Morgunblaðið - 30.11.1989, Blaðsíða 35
lagin saumakona og dugði það
henni vel með allan strákaskarann.
Einnig átti hún pijónavél á móti
Elísu mágkonu sinni á Oddsflöt,
þæv skiptust á um að nota hana.
Pqonuðu auk þess fyrir aðrar konur
í sveitinni.
'í Hnífsdal vann Sólveig lengi í
rækju og kom sér þá vel hversu
handfljót hún var, þá var rækjan
handpilluð.
Sólveig hefur sérlega fallega rit-
hönd eins og móðir hennar hafði
og mörg systkini hennar. Það var
lítið um ritföng í sveitinni, þegar
þau voru að alast upp á Höfða, þá
stálust þau til að æfa ritlistina á
baðstofusúðinni og var misjafnlega
þokkað.
Nú er sveitin hennar löngu kom-
in í eyði, en um sögu hennar og
ættir fólks verður hægt að lesa í
langþráðri Grunrivíkingabók, sem
er væntanleg nú fyrir jólin.
Ég hef alltaf verið í miklu uppá-
haldi hjá Sólveigu föðursystur
minni og gladdi hún mig oft sem
barn með ýmsu móti enda stutt á
milli bæjanna Oddsflatar og Sútara-
búða, en stundum var erfitt að kom-
ast yfír lækinn.
Ég vil á þessum tímamótum í
lífi kærrar frænku minnar þakka
henni allt sem hún hefur verið mér
fyrr og síðar.
Ég óska henni innilega til ham-
ingju með afmælisdaginn og stóra
hópinn sinn, og bið góðan Guð að
blessa hana á ævikvöldinu og gefa
henni góða heilsu.
Steinunn María Guðmundsdóttir
N.k. laugardag 2. desember,
ætlar hún að taka á móti gestum
á heimili sonar síns, Kristins
Friðbjarnarsonar, Hlégerði 3, í
Hnífsdal.
Uppstilling eftir Kjarval
■ 24. MÁL VERKA UPPBOÐ
Gallerí Boragar í samráði við
Listmunauppboð Sigurðar Bene-
diktssonar verður haldið í kvöld í
Súlnasal Hótel Sögu og hefst það
kl. 20.30. Um sjötíu verk verða
boðin upp eftir alla helstu myndlist-
armenn þjóðarinnar, lifandi og
látna. Má þar nefna býantsteikn-
ingu frá 1937 eftir Þorvald Skúla-
son og olíumálverk eftir hann frá
1980. Einnig verður boðin stór olíu-
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1989
35 "
Kjartan Gissurar-
son - Afinæliskveðja
Kjartan Gissurarson fisksali,
Sæviðarsundi 38, er 75 ára í dag.
Kynni okkar eru ekki löng á hans
mælikvarða og einungis brot úr ævi
hans. En tæpan fjórðung ævi
minnar höfum við þekkst. Eg kom
fyrst inn á heimili hans árið 1981
þegar ég kynntist dóttur hans
Ónnu.
Kjartan er fæddur í Byggðar-
horni í Flóa og ólst þar upp ásamt
fimmtán systkinum. Hann fór ung-
ur til sjós og sigldi um öll heimsins
höf. Hann giftist árið 1944 Karen
Gissurarson Sloth og komu þau til
íslands eftir síðari heimsstyijöldina
og hófu búskap hér í Reykjavík.
Börnin urðu sex og barnabörnin
eru orðin átta og barnabarnabörnin
tvö. Frændgarðurinn er því stór.
Ég kynntist Kjartani í lok starfs-
ævi hans. Kjartan rak í mörg ár
Saltfiskbúðina á Frakkastíg og
síðast í Álfheimum og var sem fisk-
sali þekktur í bænum, sérstaklega
hjá húsmæðrum sem komu á hveij-
um degi til að fá nýmeti í soðið.
Þó Kjartan sé alinn upp á miklum
umbrota- og alvörutímum í íslensku
þjóðfélagi er oft grunnt á gaman-
seminni — stundum of grunnt.
Verðbólgu-stresskynslóðin er ákaf-
lega viðkvæm fyrir því þegar henni
er strítt á því að erfiðleikarnir nú
á tímum séu hljóm eitt hjá því sem
kynslóð Kjartans upplifði. Hann er
hneykslaður á því að þessari kyn-
slóð sem nú stýrir landinu skuli
fært allt upp í hendurnar og er
mynd eftir Gunnlaug Blöndal. Þá
verða boðnar upp tvær myndir eftir
Svavar Guðnason, og tvær olíu-
myndir eftir Jóhannes S. Kjarval,
en önnur þeirra, Uppstilling,
hefúr ekki verið sýnd áður hér-
lendis. Myndirnar verða sýndar
í Gallerí Borg við Austrvöll í dag
milli klukkan 10 og 18.
■ BJÖRGVIN Pálsson mynda-
smiður hefur undanfarið sýnt
myndir frá Garve strönd í Portúgal
hjá Gallerí Madeira Klapparstíg
25. Sýingunni lýkur í dag, og er
hún opin frá kl. 8—18.
■ DR. TERTTU Utriainen laga-
prófessor við Lapplandsháskóla í
Rovaniemi og forstöðumaður Norr-
ænu lagastofnunar Lapplandshá-
skóla heldur fyrirlestur í Norræna
húsinu í dag kl 17.30 í boði laga-
deildar Háskóla íslands og Norræna
hússins. Fvrirlesturinn nefnir hún
óspar á að minna hana á það — í
gamni þó.
yVldrei man ég eftir því að Kjart-
an skipti skapi þó oft hafí verið
ástæða til, bæði í minn garð og
annarra. Þrátt fyrir það kemst
enginn hjá því að virða skoðanir
hans því Flóaskapið er fast fyrir.
Það er enginn tími hjá honum,
að vera að ergja sig eða öfundast
út í náungann. Hann lifir eftir
mottóinu: Lífíð er ekki bara leikur,
það er líka dans á rósum.
Lifðu heill!
Björns S. Lárusson,
Selfossi.
„Stefna Finna í refsirétti“, og verð-
ur hann fluttur á ensku.
■ ALMENNUR borgarafundur
um málefni þróunarlanda verður
haldinn í Norræna húsinu í kvöld,
og hefst hann kl. 20.30. Flutt verða
erindi um þróunaraðstoð almennt
og hvert stefni með þróunaraðstoð
sem íslendingar veita, og mun
Steingrímur Hermannsson for-
sætisráðherra greina frá stefnu
ríkisstjórnarinnar í þessum málum.
Að því loknu stýrir Stefán Jón
Hafstein umræðum fulltrúa stjórn-
málaflokkanna um stefnu þeirra í
þessum málum, og leyfðar verða
almennar umræður og fyrirspurnir.
Að fundinum standa Brú, sem eru
samtök áhugafólks um þróunarl-
öndin, Hjálparstofnun kirkjunn-
ar, Samband íslenskra kristni-
boðsfélaga, Rauði kross Islands,
Þróunarsamvinnustofnun Is-
lands og Jarðhitaskóli Samein-
uðu þjóðanna.
Ódýrar kommóður
S. 44 5 44 S. 82 5 55
SIEMENS
Með SIEMENS heimilistœkjum verður lífið léftara!
Traustir umboðsmenn okkar eru víðs vegar um landið!
• Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs, Skagabraut 6.
• Borgarnes: Glitnir, Fálkakletti 13.
• Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála.
• Grundarfjöröur: Guðni Hallgrímsson, Grundargötu 42.
• Hellissandur: Verslunin Blómsturvellir, Munaðarhóli 25.
• Búðardalur: Versl. Einars Stefánssonar, Brekkuhvammi 12.
• ísafjöröur: Póllinn hf„ Aðalstræti 9.
• Sauðárkrókur: Rafsjá hf„ Sæmundargötu 1.
• Siglufjörður: Rafbær sf„ Aðalgötu 34.
• Akureyri: Sír hf„ Reynishúsinu Furuvöllum 1.
• Húsavík: Öryggi sf„ Garðarsbraut 18a.
• Neskaupstaður: Rafalda hf„ Hafnarbraut 24.
• Egilsstaðir: Raftækjav. Sveins Guðmunds., Kaupvangi 1.
• Breiðdalsvík: Rafvöruv. Stefáns N. Stefánss., Ásvegi 13.
• Höfn í Hornafiröi: Kristall, Hafnarbraut 43.
• Vestmannaeyjar: Tréverk hf„ Flötum 18.
• Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4.
• Selfoss: Árvirkinn hf„ Eyrarvegi 29.
• Garður: Raftækjav. Sigurðar Ingvarssonar, Heiðabraut 2a.
• Keflavík: Ljósboginn, Hafnargötu 25.