Morgunblaðið - 23.11.1989, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 23.11.1989, Qupperneq 32
J32 MORGf'WBLADIÐ FIMMTUDAGUKi 23. NQ^EMBER; 198g RAÐAUGí YSINGAR ÝMISLEGT Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Með vísan í skipulagslög gr. nr. 19 frá 1964 er hér með auglýst breyting á aðalskipulagi Bessastaðahrepps um landnýtingu á Hliði. Uppdráttur hefur verið til sýnis á skrifstofu Bessastaðahrepps á Bjarnastöðum frá 27. okt. 1989 og var auglýst að sýningartíma lyki 25. nóv. 1989. Ákveðið hefur verið að uppdrátturinn verði til sýnis þar til föstudag- inn 15. des. 1989. Þeir, sem þess óska, geta kynnnt sér skipu- lagið og gert skriflegar athugasemdir, sem þurfa að berast skipulagsnefnd, eigi síðar en 22. des. 1989. Bessastaðahreppi, 22. nóv. 1989. Skipulagsnefnd Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum, 221 Bessastaðahreppi. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Félag íslenskra náttúrufræðinga Ráðstefna um umhverfismál föstudaginn 24. nóvember 1989 á Holiday Inn, Sigtúni 38 Fundarstjóri: Sigurbjörg Gísladóttir, vara- formaður FÍN, efnafræðingur, Hollustuvernd ríkisins 13.30 Ráðstefnan sett Auður Antonsdóttir, formaður FÍN, líffræðingur, Rannsóknastofu HÍ í veirufræði. 13.35 Aðdragandi að umhverf isráðuneyti Jón Sveinsson, aðstoðarmaður for- sætisráðherra. Umræður 14.00 Hvað er umhverfi? Freysteinn Sigurðsson, jarðfræðing- ur, Orkustofnun. Umræður 14.30 Umhverfisrannsóknir við Mývatn Árni Einarsson, líffræðingur, Rann- sóknastöðinni við Mývatn. Umræður. 15.00 Kaffi 15.30 Hvernig á að fylgjast með um- hverfinu? Halldór Þorgeirsson, plöntulífeðlis- fræðingur, Rannsóknastofnun land- búnaðarins. Umræður 16.00 Stefnumörkun umhverfisráðuneytis Júlíus Sólnes, ráðherra. 16.30 Almennar umræður 17.00 Ráðstefnuslit Ráðstefnan er öllum opin! TILBOÐ - ÚTBOÐ l|j ÚTBOD Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. borgarverkfræðingsins í Reykjavík og Borg- arskipulags Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í vinnustöðvar fyrir væntanlegt kortaupplýs- ingakerfi fyrir Reykjavík. Um er að ræða 8 vinnustöðvar (workstati- ons) fyrir UNIX-fjölnotendastýrikerfi, með öllum tilheyrandi fýlgibúnaði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með fimmtu- deginum 23. nóvember 1989, gegn 1.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 20. desember kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 SJÁLFSTJEDISFLOKKIIRINN F É I. A G S S T A R F Hafnfirðingar- kynningafundur Sunnudaginn 26. nóvember verður haldinn fundur til kynningar á þátttakendum i væntanlegu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins i Hafnar- firði 2. og 3. desember. Kynningarfundurnirm fer fram í veitingahús- inu Skútunni, Dalshrauni, og hefst hann kl. 15.00 stundvíslega. Fulltrúaráðsmeðlimir og aðrir stuðningsmenn: Þetta er kjörið tæki- færi til þess að kynnast þátttakendum og mætum því sem flest. ___________________________Stjórn fulltrúaráðsins. Sjálfstæðismenn á Seltjarnarnesi Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 23. nóvember nk. á Austur- strönd 3, kl. 20.30 stundvíslega. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning í stjórn félagsins. Kosning i nefndir. Kosning í kjördæmisráð. Gestur fundarins verður Guðrún Zoega, verkfræðingur. Væntum þess að sjá. þig í góðum hópi. Stjórnarfundir Týs eru haldnir á sunnudagskvöldum kl. 21.00 í Hamraborg 1, 3. hæð. Fundirnir eru haldnir í nýrri og vistlegri fundaaðstöðu sjálfstæðis- félaganna í Kópavogi, þar sem áður var skrifstofa Voga. Einnig viljum við minna unga sjálfstæðismenn á skrifstofu- og félagsherbergi okkar, sem einnig er vistlega útbúið. Þar fer fram margvísleg starfsemi s.s föstudagsrabbfundir í hverri viku kl. 20.30 með góðum gestum Félagar, sýnið virkni og takið þátt í starfsemi Týs. Stjórnin. mJH Ungt sjálfstæðis- gí fólk í Njarðvík takið eftir! Fundinum, sem FUS Njarðvík ætlaði að halda í kvöld fimmtudaginn 23. nóvember, er frestað. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 30. nóvember kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Fundurinn verður auglýstur nánar siðar. Samband ungra sjálfstæóismanna og FUS Njarðvik. Ungt sjálfstæðisfólk í Keflavík Aðalfundgr Heimis verður haldinn fimmtudaginn 23. nóvember kl. 20.30 á Hringbraut 92. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör stjórnar og kosning í kjördæmis- og fulltrúaráð. 3. Önnur mál. Nýir félagar velkomnir.__________ He/m/r, Keflavik. Húnvetningar Árshátfð sjálfstæðis manna f A-Hún. verður haldin í Sjálfstæðishúsinu á Blöndu- ósi, laugardaginn 25. nóv. kl. 20.00. Ræðu- maður Halldór Blöndal, alþingismaður. Stjórnir sjálfstæðisfélaganna. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna íKópavogi Fundur verður hald- inn í fulltrúaráði sjálfstæðisfélag- anna í Kópavogi í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, fimmtudaginn 23. nóvember 1989 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Tilllaga stjórnar fulltrúaráösins um að viðhaft verði prófkjör vegna vals á framboðs- lista Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnakosningarnar 1990. 2. Skoðanakönnun meðal fulltrúa um nöfn til framboös í prófkjöri. 3. Tillaga að prófkjörsreglum lögð fram til afgreiðslu. 4. Kjör fimm fulltrúa i kjörstjórn, verði tilllaga um prófkjör samþykkt. 5. Matthías Á. Mathiesen ræðir stjórnmálaviðhorfið. Mjög áríðandi er að allir fulltrúar sinni mætingarskyldu á þennan . fund en feli formönnum að boða varamenn ella. Fundarstjóri verður Bragi Michaelsson, formaður kjördæmisráðs Reykjaneskjördæmis. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi. Félag sjálfstæðismanna í Árbæjar- og Seláshverfi - aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Ár- bæjar- og Seláshverfi verður haldinn í Fé- lagsheimili sjálfstæðismanna í Hraunbæ miðvikudaginn 29. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Árni Sigfússson, borgarfulltrúi. Akureyri - Akureyri Aðalfundur fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfé- laganna á Akureyri verður haldinn i Kaupangi laugar- daginn 25. nóvem- ber kl. 14.00. 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Ávarp flytur Halldór Blöndal, alþingismaður. 3. Önnur mál. Fundarstjóri Jón Kristinn Sólnes. Stjórnin. Pólitísk markaðssetning Aðalfundur verður haldinn í Hótel Selfossi (norðursal) fimmtudaginn 23. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör stjórnar og kosning í kjördæmis- og fulltrúaráð. Gestur fundarins verður Davíð Stefánsson, formaður Sambands ungra sjálfstæðis- manna. Veitingar. • Nýir félagar velkomnir. Félag ungra sjálfstæðismanna i Árhessýs/u. Norðurland - vestra Félag ungra sjálfstæðismanna íÁrnessýslu Stefnir, félag ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, gengst fyrir há- degisveröarfundi laugardaginn 25. nóvember kl. 12.00 í veitingahús- inu Firðinum við Strandgötu i Hafnarfirði. Fundarefni: Hvernig geta stjórnmálamenn og flokkar nýtt sér nútímaaðferðir við markaðssetn- ingu til að koma sér á framfæri? Framsögumenn verða: Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Lýður Friðjónsson, Árni Sigfússon, Ólafur Hauksson og Ólafur Ingi Ólafs- son. Fundarstjóri verður Magnús E. Kristjánsson. Fundurinn er öllum opinn. Allir velkomnir. FUS Stefnir, Hafnarfirði. Ungt sjálfstæðisfólk - herðum sóknina Aðalfundur Kjördæmissamtaka ungra sjálf- stæðismanna á Nörðurlandi vestra verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á Blönduósi laugardaginn 25. nóvember. Dagskrá: Kl. 11.00. Fundarsetning og skýrsla for- manns. Kl. 11.45. Ávörp gesta. Kl. 12.30-13.00 Matarhlé. Kl. 13.00 Davið Stefánsson, formaður SUS, og Belinda Theriault, annar varaformaður SUS ræða samstarf SUS og aðildarfélaganna og undirbúning sveitar- stjórnakosninga. Kl. 14.30 Drög að ályktun fundarins lögð fram og afgreidd. Kl. 15.30 Kosningar. Kl. 16.00 Önnur mál. Kl. 16.30 Fundarslit. Um kvöldiö gefst fundargestum kostur á að sækja árshátið sjálfstæð- isfélaganna í Húnavatnssýslum. Aðalfundurinn er opinn öllu ungu sjálfstæðisfólki og er það hvatt til að mæta. Panta þarf miða á árs- hátíð i simum 95-24401, 95-24301 eða 95-24999. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.