Morgunblaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 15.12.1989, Blaðsíða 59
MORGyNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1989 59 Ingvar Agnarson Leiðarvísir um sijörnu- merkin SKÁKPRENT hefur gefið út bók- ina Leiðsögn til stjarnanna eftir Ingvar Agnarsson. Undirtitill bókarinnar er: Stuttur leiðarvísir með myndum til að þekkja björtustu stjörnur himins og nokkur stjörnumerki, ásamt fáein- um skýringum um stjörnugeiminn. Það kemur fram í. bókinni, að hún er hugsuð sem sú fyrsta í þriggja bóka flokki og að þær seinni muni heita Leiðsögn um sólkerfið og Leiðsögn til vetrarbrautanna. Fyrsti kafli þessarar bókar heitir Fróðleiksmolar um stjörnurnar og annar kaflinn Stjörnumerki og stjörnur. Síðan eru atriðaskrá og viðauki í myndum og máli. Bókin er 136 blaðsíður. Nonni og Manni HJÁ Almenna bókafélaginu er komin út bókin Nonni og Manni. I kynningu AB segir: „Nonni og Manni er sannkölluð ævintýrabók. Henni er skipt í tvær sögur, Nonni og Manni fara á sjó og Nonni og Manni fara á fjöll. í fyrri sögunni segir meðal annars frá því þegar þeir bræður lenda í sjávarháska á Eyjafirði, sleppa með naumindum úr stórhættum og er loks bjargað af frönsku herskipi. Síðari sagan er ævintýri á fjöllum. Þar komast þeir bræður meðal annars í kynni við mannýgt naut og hitta jafnvel útilegumenn." Nonni og Manni er 155 blaðsíður að stærð. Prentvinnslu annaðist Steinholt hf. en bókband Félags- bókbandið-Bókfell hf. VEISLUELDHUSID ÁLFHEIMUM 74 • Veislumatur og öll áhöld. • Veisluráðgiöt. • Salarleiga. • Málsverðír í fyrirtæki. • Tertur. kransakökur. • Snittur og pinnamatur. 686220-685660 Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! fflovjyunMnfrifo VERÐLAUNA- SKALDSAGA SEM GRÍPUR LESANDANN STERKUM TÖKUM Sigríöur Gunnlaugsdóttir hlaut 1. verölaun í skáldsagnakeppni I.O.G.T.fyrir þessa athyglis- veröu sögu, LÍFSÞRÆÐI. Sagan segir frá endurfundum átta kvenna, sem voru skóla- systur í menntaskóla. Ýmislegt hefur á dag- ana drifið; margt farið öðruvísi en ætlaö var; annaðeins og aö varstefnt.Þaö er tilhlökkun- aref ni að hittast. Samt reynist sumum það sárt. Lífsþræðir eru stundum einkennilega ofnir. Þeir sem velja vandaðar, viðurkenndar og skemmtilegar bókmenntir velja LÍFSÞRÆÐI. HERMANNS VILHJÁLMS- SONAR FRÁ MJÓAFIRÐL Skráð af Vilhjálmi Hjálmarssyni fyrrverandi ráðherra. Reykvíkingar þekktu Hermann undir nafninu Hemmi, oft meö viðurnefni dregiö af því aö hann togaðist stundum á við stráka um túkall eða krónu. Viihjálmur Hjálmarsson segir sögu föðurbróður síns á gamansaman og hugþekkan hátt. Þess vegna er unun að lesa hana þó að hún fjalli um óvenjulegt I ífshlaup manns er aldrei fékk notið hæfileika sinna. FRÆNDI KONRÁÐS - FÖÐURBRÓÐIR MINN er bók fyrir þá sem vilja ÖÐRUVÍSI ævisögu sagða af hfeinni snilld. Almenna auglýsingostofon hf. / SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.