Morgunblaðið - 23.11.1989, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.11.1989, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1989 BMHOU SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: BLEIKIKADILAKKINN clint eastwood bernadette peters FRUMSÝNUM HINA SPLUNKUNÝJU OG ÞRÆL- FJÖRUGU GRÍNMYND „PINK CADILLAC" SEM NÝBÚIÐ ER AÐ FRUMSÝNA VESTANHAFS OG ER HÉR EVRÓPUFRUMSÝND. ÞAÐ ER HINN ÞEKKTI LEIKSTJ ÓRI BUDDY VAN HORN (ANY WHICH WAY YOU CAN) SEM GERIR ÞESSA SKEMMTILEGU GRlNMYND, ÞAR SEM CLINT EASTWOOD OG BERNADETTE PETERS FARA Á KOSTUM. „PINK CADILLAC" - MYND SEM KEMUR ÞÉR í GOTT STUÐ. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Bernadettc Peters, Timothy Carhart, Angela Robinson. Leikstjóri: Buddy Van Horn. Framleiðandi: David Valdes. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. Bonnuð innan 14 ára. iiSÍI, **** VARIETY — *★ ★ ★ BOXOFFICE. **** L.A.TIMES. &T LÁTTU ÞAÐ FLAKKA Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 ÞAÐÞARFTVOTIL. TWQ. Sýnd kl. 9 og 11.10. UTKASTARINN Sýnd kl. 7.05, 9,11.10. Bönnuð innan 16 ára. BATMAN ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 10ára. LEYFIÐ AFTURKALLAÐ A FLEYGIFERÐ Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12ára Sýnd kl. 5 og 7. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 FRUMSÝNING BARIMABASL S T E V E M A R T I N Gamanmynd um lífið og listina að ala úpp böm. Þaðgæti hent þig Ein fyndnasta og áhrifamesta gamanmynd seinni tíma. Sýnd í A-sal kl. 5,7.30 og 10. HNEYKSLI Hver man ekki eftir fréttinni sem skók heiminn. ★ ★★★ DV ★ ★★ Morgunblaöiö Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. REFSIRETTUR Lögmaður fær sekan mann < sýknaðan. Hvar er réttlætið? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. 515 ÞJÓÐLEIKHÚSID LÍTIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn. 6. sýn. í kvöld kl. 20. Aukasýning fös. 24. nóv. kl. 20. 7. sýn. lau. 25. nóv. kl. 20. Uppselt. Aukasýning sun. 26. nóv. kl. 20. 8. sýn. fös. 1. des. kl. 20. Lau. 2. des. kl. 20. Sun. 3. des. kl. 20. Fös. 8. des. kl. 20. Lau. 9. des. kl. 20. Sun. 10. des. kl. 20.00. Síðasta sýning fyrir jól. OVITAR eftir Guðrúnu Helgadóttur Sunnudag 26. nóv. kl. 14. Sunnudag 3. des. kl. 14. Sunnudag 10. des. kl. 14. Bamaverð: 600. Fullorðnir 1000. Síðasta sýning fyrir jól. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Síma- pantanir einnig virka daga kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Sími: 11200 ORÐMENN og gestir þeirra lesa úr ljóðum sínum í Leikhúskjallaran- um. Heiðursgestur: Þorsteinn frá Hamri. Mánud. 27. nóv Id. 20.30. Léttar veitingar. LEIKHÚSVEISLAN FYRIR OG EFTIR SÝNINGU: Þríréttuð máltíð i Leikhóskjallaranum fyr- ir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar sam- tals 2700 kt. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir með. Greiðslukort. Þú svalar lestrarþörf dagsins Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags komið út BÓKAÚTGÁFA Menningarsjóðs og þjóðvinafélagsins hefur gefið út Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags um árið 1990, en aðalhluti þess er almanak um árið 1990 sem dr. Þorsteinn Sæmundsson stjarnfræðingur hjá Raunvísindastofnun háskólans hefiir reiknað og búið til prentunar. Annað efni almanaksins þessu sinni er Árbók íslands 1988 sem Heimir Þorleifs- son, menntaskólakennari, tók saman. Þetta er 116. árgangur almanakið sem er 214 blaðs- íður, prentað í Odda. Um- sjónarmaður er Jóhannes Halldórsson cand. mag., for- seti þjóðvinafélagsins. For- stöðumenn auk Jóhannesar (kosnir á Alþingi 9. maí 1988) eru: dr. Jónas Krist- jánsson, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússon- ar, varaforseti; dr. Guðrún Kvaran, orðabókarritstjóri; Heimir Þorleifsson, mennta- skólakennari, og Ólafur Ás- geirsson, þjóðskjalavörður. LEIKFELAG REYKIAVlKUR SÍMI 680-680 SÝNINGAR I BORGARLEIKHÚSI 1 litla svíöi: M í kvöld kl. 20. Fá sæti laus. Fös. 24. nóv. kl. 20. Uppselt. Lau. 25. nóv. kl. 20. Uppselt. Sun. 26. nóv. kl. 20. Fá sæti laus. Fim. 30. nóv. kl. 20. Fös. 1. des. kl. 20. lau. 2. des. kl. 20. Sun. 3. des. kl. 20. ii stora sviði: JUMAI •ANDSI1 í kvöld kl. 20. Fá sæti laus. Fös. 24. nóv. kl. 20. Uppselt. Lau. 25. nóv. kl. 20. Fá sæti laus. Fim. 30. nóv. kl. 20. Fös. 1. des. kl. 20. Lau. 2. des. kl. 20. í forsal Borgarleikhússins: „Listaskáldid góða" Nokkrir leikarar LR kynna skáldskap og ýmis skrif Jónasar Hallgrímssonar. Lifandi tónlist. Laugardag 25. nóv. kl. 15.30 og sunnudag 26. nóv kl. 15.30. Kaffi og vöfflur. Miðasala: Mióasala er opin alla daga nema mánudaga ,kl. 14-20. Auk þess er tekið við mióapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. Miðasölusími 680-680. Groióslukortaþiónusta (B MUNIÐ GJAFAKORTIN! TILVALIN JÓLAGJÖF. POP-X SPILAR í KVÖLD Frítt inn Opið kl. 18.00-01.00 SMIÐJUVEGI14D S:72177 iÍ0INIiO0IIINIINi;9.o. ENGIN MISKUNN ÞAÐ ERU ENGIN GRIÐ GEFIN - ENGAR REGLUR VIRTAR - AÐEINS AÐ VINNA EÐA DEYJA. Hörkuspennandi mynd um beljaka í baráttuhug. Aðalhlutverk- ið lcikur einn frægasti fjölbragðaglímukappi heims Hulk Hogan. Leikstjóri: Thomas T. Wright. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. INDIANAJONES OG SÍÐASTA KROSSFERÐIN Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. HINKONAN Eitt nýjast meistaraverk Woody Allen. ★ ★★ H.Þ.K. DV. Sýnd kl. 5. PELLE SIGURVEGARI Sýndkl.9. ST0Ðsex2 Sýnd kl. 5 og 7. GESTAB0Ð BABETTU . Sýnd kl. 7. — 12. sýningarmánuður. SOVÉSK KVIKMYIM DAVIKA BORGINZERO Sýnd kl.7og 11.15. MAÐURINN FRA 1 1 KAPUCHINISTRÆTI Sýnd kl. 5 og 9. KVIKMYNDAKLUBBUR ISLANDS KATTARFÓLKIÐ (Cat People) Leikstjóri Jacques Tourneur. Sýnd kl. 9og 11.15. FJÖGDR DANSVERK í IÐNÓ 9. sýn. í kvöld kl. 20 30. Næst síðasta sýning. 10. sýn. lau. 25/11 kl. 20.30. SÍÐASTA SÝNING. Miðasala opin daglega kl. 17-12, ncma sýningardaga til kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhring- inn i síma 13121. Ath.: Sýningum lýkur þ. 25. nóv. o ÍSLENSKA ÓPERAN ___1111 GAMLA «10 INGOLFSSTRATI “ TOSCA eftir PUCCIOT Aðeins k sýningar. 3. sýn. fös. 24/11 kl. 20. 4. sýn. lau. 25/11 kl. 20. 5. sýn. fös. 1/12 kl. 20. í. sýu. lau. 2/12 kl. 20. Siðasta sýning. Miðasala er opin alla daga frá kl. 15.00-19.00 og til kl. 20.00 sýningardaga simi 11475. // Samkort

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.