Morgunblaðið - 30.11.1989, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.11.1989, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1989 45 MATARLYST Sporðdrekan- um sporðrennt Opnað hefur verið nýtt veitinga- hús í Singapore sem sérhæfir sig í heilsufæði. Þar er ýmislegt góðgæti á boðstólum, tii að mynda djúpsteiktur sporðdreki, eins og þessi sem stúlkan á myndinni er að gæða sér á. Sporðdrekinn er stökkur, seigur og saltur og þykir eftirkeimurinn afar sérstakur. Eit- urbroddurinn á halanum er ekki fjarlægður við matreiðsluna. Þykir rétturinn einkar góður við vöðva- krampa og flogaveiki. Mynd sem Aftenposten birti af Sæmundi Valdemarssyni með nokkr- um verka hans. ÚTSKURÐUR Sjötugur listamaður vekur athygli í Noregi Fyrir skömmu greindi norska dagblaðið Aftenposten frá því að hinn sjötugi Sæmundur Valde- marsson væri með „athyglisverða og skemmtilega" sýningu“ á tréút- skurði í Nota Bene galleríinu í Osl’o. Hefur biaðið eftir Sæmundi, að það versta sem hann viti sé að selja einstök verk sín. Þó láti hann þau frá sér sé falast eftir þeim og nú séu til verk eftir hann í Moskvu, París, Brussel, Amsterdam og víðar. Umfjöllun Aftenposten er mjög vinsamleg, list Sæmundar er sögð forvitnileg blanda af forngrískri höggmyndalist og útskurðarlist á Kyrrahafseyjum. Segir blaðið að lokum að ekki sé að undra þótt Sæmundur njóti virðingar heima fyrir vegna listar sinnar, ungir sem gamlir hafi ánægju af því að virða verk hans fyrir sér. Líttu við í nýstárlegri verslun 0 NÝJAR STEINASENDINGAR 0 BÆKUR - mjög gott úrval 0 TAROTSPIL - margar gerðir 0 SLÖKUNAR- TÓNLIST 0 KRISTALSKÚLUR 0 PENDÚLAR 0 „BLUEPEARL“ REYKELSI 0 SKEMMTILEGAR, SÉRSTÆÐAR STYTTUR 0 MONDIAL ARMBANDIÐ - skartið sem bætir STJÖRNUKORT Við höfum umboð fyrir stjörnukort eftir Gunnlaug Guðmundsson. stjörnuspeking. □ Persónulýsing □ Framtíðarkort □ Samskiptakort. Afgreidd á meðan beðið er eða tekið á móti pöntunum í síma 91-626265. sími: 91-623336. Pantanasfmi: 91-626265. Kork'O-Plast Sœnsk gœðavara í 25 úr. KOttK O PLAST er meö shtsterka vinythúö og notaö á gólt sem mikiO mæöir á. svo sem á flugstöövum og á sjúkrahúsum. KORK O PLAST er auövelt aö þrífa og þægilegt er aö ganga á pvl Sértega hentugt fyrir vinnustaöi, banka og opmberar sknhtofur KORK O PIAST byggir ekki upp spermu og er mikið notaö í tölvuberbergjum KORK O PIAST faest f I3 mismunandi korkmynstrum Geansæ. slitsterk og auðbrifanleg vinyl-filma Sterkt vinyt-undirlag Fjaðrandi korkur EF ÞÚ BYRÐ LTTl A LANDI ÞA SENDUM V» ÞÉR ÖKEYPtS SÝNISHORN OG BÆKLING.____________________________________ staklega V8'inn korkur i 13 ismunandi munstrum. ££ Þ. ÞORGRIMSSON & CO **** Armula 29 Reykjavik simi 38640 HITASTILLT MORATERM blöndunar- tæki með sjálfvirkri hita- stillingu og öryggis- hnapp, sem takmarkar hitastig við 38 C. 1H húsgagnaleit ? Mora sænsk gæðavara fyrir íslenskar aðstæður. Fást i byggingavöruverslunum. (fa) ^ meiri ánægja^ Kreditkortaþjónusta. ff H VALHUSGOGN Ármúla 8, símar 82275 og 685375. KARLMANNAFÖT Nýir litir. Verð frá 5.500,- til 9.900,- Terylenebuxur kr. 1.395,- til 2.195,- Yfirstærðir, mittismál mest 128 cm. Gallabuxur kr. 1.420,- og 1.650,- Flauelsbuxur kr. 1.420 og 1.900,- Skyrtur nýkomnar no. 39 til 46. Nærföt, sokkar o.fl. ódýrt. AIMHRPQ Skólavörðustíg 22a, s. 18250. Opið laugardaga til kl. 16.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.