Morgunblaðið - 30.11.1989, Blaðsíða 25
MORGU^ÍBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1989
25
Kína:
Ellefu þekktir listamenn sýna og selja grafík og teikningar í anddyri Holiday Inn. Verkin
kosta frá 3.900 til 11.000 kr.
Þetta er engin venjuleg myndlistarsýning, því ef þér líst á eitthvert verkanna, þá færðu
það strax í hendur. Engin bið eftir að sýningu ljúki.
?...: Listamennirnir
Aðalheiður Valgeirsdóttir, Björg Þorsteinsdóttir, Guðbjörg Ringsted, Ingibergur
Magnússon, Jóhanna Bogadóttir, Jón Reykdal, Lísa Guðjónsdóttir, Ríkharður Valtingojer,
Sigrún Eldjárn, Tryggvi Árnason og Valgerður Hauksdóttir.
Litlu jólin á Holiday Inn. Verið hjartanlega
Frá 1. til 23. desember
Sigtúni 38, sími 689000
Fimm far-
astíSan
Francisco
Fimm manns fórust í San
Francisco í Bandaríkjun-
um á þriðjudag er bygg-
ingarkrani féll til jarðar
og hafnaði ofan á tveimur
bifreiðum í miðborginni.
Þrír verkamenn, strætis-
vagnabílstjóri og einn
vegfarandi iétust er kran-
inn steyptist til jarðar en
verið var að vinna með
hann á 14 hæð húss eins
sem verið er að byggja í
fjármálahverfi borgar-
innar. Tólf manns slösuð-
ust en orsakir slyssins eru
Reuter ókunnar.
Rúmehum hælt fyrir
að efla kommúnisma
Peking. Reuter.
KÍNVERSKIR íjölmiðlar fóru á þriðjudag lofsamlegum orðum um
stjómvöld í Rúmeniu fyrir að efla kommúnismann til að sporna
við lýðræðisþróuninni í Austur-Evrópu. Ennfremur var haft eftir
Li Peng, forsætisráðherra Kína, að Kínverjar mættu búast við
langri og strangri baráttu við kapitalíska óvini sína.
SKOR
ÓDÝRIR
pr. km.
Dagblað alþýðunnar hafði eftir
rúmenskum ritstjóra að stjórn-
völdum í Rúmeníu hefði snemma
orðið ljóst að efldu þau ekki komm-
únismann væri hætta á því að
„borgaralegt fijálslyndi“ - þ.e.
stjórnmálahugsjónir vestrænna
þjóða - héldi innreið sína í landið
og græfi undan kommúnismanum.
Til að afstýra þessu hefðu þau
eflt hugmyndafræðilega fræðslu í
landinu eins og kínversk stjórnvöld
hafa gert frá því í júní er mót-
mæli lýðræðissinna voru kveðin
niður með vopnavaldi. „Friðsam-
leg þróun á ekki heima hér,“ var
haft eftir ritstjóranum.
Kínveijar nota orðin „friðsam-
leg þróun“ til að lýsa lýðræðisum-
bótunum í Ungveijalandi og Póll-
andi að undanförnu. „Barátta okk-
ar við erlenda óvini, sem vilja koma
á friðsamlegri þróun í landi okkar,
verður löng og ströng," sagði Li
Peng forsætisráðherra á ráðstefnu
kínverskra lögreglustjóra. Hann
hældi þeim fyrir að framfylgja lög-
um og reglu í landinu og „efla
lýðræðislegt alræði alþýðunnar.
.. Við verðum að beita lagavopn-
inu í baráttunni við óvinina," bætti
hann við.
Jiang Zemin, leiðtogi kommúni-
staflokksins, ræddi í gær við
Kaffihlaðborð Holiday Inn
Eftirmiðdaga og síðkvöld
Rjúkandi heitt kaffi, súkkulaði meða rjóma og meðlæti sem rifjar upp gamlar og góðar
jólaminningar. Sérstaklega ber að nefna hið gamalkunna „Jomfru með slör“ og heitar
eplaskífur. Matreiðslumaður bakar vöfflur í salnum.
Jólahlaðborð Holiday Inn
Hádegi og á kvöldin
Lostæti fyrir bragðlaukana. Gamlar og góðar uppskriftir að jólaréttum frá ýmsum löndum.
Þar á meðal má nefna danska rifjasteik, sænska síldarrétti, gljáð grísalæri, danska eplaköku,
heitt og kalt hangikjöt, franskar jólakökur, laufabrauð o.fl. Kr. 1.560 fyrir manninn.
Desembergallerí
Opið allan daginn
helstu ritstjóra landsins og vítti
þá fyrir að hafa tekið málstað
stúdenta í lýðræðisuppreisninni
fyrr á þessu ári. Hann sagði fjöl-
miðla verða að fylgja flokkslínunni
og beijast gegn „undirróðurs-
hugmyndum" frá Vesturlöndum.
JQ)mdu oq njóttu
litlu jólanna
á Holiday Inn
List og lostæti allan desember
Allan desember eru sannkölluð litlu jól á Holiday Inn. Girnilegt kaffihlaðborð og
jólahlaðborð með lostæti fyrir bragðlaukana. Einnig Desembergallerí íslenskra listamanna,
glaðningur fyrir augað. Fallegar jólaskreytingar, stórt jólatré og starfsfólkið í jólaskapi.