Morgunblaðið - 23.11.1989, Page 11

Morgunblaðið - 23.11.1989, Page 11
MQRGUNBLADID FIMMTUpAGUK 2ii. NÓ.VEMBKIÍ 1989 28444 SEILUGRANDI Mjög falleg 60 fm 2ja herb. á jarðhæð. Einkagarður og bílskýli. Góð áhv. lán. Nýleg íb. V. 4,9 m. ORRAHÓLAR Mjög góð 65 fm íb. í lyftuhúsi. Góð lán. V. 4,2 m. ÞANGBAKKI Mjög falleg 70 fm á 8. hæð í lyftuhúsi. Stórkostl. útsýni. Góð sameign. Frábær staðsetn. V.: Tilboð. SÓLVALLAGATA Falleg og góð 65 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýlegu húsi. Suðursv. Laus. Ekk- ert áhv. V. 5,1 m. FREYJUGATA Sérleða falleg 80 fm 3ja herb., ris. Góð lán. V. 5,2 m. ENGJASEL Glæsileg 3ja herb. 90 fm á 1. hæð. Vestursv. Mikið útsýni. Góð áhv. lán frá veðdeild. Ákv. sala. V. 5,9 m. VESTURGATA Mjög falleg risíb. 95 fm 4ra herb. Sérþvh. Suðursv. 2 millj. áhv. veðdeild. Ákv. eala. V. 5,4 m. JÖRFABAKKI Falleg 110 fm á 3. hæð ásamt auka- herb. í kj. Sérþvh. Góð sameign. Lítið áhv. ÆSUFELL Góð 110 fm 4ra herb. á 3. hæð. Laus. Hagst. lán áhv. DUNHAGI Björt og góð 110 fm á 3. hæð. Suð- ursv. V. 6,5 m. HRAUNBÆR Tvær góðar 110-120 fm íbúðir á 2. og 3. hæð. ÁLFTAMÝRI Glæsileg og björt 115 fm endaíbúð á 4. hæð ásamt bílskúr. Tvennar svalir. Parket. Frábært útsýni. EIÐISTORG Nýleg 110 fm íbúð á tveim hæðum, vel íbúðarhæf. Blómaskáli. Góð áhv. lán. Ákv. sala. V. 7,0 m. UÓSHEIMAR - „PENTHOUSE" Góð íb. á efstu hæð í lyftuhúsi. Mikið útsýni. KAPLASKJÓLSVEGUR Mjög björt og falleg 125 fm hæð í lyftu- húsi. Sérlega góð sameign. Tvennar svalir. Getur losnað fljótl. HÁALEITISBRAUT Sérstaklega falleg 125 fm endaíb. ásamt bílsk. 4 svefnherb. Tvennar sval- ir. Skuldlaus. KÁRSNESBRAUT Mjög laglegt 140 fm einbýli, hæð og ris, ásamt 48 fm bílskúr. Góð staðsetn- ing. V. 9,1 m. NEÐSTABERG Stórfallegt og vel búið 250 fm einbýli á tveim hæðum ásamt bílsk. Allt mjög vandað. V. 13,6 m. VESTURBRÚN Eitt fallegasta einbýlishúsið í borginni. 250 fm á tveimur hæðum ásamt bílsk. Laust nú þegar. HÚSEIGMIR VELTUSUNDI 1 Q SIMI 28444 WlUr Daníel Ámason, lögg. fast., jB* Helgi Steingrimsson, sölustjóri. || Sálin hans Jóns míns ■ HUÓMSVEITIN Sálin hans Jóns míns heldur tónleika á Hótel Borg í kvöld. Þetta eru formlegir útgáfutónleikar hljómsveitarinnar, en hún sendi fyrir skömmu frá sér hljómplötuna Hvar er draumur- inn?. Á tónleikunum verða flutt lög af þessari plötu, en auk þess kveður hljómsveitin Gúmmí sér hljóðs í fyrsta skipti opinberlega. Tónleik- arnir hefjast klukkan 22. H SAMBAND íslenskra sveitar- félaga heldur ráðstefnu um fjármál sveitarfélaga á Hótel Sögu dagana 23. og 24. nóvember. Á ráðstefnunni verða ræddar þær breytingar, sem verða um áramótin á verkaskiptingu ríkis og sveitarfé- laga, meðal annars áhrif þeirra á starfsmannamál. Kynnt verða ný lög um tekjustofna sveitarfélaga, sem öðlast gildi um áramótin, svo og nýsett reglugerð um Jöfnunar- sjóð sveitarfélaga. Fjallað verður um innheimtu og ráðstöfun stað- greiðslufjár, um áhrif virðisauka- skatts á starfsemi sveitarfélaga, og kynntar niðurstöður könnunar, sem gerð hefur verið á fjárhag sveitarfé- laganna. Á síðari degi ráðstefnunn- ar verður síðan rætt um hlutverk ' sveitarfélaga og þátttöku í atvinnu- rekstri. ■ HLJÓMS VEITIRNAR Boot- leggs og Dýrið gengur laust halda tónleika í Duus í kvöld klukkan 22. Miðaverð er 400 krónur. Jón Baldvinsson Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! fltofgtiiiÞIftfrtfe ■ JÓN Baldvinsson opnaði ný- lega sýningu á rúmlega tuttugu olíumálverkum í hliðarsölum Is- lensku óperunnar. Sýningin stendur um óákveðinn tíma, og er opin daglega frá klukkan 16-19. ■ PÓSTUR og sími heldur nú símasýningu í Kringlunni, 2. hæð, og lýkur henni 25. nóvember. Símtæki eru til sýnis og sölu á sýn- ingunni, meðal annars símsvarar og farsímar, og ný boðtæki verða sýnd. Sérþjónusta stafræna síma- kerfisins og almenna gagnaflutn- ingsnetið eru einnig kynnt á sýning- unni. Póstur og sími Kringlunni Stakfell Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 687633 Einbýlishús ÞINGÁS Nýtt timburh. á steyptum kj. 177,6 fm. 36,8 fm bílsk. Húsið er ekki fullb. Góð staðs. Fallegt útsýni. Verð 11,2 millj. GRÆNATÚN - KÓP. Vandað hús á tveimur hæðum. 240 fm nettó. Tvöf. innb. bílskúr. 5-6 herb. Mögul. á sér íb. á jarðhæð. Falleg lóð. Verð 14,4 millj. Raðhús MELBÆR Gullfallegt 268,2 fm raðh. kj. og tvær hæðir. Vandaöar innr. Fallegur garður. Hús í fyrsta flokks standi. Verð 13 millj. Hæðir ESKIHLÍÐ Vel staðsett íb. á 1. hæð með Sérinng. 120-130 fm. Fallegar stofur, 3 svefn- herb. Vanóaðar innr. Laus í des. Verð ( 9,2 millj. 5-7 herb. DALSEL 187,7 fm endaíb. á tveimur hæðum með góðu bílskýli. Hæðin er rúmg. vönduð 4ra herb. íb. með þvherb. og hringstiga í kj. sem er með tveimur mjög stórum og vel búnum vinnu- og æfingaherb. eða einstaklingsaðstöðu með baði o.fl., getur líka verið aukaíb. Verð 9,2 millj. 4ra herb. FRAMNESVEGUR Góð 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í fjölb- húsi. Þvherb. í íb. Parket. Verð 6,9 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR Nýl. gullfalleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. Þvottah. á hæðinni. Sameiginl. gufubað. Innb. bílastæði. FLÚÐASEL Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð 102 fm. 6 fm aukaherb. í kj. Suðursvalir. Vand- aðar innr. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. 3ja herb. FLÓKAGATA Falleg 3ja-4ra herb. risíb. Suðursv. Fallegt útsýni. Vel staðsett eign. Verð 5,5 millj. VINDÁS Nýl. 85 fm íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. Áhv. lán 2,4 millj. Verð 5,3 millj. SKJÓLBRAUT - KÓP. Góð 3ja herb. risíb. í þríbhúsi 64,5 fm nettó. Mikið standsett. Nýtt gler. Suð- ursvaiir. Verð 4,7 millj. KRUMMAHÓLAR - LAUS Falleg 3ja herb. útsýnisíb. á 6. hæð 74,4 fm nettó. Húsvörður. Bílskýli fylg- ir. Verð 5,6 millj. DVERGABAKKI Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð 91 fm nettó. 9 fm aukaherb. í kj. Ný og vönduð eldhinnr. Verð 5,4 millj. VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu. Mjög lágt verð. STÆRÐIR: STÆRÐIR: 145R12 175/70R13 155R12 185/70R13 135R13 175R14 145R13 185R14 155R13 185/70R14 165R13 195/70R14 175X13 165R15 Gerið kjarakaup Sendum um allt land BARDINN, Skútuvogi 2, Reykjavík. Símor 91-30501 og 84844. Jjlboðsdagar á sælkeraréttumf Veislumatur á vægu verði: • Hvítlauksristaður hörpudiskur með • Lambahnetusteik með kryddjurtasósu • Súkkulaðimús með rjóma • Kaffi og konfekt ■ Aðeins kr. 1.490.- 1 Hafnarstræti 5 Pöntunarsimi: 18484

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.