Morgunblaðið - 15.12.1989, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 15.12.1989, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1989 UNDIR HAMRINUM Grétar Kristjónsson Reynslusögur gjaldþrota einstuklingu Hér er fjallað um reynslu nokkurra ein- staklinga, sem lent hafa í greiðsluerfið- leikum og gjaldþroti. Þetta eru áhrifaríkar frásagnir, þar sem þjáningin og reiðin koma berlega í Ijós. Oft er tekið sterkt til orða og ýmsir fá kaldar kveðjur. SKUGGSJÁ - BÓKABÚÐ OUVERS STEINSSF j 5 Ástfangnir táningar og knattspyrna Bókmenntir Jenna Jensdóttir Þorgrímur Þráinsson: Með fiðring í tánum. Kápuhönnun: Auglýsingastofa Fijáls Framtaks hf. Frjálst framtak hf. 1989. Það er alltaf foi-vitnilegt og spenn- andi að handleika bók eftir höfund sem kemur fram á ritvöllinn í fyrsta sinn. Knattspyrnusagan Með fiðring í tánum er fyrsta bók höfundar. Þótt ég tengi hana hér knattspyrnu, er hún engan veginn bara um þá skemmtilegu íþrótt — sem er þó rauði þráður hennar. Sagan er um táninga og í henni má finna allt í senn: löng- un til þess að skara fram úr, fyrstu tilfinningar unglingsins gagnvart ástinni og vantraust á eigin persónu til þess að koma rétt fram undir áhrif- um hinna dásamlegu tilfinninga sem ástin hríslar um unga, saklausa líkama. Síðast en ekki síst knatt- spyrnuna með öllum sínum tilbrigðum frá sjónarhorni unglinga. Aðalpersónan er Kristinn, eða Kiddi eins og hann er oftast nefndur í sögunni. Hann er tæplega fjórtán ára, duglegur í námi, áhugasamur og fylginn sér í knattspýrnu, en ekki að sama skapi heppinn. Þótt hann sé kominn í 4. flokk hjá Æskunni er hann varamaður og gerði sjálfs- mark þegar mest á reið. Mótheijar Bókmenntir Jóhanna Kristjónsdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir: Við bláa voga Útg. Bókaforlag Odds Björnsson- ar, 1989. Á kápusíðu tuttugustu og níundu skáldsögu Ingibjargar Sigurðardótt- ur, „Við bláa voga“, segir svo: „Fleiri orð eru óþörf. Þau vefja hvort annað örmum. Enginn þröstur flýgur hjá, svo þjóti við í runnum. Litli skógar- lundurinn verður að Paradís . . .“ Þessi orð hitta naglann á höfuðið og segja svona upp undir það sem þarf að segja um bókina. Áð vísu hefði hið vinsælasta orð höfundar og einna mest notaða í bókinni þurft að vera með til að heildarmyndin yrði veru- iega sönn. Heitur og þar á eftir þýð- ur og hlýr. Menn tala heitum rómi, um þá læsist heitur fögnuður, heitt þakklæti býr í bijóstunum; sem betur Þorgrímur Þráinsson og reyndar sumir úr hans hópi gera grín að honum, þegar þeir finna óör- yggi hans. Kiddi á sér stóra drauma um frægð og frama í knattspyrn- unni. Hann hugsar vel um knatt- spyrnubúninginn sinn og virðir allt sem þjálfarinn segir og kennir strák- unum. Myndir af Maradonna, Ásgeiri Sigurvinssyni og Gullit ásamt fleiri knattspyrnuhetjum, prýða herbergis- veggi hans. Og til rakarans fer Kiddi með mynd af Gullit til þess að biðja um sams konar klippingu og hin fræga hetja. Nú er sumarið að -koma og Kiddi þarf að fara í sveitina til afa og ömmu á ný. Að vissu leyti finnst fer eru kossar og heitir og nýbakað- ar pönnukökur eru líka heitar . . . Landslagslýsingar eru prýddar mörgum orðum og líklega er það stílbragð sem ég sé þó ekki tilgang allskostar með að láta flesta kafla enda á púnktum. Kann að hugsast að það eigi að auka spennu hjá les- anda. Sagan er almennt þrungin róm- antík og hástemmdum langorðum lýsingum, persónur eru yfirleitt al- góðar eða ansi leiðinlegar. Ásrún hin unga ljósmóðir er ekki aðeins kvenna vænst, hún er hjálpsamari en aðrir, hrífandi vitsmunavera og hún vinnur ótrúlegustu afrek í starfi sínu er hún tekur á móti bömum í heiminn. Af ýmsu má merkja að sagan á að ger- ast nú á tímum en höfundur leggur sig lítt eftir tísku og skrifar svona nokkurn veginn í sama tóni og hefur verið allsráðandi í þeim bókum sem ég hef lesið eftir hann. honum það gaman. En þá verður hann að leggja knattspyrnuna á hiil- una og skilja við vininn sinn Tryggva sem er góður knattspyrnumaður. Hið undarlega gerist strax í rút- unni á leið í sveitina. Stelpan Sóley, jafnaldra Kidda, fær sæti við hlið hans. Hann hefur aldrei augum litið jafnsæta stelpu. Heitar tilfinningar tendrast strax innra með Kidda og verða sterkari í voninni, þegar Sóley segir honum að hún verði hjá prests- hjónunum, afa sínum og ömmu, í nágrenni við Kidda. Þegar í sveitina kemur bíða Kidda þær stórkostlegu fréttir að strákarnir í sveitinni séu búnir að stofna með sér knattspyrnufélag og æfi einu sinni í viku. Viðburðaríkt sumar líður fljótt með öllum sínum ævintýrum og áföllum. Unglingarnir halda heim á ný. Og Kiddi sannreynir þann gamla málshátt að „æfingin skapar meistar- ann“, þegar hann mætir aftur á knattspyrnuvelli heima. Þetta er góð saga. Höfundur þekk- ir vel til þeirra persóna er hann lýsir í bókinni. Frásögn hans er einlæg, látlaus og blönduð kímni. Hin fígerða snerting hans við tilfinningar ást- fanginna unglinga og lýsing hans á kappsemi Kidda, sem þráir að verða afbragðs knattspyrnumaður, sýna best skyggni hans inn í líf slíkra unglinga og fjallað er um í sögunni. Eg vona að höfundur láti ekki stað- ar numið hér. Fáeinar prentvillur eru í bókinni. Ingibjörg Sigurðardóttir „Við bláa voga“ hefur áreiðanlega ekki slæm áhrif á neinn. Hún er skrifuð af upphafinni einlægni og hlýtur að eiga sinn lesendahóp. VOLGIR...AR Mark útvarp og kassettutæki 6.820 stgr. Singer saumavélar frá 19.277 stgr Mark útvarp 2.950 stgr $ SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM SÍMI 68 55 50 VID MIKLAGARD Black & Decker borvél 7.979 stgr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.