Morgunblaðið - 30.11.1989, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR
FIMMTUDAGUR 30. NOVEMBER 1989
51
ENGLAND
Forest borgar 15
millj. ffyrir Þorvald
- segirbreska útvarpsstöðin BBC
Breska útvarpsstöðin BBC
sagði frá þvl í gær að enn
einn íslandingurinn væri kominn
til að leika í Englandi. Notting-
ham Forest hafi
fengið atvinnu-
leyfi fyrir íslenska
landsliðsmanninn
Þorvald Örlygsson
frá Akureyri. Fyrir væru þeir Sig-
urður Jónsson hjá Arsenal og
Guðni Bergsson hjá Tottenham.
Frá Bob
hennessy
t'Englandi
Sagt var frá því að kaupverð
íslenska leikmannsins væri 150
þúsund sterlingspund, eða 14,7
millj. ísl. króna. „Leikmenn frá
Norðurlöndunum hafa gert innrás
í England,“ sagði BBC, en í frétt-
inni var sagt frá því að Sheffield
Wednesday hafí keypt Roland
Nilsson frá IFK Gautaborg á
þriðjudaginn fyrir 387 þús. pund.
Þorvaldur heldur til Englands
í dag.
KNATTSPYRNA / 1. DEILD
MI0RIK
Friðrik.
Friðrik
íÞór
Friðrik Fririksson, landsliðsmarkvörður,
verður í herbúðum Þórs á Akureyri næsta
sumar. Hann ákvað það endanlega í gær.
Friðrik, sem nú er í námi í Danmörku, flyst
til landsins í lok febrúar og fer þá norður ásamt
íjölskyldu sinni. Þess má geta að sambýliskona
hans er Nanna Leifsdóttir frá Akureyri, besta
skíðakona landsins um árabil.
Friðrik á að baki 16 leiki með A-landsíiði
íslands, og lék á sínum tíma 73 leiki í 1. deild-
inni með Fram og UBK.
HANDKNATTLEIKUR / ISLANDSMOTIÐ
Stóimeistarajafntefli
«. v -;
-VjI Í J
i> i ' ..v -■
Brynjar Kvaran fór á kostum í marki Stjörnunnar, varði fjögur vítaskot í
fyrri hálfleik og alls 20 skot gegn Val.
ÁHORFENDUR skemmtu sér
konunglega íValsheimilinu í
gærkvöldi enda leikur Vals og
Stjörnunnar fjörugur og eftir
hlé mjög spennandi og góður,
en leikmenn og þjálfarar
beggja liða voru ekki eins
ánægðir með jafnteflið, 23:23.
Bæði lið ætluðu sér sigur,
hvorugt mátti við tapi og menn
voru svekktir að ná ekki settu
marki.
Sóknarleikur sat í fyrirrúmi og
í fyrri hálfleik var hraðinn um
tíma meiri en leikmenn réðu al-
mennilega við. Stjörnumenn voru
grimmari og auk
þess var Brynjar í
miklu stuði í mark-
inu. Valsmenn komu
tvíefldir til leiks eftir
varnarleikur þeirra var allt
Steinþór
Guðbjartsson
skrifar
hlé,
annar og betri, Theodór lífgaði upp
á sóknina og um miðjan hálfleikinn
tókst þeim að jafna í fyrsta sinn,
18:18. Þá riðlaðist sóknarleikur
gestánna, heimamenn nýttu sér það
og náðu tveggja marka forystu, en
bikarmeistararnir gerðu tvö síðustu
mörkin — Gylfi jafnaði, er fimm
FráBob
Hennessy
ÍEnglandi
íntím
FOLK
B RUUD GuIIit var kjörinn knatt-
spyrnumaður ársins hjá enska
tímaritinu World Soccer. Marco
Van Basten, félagi hans hjá AC
Mílanó og hol-
lenska landsliðinu,
hafnaði í öðru sæti.
Brasilíski landsliðs-
maðurinn Bebeto
hjá Flamengo/Vaseo varð í þriðja
sæti, Diego Maradona í því fjórða
og Franco Baresi, AC Mílanó, i
fimmta sæti. AC Mílanó var valið
lið ársins og þjálfari þess, Arrigo
Sacchi, þjálfari ársins. Þetta er í
fyrsta sinn, sem öll þrenn verðlaun-
in fara til sama félags.
■ MEIRA af Gullit: Tilkynnt var
í gær að hann færi í annan upp-
skurð, á morgun, vegna hnémeiðsl-
anna sem hafa hijáð hann. Von
forráðmanna Mílanóliðsins um að
hann yrði kominn í slaginn fyrir jól
rætist því ekki. Það er nú ljóst að
hann verður ekki leikfær á ný fyrr
einhvern tíma á nýja árinu.
■ DON Howe tók í gær við
stjórninni hjá QPR. Hann á að
stjóma iiðinu næstu þijár vikurnar
- til að byija með.
■ NIGEL Spa.ckma.ii hjá QPR
fór í gær til Glasgow til að ræða
við Graeme Souness, fram-
kvæmdastjóra Glasgow Rangers.
Félagið hefur samþykkt að borga
QPR 600 þús. pund fyrir hann.
KNATTSPYRNA / AHORFENDUR
Flestir hjá Fram
AIls greiddu 10.708 áhorfendur
aðgangseyri að heimaleikjum
Fram í 1. deild í knattspymu á liðnu
sumri eða 1.190 að meðaltali.
Áhorfendum á leiki í deildinni
fjölgaði frá fyrra ári, úr 62.222 í
67.518. Mesta aðsókn var á leik
Frani og FH, 2.254 áhorfendur.
1.000 áhorfendur eða fleiri greiddu
aðgangseyri að 14 leikjum deildar-
innar, en að meðaltali voru 750
áhorfendur á leik í sumar.
Góð aðsókn var almennt á heima-
leikjum Fram, en á tveimur leikjum
var aðsókn undir meðaltali; 271
miði seldur á viðureign Fram og
Víkings og 724 áhorfendur sáu leik
Fram og Þórs. 1.100 manns voru
að meðaltaii á heimaleikjum Fram í
fyrra.
9.460 sáu heimaleiki íslands-
meistara KA eða 1.051 að meðal-
taii. Fiestir voni á leik KA og Vals
— 1.776 manns, en fæstir miðar
voru seidir, er KA fékk Fram í heim-
sókn — 638. Meðaltalið á heimaleikj-
um KA í fyrra var 803 áhorfendur.
KR fékk 8.245 áhorfendur á sína
heimaleiki eða 916 að meðaltali mið-
að við 917 í fyrra. 1.546 sáu Fram-
ara í Frostaskjólinu, en aðeins 212
mættu á leik KR og Þórs.
Siifurlið FH var með fjórðu bestu
aðsóknina; 6.694 greiddu aðgangs-
eyri að heimaleikjum nýliðanna eða
744 að meðaltali. Flestir komu á
síðasta leikinn, er Fylkir kom í heim-
sókn — 1.656 manns. Hins vegar
voru fæstir áhorfendur í Kaplakrika
á leik FH og ÍA — 370 greiddu að-
gangseyri.
Á heimaleiki Vals komu 6.255
áhorfendur eða 695 að meðaltaii, en
í fyrra var meðaltalið 673 að Hlíðar-
enda. 1.305 áhorfendur fylgdust
með leik Vals og Fram, en 116 létu
sjá sig, er Þór kom í heimsókn, og
var það lægsta aðsóknartala sum-
arsins.
Skagamenn fengu ívið fæiri
áhorfendur nú en 1988. Aðsóknin
var 5.797 manns samtals — 644 að
meðaltali en 673 í fyrra. 907 sáu
leikinn gegn Valsmönnum, en fæstir
fylgdust með Frömurum á Skipa-
skaga — 341.
5.586 áhorfendur voru á heima-
leikjum nýiiða Fylkis eða 621 að
meðaltali. Metið var gegn ÍBK, 916
manns, en 325 voru á leiknum gegn
Þór.
Víkingur fékk 5.283 áhorfendur
á sína heimaleiki, 587 að meðaltali
samanborið við 589 í fyrra. Heima-
leikurinn gegn Fram laðaði 971 að,
en 238 fylgdust með viðureigninni
gegn ÍBK.
Aðsóknin hjá Þór var samtals
5.211 manns, 579 að meðaltali seni
er talsverð fækkun miðað við 713
að meðaltali í fyrra. 784 voru á leikn-
um gegn Val, en fæstir sáu Þór
gegn ÍA eða 377 áhorfendur.
Ahorfendum á heimaleikjum ÍBK
fækkaði um 200 manns að meðal-
tali á milli ára. í sumar gi-eiddu
4.279 aðgangseyri í Keflavík eða
475 að meðaltali, en 679 manns
1988.
sekúndur voru til leiksloka.
,sVið fórum illa með dauðafæri
og að klikka í fjórum vítum gengur
ekki. Við áttum að sigra en jafn-
teflið er betra en ekki neitt og nú
verðum við að vinna FH i næsta
leik til að halda spennunni," sagði
Þorbjörn Jensson, þjálfari Vals, við
Morgunblaðið.
„Við lékum betur en oft áður og
hefðum átt að fara héðan með
bæði stigin. Við áttum möguleika
á að hrissta þá af okkur eftir að
hafa náð fjögurra maraka forystu,
en reynsla einstakra Valsmanna
vóg þungt í lokin,“ sagði Gunnar
Einarsson, þjálfari Stjörnunnar.
ÚRSLIT
Valur-Stjarnan 23:23
Valsheimili, íslandsmótið í handknattleik,
VÍS-keppnin, miðvikudaginn 29. nóv. 1989.
Gangur leiksins: 0:3, 1:4, 2:5, 4:5, 5:6,
5:9, 6:10, 8:10, 9:12, 10:12, 10:13, 11:14,
11:15, 14:15, 14:17, 16:17, 16:18, 18:18,
19:19, 20:20, 21:20, 21:21, 23:21, 23:23.
Valur: Brynjar Harðarson 8/1, Theodór
Guðfinnsson 4, Valdimar Grímsson 3, Finn-
ur Jóhannesson 2, Jakob Sigurðsson 2, Jón
Kristjánsson 2/1, Júlíus Gunnarsson 1,
Páll Guðnason 1.
Varin skot: Einar Þorvarðarson 6, Páll
Guðnason 10/1 (þar af tvö skot, er boltinn
fór aftur til móthcrja).
Utan vallar: Fjórar mínútur.
Stjaman: Gylfi Birgisson 7, Sigurður
Bjarnason 7/2, Einar Einarsson 3, Skúli
Gunnsteinsson 3, Hafsteinn Bragason 2,
Axel Bjömsson 1.
Varin skot: Brynjar Kvaran 20/4 (þar af
8/1, er boltinn fór aftur til mótheija), Ing-
var Ragnarsson 1.
Utan vallar: Sex mínútur.
Seldir miðar: Um 840.
Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán
Arnaldsson.
Brynjar Kvaran, Stjömunni.
Páll Guðnason, Brynjar Harðarson og Theo-
dór Guðfinnsson, Val. Sigurður Bjamason
og Gylfi Birgisson, Stjömunni.
Fj. leikja U J T Mörk Stig
FH 7 6 1 0 193: 159 13
VALUR 7 5 1 1 175: 152 11
STJARNAN 7 4 2 1 162: 138 10
KR 7 3 2 2 154: 160 8
IBV 7 2 2 3 163: 163 6
ÍR 7 2 2 3 159: 159 6
GRÓTTA 7 2 1 4 143: 158 5
KA 7 2 1 4 155: 172 5
VÍKINGUR 7 1 1 5 157: 171 3
HK 7 1 1 5 143: 172 3
Valdimar.
Matika.
ÍÞfémR
FOLK
■ DENNIS Matika, bjálfari
körfuknattleiksliðs Grindvíkinga,
var dæmur í tveggja leikja bann á
fundi aganefndar KKÍ í gærkvöldi.
Þjálfarinn missti stjórn á skapi sínu
í leik gegn IBK sl. sunnudag.
■ BO Heiden, bandaríski leik-
maðurinn í liði Tindastóls, verður
í leikbanni í leiknum gegn KR á
Sauárkróki í úrvalsdeildinni í
körfuknattleik á sunnudaginn.
Heiden fékk tvær tæknivillur í leik
Tindastóls og Þórs á Akureyri
um síðustu^ helgi.
■ STEFÁN Kristjánsson, hand-
knattleiksmaður úr KR, fékk högg
á ökkla vinstri fótar í leik KR gegn
KA sl. sunnudag. Hann er nú með
þrýstiumbúðir um ökklann, þar sem
sprunga fannst í beini eftir mynda-
töku. Stefán, sem fer til sjúkra-
þjálfara í dag, mun að öllum líkind-
um ekki leika með KR gegn Gróttu
á laugardaginn.
■ HELGI Bjarnason, bakvörður-
inn efnilegi úr knattspymuliði
Fram, hefur ákveðið að breyta til
og leika með öðru félagi næsta
suinar. Miklar líkur eru á að hann
gangi til liðs við Fylki. ■<
Birgir.
Duffield.
■ PÁLL Guðnason, markvörður
Vals í handknattleik, gerði ævin-
týralegt mark í gærkvöldi á síðustu
sekúndum fyrri hálfleiks. Eftir að
hafa varið glæsilega leit hann fram,
sá að Brynjar í marki Stjörnunnar’"
var framarlega í teignum og sendi
hnitmiðað yfir allan völlinn og
Brynjar með hnitmiðuðu boga-
skoti.
■ VALDIMAR Grímsson, lands-
liðsmaður í Val, meiddist á hné um
miðjan seinni hálfleiks og var óttast
að liðþófi hefði rifnað.
■ MARK DuOield hefur verið
endurráðinn þjálfari 2. deildarliðs
KS í knattspyrnu. Hann mun einn-
ig leika áfram með liðinu.
■ GUÐMUNDUR Baldursson,
markvörður Fylkis, hefur ákveðið
að leggja skóna á hilluna. Guð-
mundur hefur verið einn litríkasti
markvörður landsins undanfarin ár
- varð íslandsmeistari með Fram
1986 og Val 1987.
H SVEINBJÖRN Sigurðsson,
drengjalandsliðsmaður í körfu-
knattleik úr Grindavík, hefur
ákveðið að hætta að léika með lið-
inu. Hann hefur ekki mikið fengið
að spreyta sig með UMFG í vetur
ög er ekki sáttur við það.
■ BIRGIR Sigurðsson, línumað-
ur úr Víkingi, er í landsliðshópi
Bogdans, sem kemur saman á
sunnudaginn. Nafn hans féll út af
listanum yfir landsliðshópinn í gær.
ÞJALFARI
Ungmennafélagið Leiknir, Fáskrúðsfirði, auglýsir eftir
þjálfara fyrir tímabilið frá maí til og með ágúst 1990.
Nánari upplýsingar veitir Þröstur í síma 97-51220 eða
97-51221.