Morgunblaðið - 15.12.1989, Page 24

Morgunblaðið - 15.12.1989, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1989 UNDIR HAMRINUM Grétar Kristjónsson Reynslusögur gjaldþrota einstuklingu Hér er fjallað um reynslu nokkurra ein- staklinga, sem lent hafa í greiðsluerfið- leikum og gjaldþroti. Þetta eru áhrifaríkar frásagnir, þar sem þjáningin og reiðin koma berlega í Ijós. Oft er tekið sterkt til orða og ýmsir fá kaldar kveðjur. SKUGGSJÁ - BÓKABÚÐ OUVERS STEINSSF j 5 Ástfangnir táningar og knattspyrna Bókmenntir Jenna Jensdóttir Þorgrímur Þráinsson: Með fiðring í tánum. Kápuhönnun: Auglýsingastofa Fijáls Framtaks hf. Frjálst framtak hf. 1989. Það er alltaf foi-vitnilegt og spenn- andi að handleika bók eftir höfund sem kemur fram á ritvöllinn í fyrsta sinn. Knattspyrnusagan Með fiðring í tánum er fyrsta bók höfundar. Þótt ég tengi hana hér knattspyrnu, er hún engan veginn bara um þá skemmtilegu íþrótt — sem er þó rauði þráður hennar. Sagan er um táninga og í henni má finna allt í senn: löng- un til þess að skara fram úr, fyrstu tilfinningar unglingsins gagnvart ástinni og vantraust á eigin persónu til þess að koma rétt fram undir áhrif- um hinna dásamlegu tilfinninga sem ástin hríslar um unga, saklausa líkama. Síðast en ekki síst knatt- spyrnuna með öllum sínum tilbrigðum frá sjónarhorni unglinga. Aðalpersónan er Kristinn, eða Kiddi eins og hann er oftast nefndur í sögunni. Hann er tæplega fjórtán ára, duglegur í námi, áhugasamur og fylginn sér í knattspýrnu, en ekki að sama skapi heppinn. Þótt hann sé kominn í 4. flokk hjá Æskunni er hann varamaður og gerði sjálfs- mark þegar mest á reið. Mótheijar Bókmenntir Jóhanna Kristjónsdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir: Við bláa voga Útg. Bókaforlag Odds Björnsson- ar, 1989. Á kápusíðu tuttugustu og níundu skáldsögu Ingibjargar Sigurðardótt- ur, „Við bláa voga“, segir svo: „Fleiri orð eru óþörf. Þau vefja hvort annað örmum. Enginn þröstur flýgur hjá, svo þjóti við í runnum. Litli skógar- lundurinn verður að Paradís . . .“ Þessi orð hitta naglann á höfuðið og segja svona upp undir það sem þarf að segja um bókina. Áð vísu hefði hið vinsælasta orð höfundar og einna mest notaða í bókinni þurft að vera með til að heildarmyndin yrði veru- iega sönn. Heitur og þar á eftir þýð- ur og hlýr. Menn tala heitum rómi, um þá læsist heitur fögnuður, heitt þakklæti býr í bijóstunum; sem betur Þorgrímur Þráinsson og reyndar sumir úr hans hópi gera grín að honum, þegar þeir finna óör- yggi hans. Kiddi á sér stóra drauma um frægð og frama í knattspyrn- unni. Hann hugsar vel um knatt- spyrnubúninginn sinn og virðir allt sem þjálfarinn segir og kennir strák- unum. Myndir af Maradonna, Ásgeiri Sigurvinssyni og Gullit ásamt fleiri knattspyrnuhetjum, prýða herbergis- veggi hans. Og til rakarans fer Kiddi með mynd af Gullit til þess að biðja um sams konar klippingu og hin fræga hetja. Nú er sumarið að -koma og Kiddi þarf að fara í sveitina til afa og ömmu á ný. Að vissu leyti finnst fer eru kossar og heitir og nýbakað- ar pönnukökur eru líka heitar . . . Landslagslýsingar eru prýddar mörgum orðum og líklega er það stílbragð sem ég sé þó ekki tilgang allskostar með að láta flesta kafla enda á púnktum. Kann að hugsast að það eigi að auka spennu hjá les- anda. Sagan er almennt þrungin róm- antík og hástemmdum langorðum lýsingum, persónur eru yfirleitt al- góðar eða ansi leiðinlegar. Ásrún hin unga ljósmóðir er ekki aðeins kvenna vænst, hún er hjálpsamari en aðrir, hrífandi vitsmunavera og hún vinnur ótrúlegustu afrek í starfi sínu er hún tekur á móti bömum í heiminn. Af ýmsu má merkja að sagan á að ger- ast nú á tímum en höfundur leggur sig lítt eftir tísku og skrifar svona nokkurn veginn í sama tóni og hefur verið allsráðandi í þeim bókum sem ég hef lesið eftir hann. honum það gaman. En þá verður hann að leggja knattspyrnuna á hiil- una og skilja við vininn sinn Tryggva sem er góður knattspyrnumaður. Hið undarlega gerist strax í rút- unni á leið í sveitina. Stelpan Sóley, jafnaldra Kidda, fær sæti við hlið hans. Hann hefur aldrei augum litið jafnsæta stelpu. Heitar tilfinningar tendrast strax innra með Kidda og verða sterkari í voninni, þegar Sóley segir honum að hún verði hjá prests- hjónunum, afa sínum og ömmu, í nágrenni við Kidda. Þegar í sveitina kemur bíða Kidda þær stórkostlegu fréttir að strákarnir í sveitinni séu búnir að stofna með sér knattspyrnufélag og æfi einu sinni í viku. Viðburðaríkt sumar líður fljótt með öllum sínum ævintýrum og áföllum. Unglingarnir halda heim á ný. Og Kiddi sannreynir þann gamla málshátt að „æfingin skapar meistar- ann“, þegar hann mætir aftur á knattspyrnuvelli heima. Þetta er góð saga. Höfundur þekk- ir vel til þeirra persóna er hann lýsir í bókinni. Frásögn hans er einlæg, látlaus og blönduð kímni. Hin fígerða snerting hans við tilfinningar ást- fanginna unglinga og lýsing hans á kappsemi Kidda, sem þráir að verða afbragðs knattspyrnumaður, sýna best skyggni hans inn í líf slíkra unglinga og fjallað er um í sögunni. Eg vona að höfundur láti ekki stað- ar numið hér. Fáeinar prentvillur eru í bókinni. Ingibjörg Sigurðardóttir „Við bláa voga“ hefur áreiðanlega ekki slæm áhrif á neinn. Hún er skrifuð af upphafinni einlægni og hlýtur að eiga sinn lesendahóp. VOLGIR...AR Mark útvarp og kassettutæki 6.820 stgr. Singer saumavélar frá 19.277 stgr Mark útvarp 2.950 stgr $ SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM SÍMI 68 55 50 VID MIKLAGARD Black & Decker borvél 7.979 stgr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.