Morgunblaðið - 17.10.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.10.1989, Blaðsíða 9
BÍLABORG H.F. FOSSHÁLS11 ,SIMI 68 12 99 OPIÐ LAUGARD 10-16 MÁNUD.-FÖSTUD. 10-18 Verð með söluskatti: Kr. 5.964,- án efnis. Nýtið ykkur þessa ódýru þjónustu og tryggið gangöryggi bílsins í vetur! MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTOBER 1989 dögununi. Einhvcr hefði einhvem tinia þurfl að láta segja sér það tvisvar og þó ekki trúað ef því hefði verið spáð, að Ijár- málaráðherra Alþýðu- bandalagsins teldi sér það til sérstakra tekna að eiga í hörðum verk- fallsátökum við launa- menn ríkisins. Þannig er málum þó háttað í ráð- herratíð Olafs Ragnars Grímssonar. Hitt er eiim- ig staðreynd, að langt er síðan jafn mikil harka hefur hlaupið í verkfoll og nú þegar alþýðu- bandalagsmeim hafa undirtökin í ríkisfjármál- unum. Vom verkfalls- menn beittir valdi í stofh- unum sem heyra undir Svavar Gestsson, menntamálaráðherra Al- þýðubandalagsins, ríkisútvarpinu og Þjóð- leikhúsinu. Þarf enginn að efast um að ráðherrar Alþýðubandalagsins hafí lagt blessun sína yfír hörkuna, sem sýnd var í verkfallinu. Notaði Ólaf- ur Ragnar það sem rök- semd sér til tekna í sam- talinu við Ögmund Jónas- son, að hann hefði átt í jafn hörðum launadeilum við starfemenn rikisins og raun ber vitni. Samningamir sem Ólafur Ragnar hefur gert eftir þessi hörðu átök hafe síðan kallað yfir hami og ríkissjóð þvilíkan vanda gagnvart; BSRB, að nú vill hann að aðilar hins almcmia vinnumarkaðar semji áð- ur en BSRB gengur til sanminga við ríkið. Ög- mundur Jónasson sagði hins vegar, að BSRB myndi ákveða sínar að- gerðir í launamálum og þyrfti ekki ráð Ólafs Ragnars í þeim efiium. Forsvarsmemi á almcnna vinnumarkaðinum hafa sagt, að í samningnum sem gerður var við BHMR á vegum Ólafs Ragnars séu tíma- sprengjur, sem muni setja kjaramálin úr skorðum, þegar þær byija að springa. Það er hins vegar ekkert nýtt að Ólafiir Ragnar lilaupi frá vanda sem hann hefiir sjálfiir átt mestan þátt í að skapa. Veiðist illa I umræðuþætti þeirra Ólafs G. Einarssonar og Júlíusar Sólncss var vísað til þess í upphafi, að skoðanakannanir sýndu hvað eftir annað fylgisleysi Borgara- flokksins. Júlíus, formað- ur flokksins, liafði ein- falda skýringu á því: Skoðanakannanir endur- spegluðu reiði fólks vegna þess hve það fiskaðist illa. Þetta bitn- aði á þeim flokkum sem vildu standa að því að treysta stoðir atvinnulífe- ins eftir að allt hefði ver- - ið komið í kaldakol að lokinni 14 mánaða stjórn undir forystu Sjálfstæðis- flokksins haustið 1988. Nú hefði tekist að snúa dæminu við og ríkis- stjómin ætlaði að hverfe frá millifærslum og af- skiptum. Þó væri ekki á döfinni að taka hér upp vestræna stjórnarhætti eins og tiðkuðust í hmum stóru iðnríkjum, þar sem milljónir maima búa. Það væru „hálfl>rjálaðir“ menn, sagði Július, sem teldu að sömu lögmál giltu hér og í þessum þjóðfélögum. Var þetta svar Júliusar við þeirri athugasemd Ólafs G. Ein- arssonar, að ein ástæðan fyrir því hve Ula gengi að bæta þjóðarhag væri sú, að ríkisstjómin hefði ákveðið að hverfa frá vestrænum stjómarhátt- um í efiialiagsmálum. Ólafur G. Einarsson sagði, að þátttaka Borg- araflokksins í þeirri vinstri stjóm sem nú sit- ur væri þeim mun fiirðu- legri vegna þess að ýmsir þeir sem stóðu að stofiiun flokksins á sínum tima I hefðu talið nauðsynlegt að veita Sjálfetæðis- flokknum aðhald frá hægri. Með þessari at- hugasemd minnti Ólafur á þá staðreynd, að Júlíus Sólnes lýsti þeirri skoðun í blaðagrein fyrir fáein- um ámm, að Sjálfetæðis- flokkurinn þyrfti slíkt aðhald. I útvarpsþættin- um á laugardag sagði Júlíus hins vegar, að það væri „fáránlegt" að tala um hægri og vinstri í HYBREX FVLLKOMW SIMAKERFI A MJÖGGÓMIVERÐI Bíður fyrir þig og gerir viðvart, man og minnir á, sendir skilaboð og svarar þeim. Eitt handtak leysir mörg af hólmi HYBREX - ÓDÝRT, FJÖLHÆFT OG FULLKOMIÐ SÍMAKERFI <ö> Heimilistæki hf LEITIÐ UPPLÝSINGA ÁTÆKNIDEILD HEIMILISTÆKJA. Tæknideild • Sætúni8 SÍMi: 69 15 00 í sanutittífjim, Avöxtun yfir verðbólgu Eldri spariskírteini 7% Ný spariskírteini með skiptiuppbót 6,1 -6,3% Skuldabréf Iðnlánasjóðs 6-7% Sjóðsbréf 1 9-9,5% Sjóðsbréf 4 10-11% Skuldabréf Glitnis 10,1% VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30 Verkfall rafiðnaðarmanna: [Verkfallsverðir bomir með Ivaldi út úr Þióðleikhúsinu Ráðherrar fyrir svörum ] í útvarpi á laugardag var rætt við Júlíus Sólnes hagstofuráðherra um þjóðmálin og í ríkissjónvarpi á laugardagskvöld var rætt við Ólaf Ragnar Grímsson fjármála- ráðherra. Með Júlíusi í útvarpsþættinum var Ólafur G. Einarsson, formaður þing- flokks sjálfstæðismanna, en Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, tók þátt í umræðunum með Ólafi Ragnari. Þættirn- ir áttu það sameiginlegt, að viðmælendur ráðherranna voru undrandiyfirviðhorfum þeirra og Ólafur G. Einarsson sá ástæðu til að spyrja Júlíus undir einni ræðu hans: Trúir þú þessu, Júlíus? í Staksteinum í dag er staldrað við boðskap ráðherranna. íslenskum stjómmálum, þar sem slíkt ætti alls ekki við hér á laudi. Hér verða ekki nefiid fleiri dæmi um hinn furðulega málflutning hagstoferáðherra í þess- um útvarpsþætti. Var greinilegt, að Ólafur G. Einarsson átti ekki síður en hinn almemii hlust- andi erfitt með að fylgja þræðinum í orðræðu ráð- herrans, enda spurði Ólafiir undir lokin: Trúir þú þessu, Júlíus? Er fiill ástæða til að endurtaka þessa spurningu og raun- ar beina henni til fleiri málsvara ríkisstjóraai- innar sem sveiflast úr einu í annað á undan- lialdi sínu. Hreykinn af verkföllum? Það ieyndi sér ekki að Ögmundur Jónasson, for- maður BSRB, var undr- andi á málflutningi Ólafs Ragnars Grímssonar flármálaráðherra í sjón- varpsviöræðum þeirra á laugardagskvöldið. Hald- reipi Ólafe Ragnars í umræðum um kjaramál um þessar mundir er að ákveðinn hópur innan BSRB njóti þess kaup- máttar sem um var sam- ið. Hélt liaim eins og kumiugt er blaðamaima- fund í Miklagarði (!) til að tilkynna þessa út- komu. Ögmundur minnti á, að hér væri aðeins miðað við fáeina mánuði ársins og gleði ráðherr- ans ætti lítinn hljóm- gruim iiman BSRB. Til skrifstofu samtakamia kæmi margt fólk og veif- aði launaseðlum frá fjár- málaráðherra og segði, að það gæti alls ekki lifað á laununum. Fyrir utan þetta talaði fjánnábiráðherra fjálg- lega um að hann hefði átt í verkfallsátökum við BHMR í sex vikur síðast- liðið vor og í tvær vikur við rafiðnaðarmeim á SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Þeim sem vilja endurfjárfesta spariféð bjóðum við meðal annars:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.