Morgunblaðið - 23.11.1989, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 23.11.1989, Qupperneq 9
9 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1989 TH—J,; MI': I v {">.'.ÍT.«,.i.i/i'í'. ! I ififf. ; 1 í,l w' Á VERÐBRÉFA- MARKAÐNUM 23. NÓV. 1989 FRÓÐLEIKSMOIAR UM FJÁRMÁL GÓÐ VEÐSKULDABRÉF GREIDD ÚT SAMDÆGURS Ef þú átt gott veðskuldabréf, verðtryggt eða óverðtryggt sem þú hefúr hug á að selja þá kaupum við það sam- dægurs. Ávöxtunarkrafa á þessum bréfum fer lækkandi þannig að söluverð bréfanna er hærra en áður. Allar upp- lýsingar um söluverð veittar í síma 689080. FRÓÐLEIKSMOLAR UM FJÁRMÁL EININGABRÉF 3 - HÁMARKSÁVÖXTUN - Einingabréf 3 hafa borið 34,6% nafnvexti sl. 3 mánuði og 32,3% sl. 12 mánuði. Sá sem keypti Einingabréf 3 fyrir einu ári fyrir 500.000 kr. á í dag Einingabréf að andvirði 661.500 kr. FRÓÐLEIKSMOLAR UM FJÁRMÁL HLUTABRÉF - ÖRUGGIR KAUPENDUR - Við erum með kaupendur að hlutabréfum í Eimskipum, Sjóvá-Almennum, Iðnaðarbankanum, Verslunarbankanum og Skeljungi. Hlutabréf í ofangreindum hlutafélögum eru greidd út samdægurs miðað við kaupgengi sem birtist hér að neðan. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 23. NÓV. 1989 EININGABRÉF 1 4.429,- EININGABRÉF 2 2.443,- EININGABRÉF 3 2.911,- LlFEYRISBRÉF 2.227,- SKAMMTl MABRÉF 1.516,- GENGI HLUTABRÉFA HJÁ KAUPÞINGI HF. 23. NÓV. 1989 Kaupgengi Sölugengi Eiinskipafélag íslancls 3,69 . 3,88 Flugleiðir 1,56 1,64 Hampiðjan 1,58 1,66 Hái ’öxtunatfélagið 10,00 10,50 Hlutabréfasjóðurinn 1,55 1,63 Iðnaðarbankinn 1,60 1,68 Sjóvá-Almenrtar 3,10 - 3,15 Skagstrendingur 1,98 2,07 Skeljungur 3,25 3,42 Tollvörugeyrrtslan 1,02 1,05 Verslunarbankinn 1,44 1,51 Alþýðubankinn 1,19 1,25 Krínglunni 5, sími 689080 Fyrirvara- pólitík Nýlega var aukaþing Norðurlandai’áðs haldið á Álandseyjum. Tilefnið var að ræða um stöðu aðildarlanda þess innan Evrópu með hliðsjón af þeim öru breytingunij sem þar eru að verða. I Norðurlandaráði er frjálsræðisandinn orðinn svo mikiil þegar rætt er um viðskiptamál og sam- skipti í eftiahagsmálum að það vekur undrun þeirra, sem hlýða hér heima á málflutning Páls Péturssonar, fomianns þingflokks framsóknar, sem á sæti í forsætis- nefiid ráðsins. Á heima- slóðum er Páll eins og kunnugt er almennt á móti auknu fijálsræði en á norrænum vettvangi fer miima fyrir þeirri andstöðu, enda fylgir Norðurlandaráð stefiiu fijálshyggjumaima í al- þjóðlegum viðskiptum. I tilefni af aukaþinginu reis ágreiningur um það meðal. íslendinga, hvern- ig túlka ætti fyrirvara, sem embættismenn fjár- málaráðuneytisins settu inn í fréttatilkynningu fjármálaráðherra Norð- urlandanna, sem hittust á Álandseyjum án þess að Ólafur Ragnar Grimsson tæki þátt í þeim fundi. Ráðherramir segja, að fýrir 1. júlí 1990 skuli öllum hindrunum vegna fjármagnsflutn- inga verða rutt úr vegi milli Norðurlandanna. I tilkynningunni kemur síðan fram, að ísiending- ar hafi fyrirvara varð- andi timasetninguna. Þetta skiidi Þorsteinn Páisson, formaður Sjálf- stæðisflokksins, þannig að fallið væri frá þeim feMiM? Norðurlandaráð: Deilt um fyrirvara Islands vegna flár- ma^i^ireyfing^^ Samruni EFTA/EB í dag fara fram umræður á Alþingi um skýrslu Jóns Baldvins Hannibalssonar utanríkisráð- herra um niðurstöður viðræðna embættis- manna frá aðildarríkjum Fríverslunarbanda- lags Evrópu (EFTA) og frá framkvæmdastjórn Evrópubandalagsins (EB) um fyrirhugað sam- starf þessara bandalaga og mótun evrópsks efr.jhagssvæðis (EES). Ekki hefur farið fram hjá neinum að þessi mál hafa verið mjög í deiglunni undanfarið og utanríkisráðherra á stöðugum ferðalögum vegna þeirra. Þrátt fyrir viðræður embættismannanna er enn óljóst hvaða umboð utanríkisráðherra hefur og er ágreiningur um það innan ríkisstjórnar- innar eins og vikið er að í Staksteinum í dag. fyrirvara, að vegna hag- kerfisins á íslandi gætum við ekki veitt frelsi tii fjármagnsflutninga, hér eflir væri aðeins spurn- ing um tima í þessu sam- bandi. Jón Kristjánsson, þingmaður Framsóknar- flokksins, sem sat þing Norðurlandaráðs sagði aukið frelsi á þessu sviði í góðu samræmi við stefiiu efiiahagsmála- nefndar þingflokks fram- sóknar, en Htjörleifur Guttormsson, þingmaður Alþýðubandalagsins, hélt fast við gamla fyrirvara sinn og ríkisstjómarinn- ar um að efiiahagskerfi okkar þyldi ekki frelsi á þessu sviði. Ólafur Ragn- ar hefur talað eins og honum hefúr þótt best henta, þegar málið hefur verið borið undir haim. Eftir leiðtogafund EFTA-rikjanna í Ósló í mars sl. urðu deilur milli Steingríms Hermanns- sonar forsætisráðherra og Jóns Baldvins Hanni- balssonar og Jóns Sig- urðssonar viðskiptaráð- herra um fyrirvara, sem þar voru settir af Islands hálfu. Sagði Steingrimur að fyrirvari hefði verið settur við allt en Jónam- ir létu eins og þessir fyr- irvarar hefðu orðið að engu vegna ákvæðis um fríverslun með fisk. Það væri ákaflega æskilegt, svo að ekki sé meira sagt, að úr því fengist skorið í umræð- um á Alþingi núna, hvaða stefiia það er sem ríkis- stjóm íslands fylgir í raun og vem.Jiegar EES ber á góma. A það hefúr greinilega ekki reynt til þessa í viðræðum emb- ættismanna EFTA og EB. Nauðsyn ákvarðana Vegna þess ágreinings sem verið hefiir á milli stjómarflokkanna um af- stöðuna til EFTA/EB er nauðsynlegt fyrir ut- anríkisráðherra að fá á hreint, hvaða umboð hann hefúr í komandi viðræðum hinna evr- ópsku bandalaga, þegar stj ómmálamennimir fara að láta meira að sér kveða en verið hefúr. Skýrslu þeirri sem Jón Baldvin Hannibalsson kynnir á Alþingi í dag fylgir engin tillaga um það, hvemig haldið skuli áfram á málum. Er raun- ar undarlegt, að rikis- stjómin skuli eklti leggja fram slíka tillögu, svo að öllum verði ljós afetaða hennai’ og tekin séu af öll tvímæli um hana. Það myndi skapa hreinar linur í málinu bæði inn á við og gagnvart öðmm þjóðum. Ástæðan fyrir því að utanríkisráðherra heldur að sér höndum i þessu efiii er vafelaust sú, að hann treystir sér hrein- lega ekki til þess að fá neina viðunandi tillögu samþykkta af stjórnarlið- inu. Það er svo sundrað í þessu máli eins og svo mörgum öðmm. Sé mál- um háttað á þennan veg vaknar sú spuming hvort utanríkisráðherra hafi þaim þingræðislega styrk, að haim geti geng- ið til viðkvæmra samn- ingaviðræðna sem þess- ara? EFTA/EB-málin em að komast á nýjan gmndvöll á næstu vikum og mánuðum og ákvarð- anir íslenskra stjóm- valda verðá að vera í samræmi við hann, svo að tekið sé mark á þeim. HITASTILLT ara MORATERM blöndunar- tæki með sjálfvirkri hita- stillingu og öryggis- hnapp, sem takmarkar hitastig við 38 C. Mora sænsk gæðavara fyrir íslenskar aðstæður. Fást í byggingavöruverslunum. Við höldum upp á afmœlið föstudaginn 24. nóvember með afmœliskaffi og tertu í versluninni Laugavegi 29 ^ meiri ánægja^ V^terkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! VELKOMIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.