Morgunblaðið - 30.11.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 30.11.1989, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1989 37 RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS Eitt atriði vill oft gleymast þegar sparifé er ávaxtað, en það er eignarskatturinn. Við fyrstu sýn eru raunvextir hærri á verðbréfum öðrum en spariskírteinum ríkissjóðs. En spari- skírteinin eru eignarskattsfrjáls að því marki sem eignir eru umfram skuldir og þegar búið er að leggja eignarskatt á raunávöxtun annarra verðbréfa kemur annað í ljós. Avöxtun spariskírteina verður þá oft hærri en ávöxtun annarra verðbréfa, sem þó eru áhættumeiri. Taflan hér fyrir neðan sýnir dæmi um slíkt. Það er nefnilega tvennt ólíkt, vextir fyrir skatt og vextir eftir skatt. Raunávöxtun helstu markaðsverðbréfa fyrir og eftir eignarskatt Raunávöxtun Dæmi um fyrir eignarskatt útreiknaða raun- í nóvember ávöxtun m.v. Spariskírteini 1989» efsta eignarskatts- þrep, 2,95%Z) ríkissjóðs3*: Ný spariskírteini 6,0% 6,0% Eldri spariskírteini 6,1% 6,1% Bankabréf: Landsbankinn 7,0% 3,8% Iðnaðarbankinn \ 7,5% 4,3% Verðbréfasjóðir4*: .5,1% Kjarabréf 8,3% Markbréf 8,1% 4,9% Tekjubréf 9,4% 6,1% Skyndibréf 6,9% 3,7% Einingabréf 1 9,0% 5,8% Einingabréf 3 9,7% 6,5% Skammtímabréf 7,3% 4,1% Sjóðsbréf 1 9,2% 6,0% Sjóðsbréf 2 10,4% 7,1% Sjóðsbréf 3 7,8% 4,6% Sjóðsbréf 4 9,7% 6,5% 1) Heiinildir: Peningasíða Morgunblaðsins, Verðbréfaviðskipti Landsbankans og Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans h.f. 2) Eignarskattur hjá fólki utan atvinnurekstrar er reiknaður af hreinni eign í árslok (eignum umfrarn skuldir). Ef hrein eign er: a) Undir 2.500 þús. kr. hjá einstaklingi greiðist enginn eignarskattur. b) 2.500.000—4.250.000 kr. hjá einstaklingi greiðist 1,2% eignarskattur. c) 4.250.000—7.000.000 kr. hjá einstaklingi greiðist 1,45% eignarskattur. d) Yfir 7.000.000 kr. hjá einstaklingi greiðist 2,95% eignarskattur. Framangreindar tölur eru fyrir árið 1988. Tölur fyrir árið 1989 liggja ekki fyrir. 3) í öllum dæmum um spariskírteini er miðað við útreiknaða raunávöxtun spari- skírteinaeignar sem er umfram skuldir hjá fólki utan atvinnurekstrar. 4) M.v. ársávöxtun síðustu 6 mánuði, enda geta verðbréfasjóðir ekki lofað ákveðnum vöxtum fyrirfram. ð skírteini pp á eignar- skattsfrelsi VIS/XIQJ UOD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.