Morgunblaðið - 15.12.1989, Side 65

Morgunblaðið - 15.12.1989, Side 65
MORGUNBÍAiÐIÖ FÖSTUÐAGUR W5L DESEMBER'1989 65 ■ ÖRNOGÖRLYGUR hafa gef- ið út bókina Flóttinn gegnum Finnland eftir Colin Forbes í þýð- ingu séra Kristjáns Björnssonar. Hér er að sjálfsögðu á ferðinni njósna- og átakasaga sem gerist beggja vegna Atlansála. Leyniþjón- ustumenn Svíþjóðar fá að finna fyrir blóðugum atgangi stórveld- anna þegar athyglin^ beinist að skeijagarði þeirra og líklegum flótta huldumanns gegnum Finn- land. ■ BÓKA ÚTGÁFAN Reykholt hefur gefið út ljóðabókina Blá fiðr- ildi, en hún hefur að geyma íslen- skar þýðingar á ljóðum söngvarans og lagasmiðsins Leonards Cohen. Ljóðin eru þýdd af Guðmundi Sæ- mundssyni, og bókin er gefin út með styrk frá Þýðingarsjóði menntamálaráðuneytisins. Bókin er innbundin. Kápumynd er gerð af Bjarna Jónssyni, listmálara. HLJÓÐFÆRAVERSLUN ^ PÁLMARS ÁRNA HF ARMÚLI38,108 REYKJAVÍK, SÍMI91 -32845 JAPISAKUREYRI SKIPAGATA1 * SIMI 96-25611 Vandaöir en ótrúlega ódýrir rafgítarar frá Fenix fyrir byrjendur, frá 14.200,- krónum og upp í mduóustu Ibanez geróimar, sem inenn eins og Frank Gambale, Steve Vai, Joe Satriani og aðrír heimsfrægir gítarleikarar nota, frá Fenix, Ibanez og Ovation, Minning: Pálmi D. Bergmann U FJÖLVI hefur gefið út bókina Vaxtarverkir Dadda eftir Sue Townsend í þýðingu Bjargar Thorarensen. Þetta er dagbók Adrians Mole „tánings á vand- ræðaaldrinum", eins og segir á bók- arkápu. Og bókin sýnir að unga fólkið á ekki síður við vandamál að etja en annað fólk, t.d.:,,Ó, hræði- legt! Mamma er ólétt. - Eg verð til athlægis í skólanum". ■ FJÖLVA/VASA-útgáfan hefur gefið út skáldsöguna Imyndir eftir Richard Bach sem samdi söguna Jónatan Livingstón Máfur. Eftir það tók hann sér langt hlé, þangað til hann sendi ímyndir frá sér. Páll Ingólfsson hefur íslenskað bókina. í Imyndum er því lýst, hvernig nýr Messias kemur til jarðarinnar fljúg- andi af himni á lítilli tví vængja einkaflugvél. Sögumaður er annar flugmaður, sem kynnist honum og gerist einskonar lærisveinn meist- arans. Komduogkynntuþérúrvalióog greiösluskilmálana, Fæddur 14. október 1929 Dáinn 7. desember 1989 Hinsta kveðja til Pálma Berg- mann veitingaþjóns sem verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í gær, fimmtudag. Pálmi fæddist á Hellissandi fyrir sextíu árum, sonur hjónanna Sveindísar Hansdóttur og Danelíusar Bergmann Sigurðsson- ar. Hann á sjö eftirlifandi systkini og einkason. Við hittumst og kvöddumst síðast í sextugsafmælisveislu hans sem haldin var á Borgarspítalanum. Þar var hann vafinn umhyggju sinna nánustu og starfsmanna spítalans. Það eru góðar minningar á skilnað- arstundu. Margt dreif á daga Pálma og dagarnir voru ýmist bjartir eða dimmir. Eftir árin í Danmörku, eft- ir heimkomuna,'háði hann sína bar- áttu við sjúkdóminn banvæna, krabbameinið. Nú, þegar komið er að vegamótum, er margs að minn- ast — hans minningabrot væru eflaust önnur en mín ef hann sæti nú við kveðjuskrif en við gætum eflaust víða verið samstíga við upp- rifjun á brotum úr fortíðinni. Ein fyrsta minning mín er tengd gjöf sem Pálmi færði mér við heim- komu frá Ameríku með Tröllafossi, forláta dúkkuvagn sem var mikill í mínum ungu augum og allra ann- arra á skömmtunartímum eftir stríð. Ég minnist stunda á heimili foreldra minna þar sem hann var einn af heimilisfólkinu og í læri ti! þjóns hjá stjúpa mínum. Ferð vestur á Hellissand og ökuferð undir Enni er enn skýr í hugskotinu þó liðin séu tæp fjörutíu ár síðan sú ferð var farin. Ég minnist Pálma þjón- andi í Sjálfstæðishúsinu, Lídó og á bókarinnar eru litmyndir eftir danska listamanninn Svend Otto S. ■ PRENTHÚSIÐ hefur tekið til útgáfu á íslensku bókaflokkinn „Lífsspeki Edgars Cayce“. Rit- stjóri bókaflokksins er Charles Thomas Cayce. Fyrsta bókin í flokknum fjallar um drauma. Höf- undurinn heitir Mark Thurston en bókin nefnist „Draumar — svör næturinnar við spurningum morg- undagsins". Hún fjallar um drauma, eðli þeirra, merkingu og tákn og um það hvernig megi efla hæfileikann til að dreyma og til að ráða sína eigin drauma og annarra. ■ ENSK JÓLAMESSA- Í .Hall- grímskirkju verður haldin guðs- þjónusta fyrir enskumælandi fólk, fjölskyldur þeirra: og vini, sunnu- daginn 17. desember og hefst hún klukkan 16. Séra Karl Sigur- björnsson þjónar. Mótettukór Hallgrímskirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Harðar Áskelssonar og Duncan Campbell leikur á óbó. Boðið verður upp á léttar veitingar í Menningarstofnun Bandaríkjanna á Neshaga 16 eftir guðsþjónustuna. Gífurlegtgítarúrval íöllum bak við barborðið á Mímisbar. Ég man líka þegar hann kvæntist og eignaðist son og eins þegar leiðir þeirra skildu. Ég var viðstödd þegar hann vann fyrstu verðlaun í bar- þjónakeppni hér um árið, stund sem var honum ugglaust mjög kær. Eftir að hann hvarf á braut til Danmerkur lágu leiðir okkar aðeins einu sinni saman á þeim slóðum. Þegar Pálmi var kominn heim — og sjúkur mjög — vaf mikill kvíði í sálinni þegar ég hélt ásamt móður minni í heimsókn til hans síðastliðið sumar. Sá kvíði hvarf í heimsókn- inni. Og í afmælisveislunni nú í október fannst mér að honum liði vel miðað við aðstæður. Þar var hann í hlutverki gestgjafans sem svo oft áður — hann vildi alltaf veita vel og gefa góðar gjafir. Ég þakka kæra Pálma fyrir fylgdina, þakka honum, sem var í eina tíð eins og stóri bróðir sem Ibartez ■ FJÖLVA ÚTGÁFAN hefur gef- ið út bókina Brandari breiðvöxnu konunnar eftir skáldkonuna Fay Weldon. Steinunn Þorvaldsdóttir þýddi bókina. Sagan af Breiðvöxnu konunni er sögð margslungið verk, sem hafi fengið einróma lof gagn- rýnenda. Þar birtist strax sterkustu höfundareinkenni Fay Weldon sem eru ótrúlegt hugmyndaflug og mis- kunnarlaus kaldhæðni í skopi henn- ar. fylgdist með hveiju fótmáli mínu. Ég flyt honum kveðju frá börnunum mínum fimm og sérstakar kveðjur flyt ég honum frá móður minni, Hjördísi. Þórunn Gestsdóttir ■ BOKA ÚTGÁFAN Iðunn hefur sent frá sér bókina Tíu Grimmsæ- vintýri, myndskreytta barnabók sem hefur að geyma tíu ævintýri úr safni Grimmsbræðra í þýðingu Þorsteins frá Hamri. Á hverri síðu - Ovation - Fenix ■ PAPPÍRS-PÉSI heitir mynda- bók sem komin er út hjá Máli og menningu. Bókin er byggð á sjón- varpsmynd sem kvikmyndagerðin Hrif vann og sýnd var í sjónvarpi fyrir ári síðan. Sagan er eftir Herdísi Egilsdóttur en mynd- skreytingu gerði Bernd Ogrodnik, sem gerði líka brúðuna í kvikmynd- ina.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.