Morgunblaðið - 30.11.1989, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30.11.1989, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ KIMMTUDAGUR 30.-NÖVEMBER'i989 Kr. 75.900," stgr. VHS - MYNDBANDSTÖKUVÉL með innbyggðu myndbandstæki Engin útborgun 12 mánaða greiðslukjör AUTO FOCUS LONGPLAY ZOOM LINSA MÓTOR DRIFINN Egilsstöðum - Sími 97-12020 ÞYNGD 1,4 kg. VISA, l/ideo Rað- greiðslur TOEWTVEflK AUSTURLANDS ORION Mö ALMENNUR B0R6ARAFUNDUR UM HOUIiUUSIOU fSlEUUIUU Haldinn verður fundur í Norræna húsinu í kvöld, fimmtu- daginn 30. nóvember, kl. 20.30. Framsöguefni fundarins verða: 1. Hvað er þróunaraðstoð? 2. Hverthorfirumíslenska þróunaraðstoð? 3. Forsætisráðherra, Steingrímur Hermannsson, gerir grein fyrir stefnu ríkisstjórnarinnar í þróunarmálum. Fulltrúar stjórnmálaflokkanna sitja fyrir svörum. Stefán Jón Hafstein, fréttamaður, stýrir pallþorðsumræðum. Fundarstjóri: Björn Friðfinnsson, ráðuneytisstjóri. Brú - félag áhugamanna um þróunarlöndin, Hjálparstofnun kirkjunnar, Rauði kross íslands, Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna, Þróunarsam- vinnustofnun íslands og Samband íslenskra kristniboðsfélaga. ELFA háfar úr stáli, kopar og í 5 litum Einar Farestveit&Co.hf. BORGARTÚN 28, SÍMAR: (91) 16995 OG 622900 - NÆG BÍLASTÆÐI félk í fréttum Talið frá vinstri: Andrés Finnbogason, Reykjavík, Sigurður H. Egilsson, fyrrverandi framkvæmda- sljóri, Ágúst Flygenring, Hafiiarfirði, Hallgrímur Jónasson, Reyðarfirði, Jakob Sigurðsson, Reykjavík, Tómas Þorvaldsson, Grindavík, Margeir Jónsson, Keflavík, Þorsteinn Jóhannesson, Garði, Björn Guð- mundsson, Vestmannaeyjum, Ólafur Björnsson, Keflavík og Guðmundur Guðmundsson, ísafirði. Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ afhenti gtdlmerkið. Fjarstaddir voru Sverrir Júlíusson, Reykjavík, Ingvar Vilhjálmsson, Reykjavík og Matthías Bjarnason, Isafirði. GULLMERKI LÍÚ heiðr- ar 14 út- vegsmenn Eftir 50. aðalfund Landssam- _ bands íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) var haldið hóf fyrir fundar- menn maka þeirra og gesti á Hótel íslandi. í tilefni 50 ára afmælis LÍÚ á þessu ári ákvað stjórn samtakanna að sæma 14 einstaklinga gullmerki félagsins, en það var nú veitt í fyrsta sinn. Þeir, sem heiðurinn hlutu, höfðu allir setið í stjórn LÍÚ í áratug eða lepgur og tekið virkan þátt í starfi LÍÚ. Auk þess var fyri-verandi framkvæmdastjóri sæmdur gull- merkinu, en hann hafði gegnt því starfi í 25 ár. Hér sést er Kristján Ragnarsson afliendir Ingvari Vilhjálmssyni, útgerðarmanni gullmerki LÍÚ. Ingvar Vilhjálmsson varð 90 ára í október og dvelur nú á Hrafnistu í Hafharfirði. SKYLMINGAR Aukin gróska í ólíklegri íþróttagrein Skylmingar hafa lengst af verið nokkurs konar hulduíþrótt hér á landi. Hefur áhugi á henni verið misjafnlega mikill. Fyrir Qórum árum var íþróttin endurvakin eftir nokkurt hlé. Ýmsar vinsælar olympíuíþróttir eru ekki stundaðar hér á landi og hafa skylmingar verið í þeim flokki með til dæmis skautaíþróttunum. Nú er þetta að breytast í skylmingun- um. Hópur áhugamanna hefur séð til þess að þær halda þeim við lýði og undanfarið hefur fjölgað í honum. Fyrir skömmu var haldið íslandsmót Skylmingasambands ísiands. Á mótinu sýndu tveir skylminga- menn, Brynjar Karlsson og Sonja M. Magnúsdóttir nokkra yfirburði. Líklega eru það aðeins innvígðir sem skilja hugtökin sem notuð eru í íþróttinni og þar eins og svo oft áður þurfa málhagir menn að snúa tækni- heitum á íslensku. Sigraði Sonja í eina kvennaflokknum, „foil“ kvenna, en Brynjar í öllum karlaflokkunum, „foil“, „epeé“ og „sabre“. í „foil“ varð Jónmundur Gunnarsson annar Morgunblaðið/Bjarni Eiríksson Þarna hallar greinilega á annan keppandann. og Hörður Kvaran þriðji, en í „epeé“ varð Sigurður Ingólfsson annar, en varð Kristján Leósson annar og Jón- önnur í „foil“ kvenna varð Guðrún mundur Gunnarsson þriðji. í „sabre“ Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.