Morgunblaðið - 23.11.1989, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.11.1989, Blaðsíða 46
46 MÖRGUNBliAÐIÐ FIMMTUDAGUR '23: INÓMEMBER 1989) EIN GEGGJUS SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 Hún verður alltaf litla stelpan hans pabba, en nú eru strákamiroðir í hana. Pabbi hennar er að sturiast og hún að geggj- ast.Hvaðertilráða? TONY DANZA /ÍiioíiitDf p/li Vitið þið hve venjuleg- urunglingsstrákur hugsar oft um kynlif á dag? Tíu sinnum? Tuttugu sinnum? Nei, 656 sinnum. TONY DANZA FER Á KOSTUM í ÞESSARI SPRENG- HLÆGILEGU, GLÆNÝJU GAMANMYND, ÁSAMT AMI DOLENZ, CATHERINE HICKS OFL. Leikstjóri er Stan Dragoti „(Love At First Bite", „Mr. Mom|". Flytjendur tónlistar eru m.a. The Kinks, Mamas and Pap- as, Boys Club, Ritchie Valens o.£l. Sýnd kl. 5,7,9og11. KARATESTRAKURINNIII Sýnd kl. 5. MAGNUS • SWFW* .... (fti ifew iíWíMW awaAnwj Sýnd7.10,9.10. ASTARPUNGURINN Eldhress og f jörug gamanmynd! Sýnd kl. 11. IPVéRBoY 0 SINFÓNÍUHLJÓMSVHIT ÍSLANDS JCtLAND SYMPHONY ORCHESTRA TONLEIKAR UTAN ÁSKRIFTAR í BORG AREEIKHÚSINU laugardaginn 25. nóv. kl. 14. NY TONLIST Einleikari: JARI VALO Stjórnandi: PETRI SAKARI Stravinsky: Sinfónía fyrir blásara Atli Heimir Sveinsson: Draumnökkvi Hjálmar H. Ragnarsson: Spjótalög Webern: Sechs Stiicke op. 6. Aðgöngumiðasala í Gimli við Lækjargötu og íslenskri tónverkamiöstöð, Freyjugötu 1. HAFNARSTRÆTI 15 SÍMI H140 Jazz í kvöld! Richard Korn, bassi Friðrik Karlsson, gítar Gunnlaugur Briem, trommur Reynir Sigurðsson, vibrafónn FRU EMILIA leikhús Skeifunni 3c. HAUST MEÐ GORKI Leiklestur á helstu verk- um Maxims Gorki. BÖRN SÓLARINNAR Sýn. 25. og 26. nóv. kl. 15. Miðapantanir og upplýs- ingar í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00- 19.00 í Skeifunni 3c. LEKFÉLAG HAFNARFJARÐAR frumsýnir: í Bæjarbíói. Aukasýningar: Fos. 24. nóv. kl. 20.30. Sun. 20. nóv. kl. 20.30. Miftapantanir allan sólahringinn i síma 50184. SIMI 2 21 40 FRUMSÝNIR: SAGA R0KKARANS DENNIS QUAID SEM JERRY LEE LEWIS Hann var fæddur vandræðagcmill! HANN SETTI ALLT Á ANNAN ENDANN MEÐ TÓN- LIST SINNI OG Á SÍNUM TÍJVIA GEKK HANN AL- VEG FRAM AF HEIMSBYGGÐINNI MEÐ LÍFSSTÍL SÍNUM. DENNIS QUIAD FER HAMFÖRUM VIÐ PÍANÓIÐ OG SKILAR HLUTVERKINU SEM JERRY LEE LEWIS Á FRÁBÆRAN HÁTT. Leikstjóri: Jim Mc Bride. Aðajhlutverk: Dcnnis Quaid, Winona Ryder,ð||t: Baldwin. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Hafnarborg, Hafnarfirði BLÚS OG JAZZTÓNLEIKAR fimmtudaginn 23. nóvember kl. 21.00. Jazztríó leikur Guðmundur Ingólfsson, píanó, Guómundur Steingrímsson, trommur, Gunnar Hrafnsson, bassa. Gestur-. Stefán Stefánsson, saxófónleikari. jBzzvmmmG íslendingar austantjalds BOKIN „Sósíalistafélag íslendinga austantjalds og SÍA- skjölin 1956-1963“ eftir Helga Hannesson er komin út í Ritröð sagnfræðinema. Bókin er cand. mag.-ritgerð höfúndar með nokkrum viðbótum. í fréttatilkynningu um útgáfu bókarinnar segir: „Eins og nafnið bendir til er bókin um námsferðir íslenskra stúdenta til austan- tjaldslanda á sjötta áratug aldarinnar, reynslu þeirra af verunni.þar og félagsskapinn sem þeir stofnuðu^ með sér, Sósíalistafélag íslendinga austantjalds, eða SIA. Is- lenskir stúdentar voru einna fyrstir vestantjaldsstúdenta til að fara austur fyrir tjald, og fóru í fyrstu á. vegum Sósíalistaflokksins. Á meðal þeirra voru margir þeir sem nú standa framarlega í Al- þýðubandalaginu. Þegar Morgunblaðið birti skjöl SÍA varð mikill hvellur í íslensku stjórnmálalífi. • Morgunblaðið hélt því fram að SIA-menn væru í bylting- arþjálfun fyrir austan tjald, en raunin varð sú að íslensku stúdentarnir voru allt annað en ánægðir með ástandið í . sósíalistaríkjunum og reyndu að koma þeirri gagnrýni á framfæri í Sósíalistaflokkn- um hér heima. Dvöl stúdentanna varð til að setja varanlegt mark á íslenska sósíalistahreyfingu og forvitnilegt er að lesa um það sérkennilega kalda- stríðsástand sem ríkti á þess- um tíma. Ritröð sagnfræðinema er ný ritröð. Þegar er komið út ritið „Aðbúnaður togara- sjómanna" eftir Svanhildi Bogadóttur en það er einnig prófritgerð frá Háskóla ís- lands. Markmið ritraðarinn- ar er einmitt að koma á framfæri prófritgerðum í sagnfræði við Háskólann, ritgerðir sem margar eiga fullt erindi til almennings en daga oftar en ekki uppi í Háskólabókasafninu." CÍéB€CG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: HYLDÝPIÐ NX „THE ABYSS" ER STÓRMYNDIN SEM BEÐIÐ HEF- UR VERIÐ EFTIR, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI STÓRKOSTLEG MYND, FULL AF TÆKNIBRELL- UM, EJÖRI OG MIKILLI SPENNU. ÞAÐ ER HTNN SNJALLILEIKSTJÓRIJAMES CAMERON (ALIENS) SEM GERIR „THE ABYSS", EN HÚN ER EIN LANG VIÐAMESTA MYND SEM GERÐ HEFUR VERFB. „THE ABYSS", MYND SEM HEFURALLT AÐ BJÓÐA. AðaJhlutverk: Ed Harris, Mary Elizabeth Mastran- tonio, Michael Biehn, Todd Graff. Tónlist: Alan Silvestri. FTamleiðandi: Gale Anne Hurd. Leikstjóri: James Cameron. Sýnd kl. 4.45,7.20 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. NAIN KYNNI From the Director of “An Officer and A Gentleman’’ WhenlFall in Love Sýndkl. 5og10. A SIÐASTA SHUIillftlG TVEIR A TOPPMUM 2 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.7.30. Bönnuð innan 16 ára. Þú svalar lestrarþörf dagsins ' Moggans! a. BINGÓ! Hefst kl. 19.30 í kvöíd Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr. Heildarverðmæti vinninqa um 300 þús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.