Morgunblaðið - 23.11.1989, Page 39

Morgunblaðið - 23.11.1989, Page 39
'MORtíUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1989-............................................................................................................................................................................................................................................................................... B9 Lítið eitt um rósir Bióm vikunnar Umsjón: Ágústa Björnsdóttir 149. þáttur Köld og lítið upphituð gróðurhús og garðstofur verða sífellt algeng- ari. Vel má segja að þau lengi sum- arið í báða enda. Hér verður farið nokkrum orðum um frágang og undirbúning fyrir veturinn — og miðað við ræktun rósa — en það sama á að sjálfsögðu við margar aðrar plöntur. Þegar sól lækkar á lofti og veður kólna verður mikil breyting í gróð- urhúsinu, jafnvel þó nokkur upphit- un sé í því. Margur bregst við þessu með því að loka öllum gluggum — og halda þeim lokuðum til vors — í von um að halda hitanum inni. En plöturnar þurfa að anda, ekki síður en við. Sé húsið of þétt skort- ir súrefni, loftið verður rakt og mettað. Við slíkar aðstæður þrífast sveppir mjög vel. Hafið því minnst ___________Brids________________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag HafnarQarðar SI. mánudagskvöld 20. nóvember voru spilaðar tvær umferðir í sveita- keppni félagsins. Staðan eftir íjórar umferðir er eftirfarandi: SveitAlbertsÞorsteinssonar 78 Sveit Drafnar Guðmundsdóttur 7 3 Sveit Kristófers Magnússonar 7 2 Sveit Ingvars Jngvarssonar 67 Sveit Böðvars Hermannssonar 65 Sveit Jóns Sigurðssonar 64 Að gefnu tilefni eru spilarar hvattir til að mæta á tilsettum tíma til spila- mennsku. Stjórn félagsins hefur ákveð- ið í samráði við keppnisstjóra, að refsa þeim sveitum sem mæta of seint eða fara yfir þau tímamörk sem sett eru, varðandi tímalengd leikja. Hreyiíll — Bæjarleiðir Lokið er fjórum umferðum í sveita- keppninni og er staða efstu sveita þessi: Tómas Sijpirðsson 90 Cyrus Hjartarson 88 Jón Sigurðsson 74 Ólafur Jakobsson 67 Kristján Jóhannesson 63 Fimmta umferð verður spiluð í Hreyfilshúsinu á mánudagskvöld kl. 19,30. Helgarbrids Helgarbrids féll niður vegna Stofn- anakeppni Bridssambands íslands sunnudaginn 12. nóvember. Bridssam- bandið áformar að hafa opið hús í Sig- túni 9, alla þá sunnudaga, sem lausir eru í húsinu. Ef spilamennska í sunnu- dagsbrids fellur niður, verður það til- kynnt sérstaklega í blöðum fyrirfram. Húsið opnar kl. 12.50 og hefst spila- mennska í síðasta lagi kl. 13.30. Allir spilarar eru hvattir tii að mæta, en þetta er tilvalið tækifæri til að grípa í spil í eitt og eitt skipti í einu, án þess að vera bundinn spilamennsku í lengri tíma. jjL’/ ^ iri&m Lofta- plötur og lím Nýkomin sending Þ.ÞORGRfMSSON&CO Ármúla 29, Reykjavík, sími 38640 einn glugga eitthvað opinn og lokið honum aðeins í verstu veðrum. I gróðurskála og gróðurhúsi verða að vera opnanlegir gluggar sem nemur 15% af gólffleti hússins. Ef svo er ekki er mikil hætta á að plönturnar ofhitni og sólbrenni. Rósir í húsi eru enn blómstrandi og geta verið það allt fram til jóla, enda flestar vel harðgerðar plöntur. Kaki og loftleysi í húsinu er þeirra versti óvinur. Vel má lengja vaxt- artíma rósanna með lítilli upphitun og jafnvel ljósum. Venjulegar glóð- arperur henta ekki til þessa — nýt- ing ljóss aðeins um 10%. Kvikasilf- ursljós eru betri með 35-40% nýt- ingu. Frá Philips er HLRG sérstak- lega framleidd til nota í gróður- húsum og er með innbyggðum Rós - Super Star spegli, en þarf sérstakan búnað. Ónnur gerð ljósa, sambland af kvikasilfri og glólampa, þarf engan sérútbúnað í uppsetningu og því auðvelt að nota hvar sem er. í þess- ari gerð ljósa nýtast um 15% sem er nægileg viðbót til að lengja sumarið bæði vor og haust. Að geta brugðið upp hita frá rafmagnsofni á köldum dögum lengir blómgunartíma rósanna. Til þessa eru fáanlegir ofnar með hita- stilli og viftu. Fyrir frost á að hreykja mold upp að rósunum, líka þeim sem eru í pottum. Vandið vei til þessa, eink-' anlega í alveg köldu húsi. Ekki ætti að klippa rósir í gróðurskála á haustin. Lauf og greinar hlífa þeim fyrir vetrarsólinni, sem getur brennt stönglana svo þeir innþorna. Best er að klippa lauf og greinar síðla vetrar eða um það leyti sem vöxtur er að fara af stað. Nokkur munur er á hvernig klippa á hinar ýmsu tegundir rósa. En ef til vill meira um það síðar. En munið — að besti undirbúning- urínn fyrír veturinn er vel heppnuð ræktun á góðu sumri. Kristján Jóhannesson Aðveniw- Irfi - %7 . u_vto(SVlUga ]Vðventan Jolasveinalandið Sjón er sögu ríkari. eíni í aðventu- og jólaskreytingar- t Blómavali færðu gííurlegt úrval aí kertum og gervíettum. Nýjungar í jólaskrauti OPIÐ FRA KL. 9-22 TIL JOLA Gróðurhúsinu v/Sigtún Sími: 68 90 70

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.