný taka til sýninga kvikmyndirnar Björninn, Dögun, Gcstabod Babettu og Móður fyrir rétti. IRIE0INSO0IIHINIifo.o KVIKMYNDAHÁTÍD í REYKJAVÍK 7-17.0KT. VITNISBURÐURINN Undurfögur júgóslavncsk mynd um viðbjóðslcgt við- fangscfni - sölu sígaunahama í ánauð. Lcikstjóri Goran Pas- kaljcvic. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára. ATH. SÍÐASTI SÝNINGARDAG- UR. MYNDIN VERÐUR EKKI SÝND í FRAMLENGINGU. ÆSKUÁSTIR Fallcg mynd frá pólska meist: anum Andrzcj Wajda um ás ungs fólks. Sýndkl.9 og 11.15. ATH. SÍÐASTA SÝNING. MYNDIN VERÐUR EKKI SÝN í FRAMLENGINGU. Kvikmynduhátíð verður framlengd. til 20. október. Myndir á vegum hátíðarinnar verða ekki sýndar eftir 20. októbcr.! SALAAMBOMBAY Magnað meistaraverk frá Ind- landi um undirhcima Bombay. Leikstjóri Mira Nair. Sýnd kl. 7. ATH. SÍÐASTA SÝNING í A-SAL. LESTIN LEYiMDAR- DÓMSFULLA Gamansöm mynd í anda hinnar vinsælu „Down by law" úr smiðju Jim Jarmusch. Sýnd kl. 5,7,90911.15. ATH. SÍÐASTI SÝNINGARDAG- UR. MYNDIN VERÐUR EKKI SÝND í FRAMLENGINGU. Stórbrotin brcsk mynd um ævi rússncska tónskáldsins Dimitri Shostakovich mcð óskarsvcrð- launahafann Bcn Kingslcy í aðallilutvcrki. Lcikstjóri Tony Palmcr. VERNDARENGILLINN Sýnd kl. 9. ATH. AÐEINS EIN SÝNING í A-SAL. BILLYBUDD Fyrsta mynd Tercnce Stamp í leikstjórn hins heimsþckkta Peter Ustinov. Terencc Stamp var tilnefndur til óskarsverð- launa fyrir leik sinn í hlutverki sjóliðans sem á í erjum við yfir- boðara sinn. Sýnd kl. 9. ATH. AÐEINS EIN SÝNING. PEIJ.E HVF.NECAARD BLOÐAKRAR Einhvcr áhrifamesta og glæsilcgasta kvikmynd scm Vcstur- löndum hcfur borist frá Kína. Lcikstjóri Zhang Yimou. Sýnd kl. 5. - Bönnuð innan 12 ára ATH. SÍÐASTA SÝNING í A-SAL. GEGGJUÐÁST Vægðarlaus cn bráðskcmmtilcg bclgísk mynd um lífshlaup ólukkunnar pamfíls. Byggð á sögum Charlcs Bukowski. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Þú svalar lestrarþörf dagsins ' itóum Moggans!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.