Morgunblaðið - 17.10.1989, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.10.1989, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17, OKTOBER 1989 19 Mikið vantar á að þroska- heftum sé sýnd virðing HL. LLL UTSALA Volvo 240 GLi Framandi og ógleymanlegur hrísgrjónaréttur. Löng hrísgrjón blönduð með ses- am, möndlum og núðlum og kryddað á afar sérstæðan hátt. Svo sannarlega öðruvísi kjúktingaréttur. suóutími 8 min. Heildsölubirgðir: KARL k. KARLSSON&CO. Skúlatúni 4, Rcykjavík, sími 62 32 32 ÖRYGGI - ENDING - ÁREIÐANLEIKI T vær staðreyndir: - Frá 1974 hefur Volvo fengið hvorki meira né minna en 15 alþjóðlegar viðurkenningar fyrir öryggi í bifreiðum sínum. - Af hverjum 10 Volvo bifreiðum framleiddum frá upphafi eru 7 enn í notkun. E m spurnmg: - Hvað er dýrmætara en öryggi fjölskyldunnar? Þú átt nú kost á því að eignast þá bifreið sem áunnið hefur sér hvað mest afgerandi orðstýr fyrir öryggi, endingu og áreiðanleika - á hreint frábæru verði. Kr. 1.253.000 stgr. á götuna Volvo - þar sem fjölskyldan fær það sem borgað er fyrir VOLVO Öryggi - ending - áreiðanleiki Brimborg hf. Faxafeni 8 ■ sími 91-685870 - segir Magnús Þorgrímsson, sálfræðingur og um- sjónarmaður málþings þroskaheftra don cano Krumpugöllum Jogginggöllum Anórökum og kuldaúlpum 30 til 50 % afsL Sendum í póstkröfu um allt land. don cano - búdin Glæsibæ - sími 82966. MÁLÞING þroskaheftra var haldið í Tónbæ nýlega og var yfirskrift þess „Réttur okkar til að hafa áhrif1. Málþingið er liður í samnorrænu átaki, sem miðar að því að þroskahefitir hafi aukin áhrif og séu virkari við mótun eigin lífs. Málþingið var haldið á vegum Þroskahjálpar og Ör- yrkjabandalags Islands og er það þriðja sinnar tegundar hérlendis. Hér á landi starfa umræðuhópar þroskaheftra, sem hafa að mark- miði að efla vitund þátttakenda um stöðu þeirra og möguleika í sam- félaginu, sem og um fötlun þeirra, í því skyni að styðja þá til frekara sjálfstæðis og félagslegs þroska og auka hlutdeild þeirra í ákvörðunum er varða þá sjálfa. Hóparnir hafa haldið reglulega fundi frá árinu 1985. Magnús Þorgrímsson, sál- fræðingur, haft umsjón með um- ræðuhópunum. Hann segir að mikið vanti á að þroskaheftum einstakl- ingum sé sýnd virðing í þjóðfélaginu og það brenni einna heitast á þeim. Á málþinginu var fjallað um rétt þroskaheftra til að hafa áhrif á eig- ið líf með áherslu á heimili, vinnu og frístundir. í fréttatilkynningu frá þroskaheftum segir að þroskaheftir vilji ráða hvar þeir búa og á heimil- unum vilji þeir fá sama frelsi og aðrir hafa á sínum heimilum. „Þeg- ar við flytjum á sambýli, gerum við það til þess að verða sjálfstæð og . sjálfbjarga. Þess vegna þurfum við aðstoð, en ekki afskiptasemi. Það á ekki að koma fram við okkur eins og smákrakka. Ef við viljum vera með hinu kyninu þá eigum við rétt á því.“ Ennfremur segjast þroskaheftir geta unnið allt sem ekki væri erfitt að læra og þeir vilja hafa sömu réttindi og aðrir. „Þegar við leitum okkur að vinnu, eigum við ekki að þurfa að fela það að við 'erum þroskaheft. „Það á ekki að skipa okkur meira fyrir en öðrum. Oft þurfum við tíma til að klára verkið. Á vernduðu vinnustöðunum þurfum við að fá hærri laun. Okkur vantar meiri menntun. Ef við vinnum verk okkar vel, þá höfum við góð áhrif á þá sem við vinnum með.“ Þá vilja. þroskaheftir vera með ófötluðum úti í þjóðfélaginu, en auk þess eiga sér samastað, svo sem Morgunblaðið/Þorkell Frá málþingi þroskaheftra sem haldið var í Tónabæ síðastliðinn mánudag. félagsheimili. „Við viljum fara á okkur fulla virðingu. Við þurfum almenna skemmtistaði. Stundum sjálf að standa saman og styðja horfir fólk á okkur eða stríðir. Fólk hvert annað,“ segir i fréttatilkynn- verður að hætta þessu og sýna ingu frá þroskaheftum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.